1
Fólk

Jóhanna Guðrún gerði kaupmála við eiginmanninn

2
Peningar

Íslenskur auðjöfur segist hafa borgað alltof mikið í skatt

3
Fólk

Reynir lenti í lífsháska á hæsta fjalli Afríku

4
Fólk

Stjörnulögfræðingur vill flytja

5
Innlent

Lokaði fáklædda eiginkonu sína úti á svölum á nýársdag

6
Fólk

Hafði ekki efni á Kristmundi Axel

7
Pólitík

Frammistaða Sigmundar Davíðs illa séð

8
Heimur

Féll niður brekku á Kanarí og lést

9
Innlent

Lögfræðinemi segir frá niðurlægingu á árshátíð Lögréttu

10
Peningar

Kári Stefánsson og Hannes Smárason stofna saman fyrirtæki

Til baka

Þjóðverji nauðlenti fyrir framan gönguhóp á Fimmvörðuhálsi

„Við héldum nú fyrst að þetta væri ísbjörn“

Þýski ævintýramaðurinn
Þýski ævintýramaðurinnSá þýski þáði kjötsúpu og hafragraut af gönguhópnum
Mynd: Aðsend

Gönguhópur sem gekk á Fimmvörðuhálsi síðastliðinn laugardag, vissi vart hvað á sér stóð veðrið þegar þýskur ferðamaður féll af himnum ofan nærri þeim.

Ferðamaðurinn, sem var á að giska í kringum 25 ára aldurinn, hafði verið í fjögurra manna hópi að svífa á paramótor yfir hópnum en þrír þeirra komust yfir hálsinn á meðan sá fjórða hlekktist á, en vélin drap á sér og hann sveif vélarlaus til jarðar, nærri gönguhópnum, sem var á leið frá Skógum yfir í Bása.

Samkvæmt Bjarnheiði Erlendsdóttur, sem var í gönguhópnum, hélt hópurinn í fyrstu að ísbjörn væri þar mættur á Fimmvörðuhálsinn.

„Við héldum nú fyrst að þetta væri ísbjörn, úr fjarlægð því fallhlífin var svona bosmamikil og hvít,“ sagði Bjarnheiður í samtali við Mannlíf.

Þýski ævintýramaðurinn
ÞjóðverjinnÞjóðverjinn lagði af stað út í óvissuna morguninn eftir.
Mynd: Aðsend

Manninum varð ekki meint af en hann bað gönguhópinn um aðstoð en það eina sem hægt var að gera var að bjóða honum gistingu í Skála á vegum Útivistar á Fimmvörðuhálsi, sem hann og þáði.

„Hann gerði sér heita kjötsúpu að góðu og svaf bara ágætlega. Morguninn eftir þáði hann hafragraut og með því áður en hann fór að skrönglast með allt í fanginu. Hann vissi ekki hvaða brekkur hann átti eftir að klöngrast með, skaflana sem maður sökk í ...“ sagði Bjarnheiður að lokum.

Kjósa
Hvernig finnst þér þessi grein? Skrá inn til að kjósa

Komment

Lögfræðinemi segir frá niðurlægingu á árshátíð Lögréttu
Myndband
Innlent

Lögfræðinemi segir frá niðurlægingu á árshátíð Lögréttu

„Ég var punchline á 300 manna viðburði fyrir nemendur lagadeildarinnar.“
Tyrknesk herflugvél með 20 um borð hrapaði í Georgíu
Myndband
Heimur

Tyrknesk herflugvél með 20 um borð hrapaði í Georgíu

Rúmlega 230 stöðumælasektir á hverjum degi í Reykjavík
Innlent

Rúmlega 230 stöðumælasektir á hverjum degi í Reykjavík

Vangaveltur um heilsubrest Pútíns kvikna aftur
Heimur

Vangaveltur um heilsubrest Pútíns kvikna aftur

Matvælastofnun varar við reyktum laxi og silungi
Innlent

Matvælastofnun varar við reyktum laxi og silungi

Jón Gnarr leitar að surströmming á Íslandi
Fólk

Jón Gnarr leitar að surströmming á Íslandi

Kári Stefánsson og Hannes Smárason stofna saman fyrirtæki
Peningar

Kári Stefánsson og Hannes Smárason stofna saman fyrirtæki

Hafði ekki efni á Kristmundi Axel
Fólk

Hafði ekki efni á Kristmundi Axel

Tugir ferðamanna féllu í sjóinn þegar tvíbytna sökk í Karíbahafi
Heimur

Tugir ferðamanna féllu í sjóinn þegar tvíbytna sökk í Karíbahafi

Tilkomumikið einbýli í Mosfellsbæ á sölu
Myndir
Fólk

Tilkomumikið einbýli í Mosfellsbæ á sölu

Íslenskur landi fær gull í Las Vegas
Landið

Íslenskur landi fær gull í Las Vegas

Alexander tekinn með hníf, sveppi og glás af peningum
Innlent

Alexander tekinn með hníf, sveppi og glás af peningum

Innlent

Lögfræðinemi segir frá niðurlægingu á árshátíð Lögréttu
Myndband
Innlent

Lögfræðinemi segir frá niðurlægingu á árshátíð Lögréttu

„Ég var punchline á 300 manna viðburði fyrir nemendur lagadeildarinnar.“
Lokaði fáklædda eiginkonu sína úti á svölum á nýársdag
Innlent

Lokaði fáklædda eiginkonu sína úti á svölum á nýársdag

Rúmlega 230 stöðumælasektir á hverjum degi í Reykjavík
Innlent

Rúmlega 230 stöðumælasektir á hverjum degi í Reykjavík

Matvælastofnun varar við reyktum laxi og silungi
Innlent

Matvælastofnun varar við reyktum laxi og silungi

Alexander tekinn með hníf, sveppi og glás af peningum
Innlent

Alexander tekinn með hníf, sveppi og glás af peningum

Loka auglýsingu