1
Innlent

Óljóst hvort stjórnarformaður RÚV hafi orðið fyrir þrýstingi vegna Eurovision

2
Minning

Þórir Þorsteinsson er fallinn frá

3
Heimur

Líkfundur á Kanarí

4
Innlent

Tveir ákærðir fyrir að stela rándýrum verkfærum

5
Innlent

Ekið á brú í Breiðholti

6
Peningar

Heimili Einars Ben selt fyrir 445 milljónir

7
Pólitík

Helga Vala gagnrýnir málþóf um kílómetragjald

8
Innlent

Ísland tekur ekki þátt í Eurovision 2026

9
Heimur

Rússar með dulda hótun um þriðja heimstyrjöld

10
Minning

Áhöfn Húna II minnist Tryggva Ingimarssonar

Til baka

Styrkja 28 verkefni tengd innflytjendum

„Allir fá tækifæri til að blómstra“

Alþingi 71. grein
Inga Sæland er félags- og húsnæðismálaráðherraHún er veitti styrkina.
Mynd: Víkingur

28 verkefni hafa hlotið styrk úr Þróunarsjóði innflytjendamála fyrir árið 2025.

„Verkefnin sem hlutu styrki í ár endurspegla þessi forgangsverkefni fallega. Þau spegla nýsköpun, skuldbindingu og samkennd margra stofnana og einstaklinga á þessu sviði. Hvert verkefni er skref í átt að samheldnara, opnara og réttlátara samfélagi - samfélagi þar sem allir fá tækifæri til að blómstra,“ sagði Tomasz Chrapek, formaður innflytjendaráðs.

„Það er mér mikil heiður að standa hér í dag þegar við viðurkennum og styðjum verkefni sem styrkja íslenska samfélagið og endurspegla þau gildi sem okkur þykir vænt um: Þátttöku, virðingu, jafnrétti og samkennd.“

Það voru Tomasz Chrapek og Inga Sæland, félags- og húsnæðismálaráðherra, sem veittu styrkina. Alls voru veittir styrkir fyrir 70 milljónir króna

Verkefnin sem fengu styrk

Íslenska með hreim - Hola félag spænskumælandi á Íslandi - 1.000.000

Kveðum saman - Austan mána - 1.800.000

Building Trust: Icelandic Midwives and Polish Mothers. Improving Perinatal Care Through Cultural Understanding - Paulina Kołtan-Janowska - 780.000

Sögubútar í Árbæ: Bútasaumssmiðja - Christalena Hughmanick - 2.000.000

Förum saman í leikhús! / Menjünk együtt színházba! - Ungverska Menningarfélagið á Íslandi - 82.000

CIRCLES OF CONNECTION – Building Bridges through Inclusion and Neurodiversity - Rebeca Lombardo Naveros -1.900.000

Inngildingar skrefin - Magnea Marinósdóttir - 5.000.000

Lesum saman - í framhaldsskólum, háskólum og samfélaginu - Pappírsbátur - 2.000.000

Tengsl og tunga - íslenska í verki - Eirð Náttúruhús - 1.300.000

Gefum íslensku séns - Menntaskólinn á Ísafirði - 2.700.000

Samvera / Common ground - Borgarbókasafn -1.800.000

Cultivating an Ecology of Belonging at the University of Iceland -Háskóli Íslands Sprettur -5.000.000

Immigrant Voices: Language, Belonging and Social Inclusion among East and South European Communities in Iceland - Vigdísarstofnun, alþjóðleg miðstöð tungumála og menningar - 4.000.000

Íslenskuspor - tengsl í gegnum tungumál - Miðstöð símenntunar á Suðurnesjum -4.500.000

Tungumál Hjartans (The Language of the heart) - Mental Bytes - 1.800.000

Heilbrigði á vinnustað- lýðheilsa og samfélag á fjölmenningarlegum grunni - Hjúkrunar- og dvalarheimilið Klausturhólar - 2.300.000

Planet Laugarvatn & Social Coffee viðburðir - Planet Laugarvatn -1.000.000

Viltu kaffi? Íslenskur spjallhópur fyrir íbúa með fjölbreyttan tungumála- og menningarbakgrunn - Reykjanesbær -2.000.000

Íslenskukennsla og stefnumótun í Mýrdalshreppi - þarfagreining og þróun leiðarvísis - Mímir símenntun - 4.800.000

Úkraínskir flóttamenn á Íslandi inngilding - Félag heyrnarlausra -2.600.000

Icelandic Centre for Immigration Research - Háskólinn á Akureyri - 5.000.000

Saman í samfélagi - þátttaka á jafningjagrunni - Sveitarfélagið Vogar -5.000.000

Frístundaþátttaka ungmenna á framhaldsskólaaldri af erlendum uppruna - Akureyrarbær - 5.000.000

Viltu tala íslensku við mig? - Hugvit & Hönnun - 2.500.000

How Do I Say It? – Icelandic in Rural Communities - Þekkingarnet Þingeyinga - 2.700.000

Teiknikvöld á Siglufirði - Emma Sanderson - 400.000

Refugee Empowerment Curriculum (REC) - OMAHAI -450.000

Fjölmenningarlegt kosningakaffi - Amtsbókasafnið á Akureyri - 590.000

Kjósa
Hvernig finnst þér þessi grein? Skrá inn til að kjósa

Komment

Rússar með dulda hótun um þriðja heimstyrjöld
Heimur

Rússar með dulda hótun um þriðja heimstyrjöld

„Við heiðrum daglega hetjurnar sem verja sannleikann okkar á víglínunni“
Ísland tekur ekki þátt í Eurovision 2026
Innlent

Ísland tekur ekki þátt í Eurovision 2026

Óska eftir vitnum að banaslysinu í Mosfellsbæ
Innlent

Óska eftir vitnum að banaslysinu í Mosfellsbæ

Heimili Einars Ben selt fyrir 445 milljónir
Myndir
Peningar

Heimili Einars Ben selt fyrir 445 milljónir

Áhöfn Húna II minnist Tryggva Ingimarssonar
Minning

Áhöfn Húna II minnist Tryggva Ingimarssonar

Ákærður fyrir að hafa brotið bein sambýliskonu sinnar
Innlent

Ákærður fyrir að hafa brotið bein sambýliskonu sinnar

Helga Vala gagnrýnir málþóf um kílómetragjald
Pólitík

Helga Vala gagnrýnir málþóf um kílómetragjald

Þórir Þorsteinsson er fallinn frá
Minning

Þórir Þorsteinsson er fallinn frá

Tveir ákærðir fyrir að stela rándýrum verkfærum
Innlent

Tveir ákærðir fyrir að stela rándýrum verkfærum

„Ég ætla að drepa þig tík“
Innlent

„Ég ætla að drepa þig tík“

Innlent

Ísland tekur ekki þátt í Eurovision 2026
Innlent

Ísland tekur ekki þátt í Eurovision 2026

„Sýnum heiminum að við erum ekki hræsnarar sem látum banna sér að veifa fánum hinna smánuðu og kúguðu“
Tveir ákærðir fyrir að stela rándýrum verkfærum
Innlent

Tveir ákærðir fyrir að stela rándýrum verkfærum

Styrkja 28 verkefni tengd innflytjendum
Innlent

Styrkja 28 verkefni tengd innflytjendum

Óska eftir vitnum að banaslysinu í Mosfellsbæ
Innlent

Óska eftir vitnum að banaslysinu í Mosfellsbæ

Ákærður fyrir að hafa brotið bein sambýliskonu sinnar
Innlent

Ákærður fyrir að hafa brotið bein sambýliskonu sinnar

Loka auglýsingu