1
Innlent

Starfsmaður RÚV hættur eftir ásakanir um áreitni

2
Fólk

Jasmín var mjög ósátt við ljósmóður í miðri fæðingu

3
Innlent

Sigurður tekinn með 16 kíló af marijúana

4
Menning

Húsfyllir í útgáfuhófi Kolbeins

5
Peningar

Sýn segir upp starfsfólki eftir afkomuviðvörun

6
Heimur

Cillian Murphy dásamar Sjálfstætt fólk eftir Laxness

7
Heimur

Ástralskur kappakstursmaður sakaður um að hafa nauðgað hjúkrunarkonu Michaels Schumacher

8
Pólitík

Ágústa hjólar í Eld Smára

9
Menning

Hundarnir hans JóaPé

10
Pólitík

„Evrópustjórnmál eru live-action búningadrama ríka fólksins“

Til baka

Starfsmaður RÚV hættur eftir ásakanir um áreitni

Þrjár konur kvörtuðu formlega

RÚV
RÚV í EfstaleitiÓánægja er sögð vera meðal starfsmanna.
Mynd: Víkingur

Þrjár konur sem starfa á RÚV hafa lagt fram kvörtun gegn karlkyns samstarfsmanni sínum en þær kvartanir varða áreitni samstarfsmannsins í þeirra garð. Heimildin greindi fyrst frá.

Heiðar Örn Sigurfinnsson, fréttastjóri RÚV, og Stefán Eiríksson útvarpsstjóri vildu ekki tjá sig um málið í samtali við Heimildina og sögðust ekki geta tjáð sig um einstaka starfsmannamál.

Samkvæmt Heimildinni kom fyrsta kvörtunin fram í ágúst og hafa tvær bæst við síðan þá. Starfsmaðurinn er í leyfi eins og staðan er í dag. Óánægja er sögð ríkja innan RÚV vegna málsins og þá sérstaklega hversu langur tími leið frá því að þessar kvartanir voru lagðar fram þar til maðurinn fór í leyfi.

Uppfært:

Samkvæmt upplýsingum Mannlífs er starfsmaðurinn hættur.

Kjósa
Hvernig finnst þér þessi grein? Skrá inn til að kjósa

Komment

Cillian Murphy dásamar Sjálfstætt fólk eftir Laxness
Myndband
Heimur

Cillian Murphy dásamar Sjálfstætt fólk eftir Laxness

„Hún er meistaraverk“
Öfgahópur í Ísrael stöðvar hjálparflutninga til Gaza
Heimur

Öfgahópur í Ísrael stöðvar hjálparflutninga til Gaza

Sigurður tekinn með 16 kíló af marijúana
Innlent

Sigurður tekinn með 16 kíló af marijúana

ASÍ óttast aukna verðbólgu
Innlent

ASÍ óttast aukna verðbólgu

Sýn segir upp starfsfólki eftir afkomuviðvörun
Peningar

Sýn segir upp starfsfólki eftir afkomuviðvörun

Dæmdur fyrir að aka drukkinn með barn sitt í bílnum
Innlent

Dæmdur fyrir að aka drukkinn með barn sitt í bílnum

Tveir neita sök í máli um íkveikjur tengdar Keir Starmer
Heimur

Tveir neita sök í máli um íkveikjur tengdar Keir Starmer

Húsfyllir í útgáfuhófi Kolbeins
Menning

Húsfyllir í útgáfuhófi Kolbeins

Ágústa hjólar í Eld Smára
Pólitík

Ágústa hjólar í Eld Smára

Jasmín var mjög ósátt við ljósmóður í miðri fæðingu
Fólk

Jasmín var mjög ósátt við ljósmóður í miðri fæðingu

„Evrópustjórnmál eru live-action búningadrama ríka fólksins“
Pólitík

„Evrópustjórnmál eru live-action búningadrama ríka fólksins“

Innlent

Starfsmaður RÚV hættur eftir ásakanir um áreitni
Innlent

Starfsmaður RÚV hættur eftir ásakanir um áreitni

Þrjár konur kvörtuðu formlega
Þorpari braut upp hurð í Laugardal
Innlent

Þorpari braut upp hurð í Laugardal

Sigurður tekinn með 16 kíló af marijúana
Innlent

Sigurður tekinn með 16 kíló af marijúana

ASÍ óttast aukna verðbólgu
Innlent

ASÍ óttast aukna verðbólgu

Dæmdur fyrir að aka drukkinn með barn sitt í bílnum
Innlent

Dæmdur fyrir að aka drukkinn með barn sitt í bílnum

Loka auglýsingu