1
Minning

Marín minnist tvíburasystur sinnar á fallegan hátt

2
Heimur

Orðrómur um andlát Trump fer eins og eldur í sinu á samfélagsmiðlum

3
Menning

Ed Sheeran setti lestarkerfið í Kaupmannahöfn á hliðina

4
Innlent

Verjendur Stefáns og Lúkasar krefjast sýknu í Þorlákshafnarmálinu

5
Innlent

Engin svör berast frá utanríkisráðherra

6
Pólitík

Björn Leví og Einar Þorsteinsson rökræddu um brandara á Facebook

7
Innlent

Palestínski fáninn dreginn að húni við utanríkisráðuneytið

8
Innlent

Ökumaður stöðvaður vegna gruns um skjalafals

9
Innlent

Notuðu harðfisk til að ná ketti út úr Tezlu-bifreið

10
Innlent

Lögreglan í Búlgaríu leitar Íslendings á fimmtugsaldri

Til baka

Þorgerður Katrín fordæmir árásina á blaðamennina og íhugar refsiaðgerðir

„Ég vonast til þess að geta kynnt nýtt minnisblað fyrir ríkisstjórn í næstu viku”

Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir
Þorgerður Katrín GunnarsdóttirUtanríkisráðherra fordæmir allar árásir á óbreytta borgara á Gaza
Mynd: Utanríkisráðuneytið

Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir utanríkisráðherra fordæmir árás Ísraelshers á stigagan Nasser-sjúkrahússins á Gaza, þar sem fimm blaðamenn voru drepir auk 15 annarra borgara og heilbrigðisstarfsfólks. Þetta kemur fram í svari ráðherrans við fyrirspurnum Mannlífs.

Í svari ráðherrans sem barst Mannlífi í dag, er bent á yfirlýsingu sem gefin var út fyrr í vikunni af hálfu Media Freedom Coalition, þar sem allt ofbeldi sem beinist gegn fjölmiðlafólki er fordæmt en utanríkisráðherra lagði nafn Íslands við. Þá leggur yfirlýsingin einnig áherslu á mikilvægi þess að alþjóðlegir fjölmiðlar hafi aðgengi að Gaza og að öryggi þeirra sem sinna fjölmiðlun á Gaza sé tryggð en yfirlýsingin kom út áður en umtöluð árás var gerð.

Þá er einnig bent í svarinu á sameiginlega yfirlýsingu sex utanríkisráðherra sem birtist á vef utanríkisráðuneytisins í gær og má lesa hér.

Í svarinu segist Þorgerður Katrín að „sjálfsögðu fordæma árásina harðlega“ og að árásir sem þessar séu skýr brot á alþjóðalögum.

Eftirfarandi má hafa eftir ráðherra sem svar við spurningu þinni:

„Ég fordæmi að sjálfsögðu þessa árás harðlega eins og allar aðrar árásir á óbreytta borgara, heilbrigðisstarfsfólk og fjölmiðlamenn. Árásir sem þessar eru skýrt brot á alþjóðalögum og það verður að gera þá kröfu til ísraelskra yfirvalda að þau virði alþjóðamannúðarlög og þau láti fara fram rannsókn á tildrögum þessarar tilteknu árásar.“

Þá segist utanríkisráðherra vonast til að geta kynnt nýtt minnisblað fyrir ríkisstjórnina eftir helgi og þá jafnvel ræða möguleikann á að beita Ísrael refsiaðgerðum.

„Ég mun halda áfram að koma afstöðu Íslands skýrt á framfæri; það verður að koma vopnahléi á, tryggja óheft flæði mannúðaraðstoðar inn á Gaza og það verður að sleppa öllum gíslum tafarlaust. Ég vonast til þess að geta kynnt nýtt minnisblað fyrir ríkisstjórn í næstu viku og þá möguleika sem fyrir hendi eru til að koma skýrum skilaboðum á framfæri til ísraelskra ráðamanna. Þar kemur ýmislegt til álita, þ.m.t. refsiaðgerðir.”

Kjósa
Hvernig finnst þér þessi grein? Skrá inn til að kjósa

Komment


Fjölskyldur gísla saka stjórn Netanyahu um að velja stríð fram yfir líf þeirra
Heimur

Fjölskyldur gísla saka stjórn Netanyahu um að velja stríð fram yfir líf þeirra

Móðir eins gíslanna ætlar að kæra Netanyahu fyrir morð verði sonur hennar drepinn
Lögreglan í Búlgaríu leitar Íslendings á fimmtugsaldri
Innlent

Lögreglan í Búlgaríu leitar Íslendings á fimmtugsaldri

Notuðu harðfisk til að ná ketti út úr Tezlu-bifreið
Innlent

Notuðu harðfisk til að ná ketti út úr Tezlu-bifreið

Bæjarhátíðin Í túninu heima stendur með miklum blóma í Mosfellsbæ
Mannlífið

Bæjarhátíðin Í túninu heima stendur með miklum blóma í Mosfellsbæ

Orðrómur um andlát Trump fer eins og eldur í sinu á samfélagsmiðlum
Heimur

Orðrómur um andlát Trump fer eins og eldur í sinu á samfélagsmiðlum

Björn Leví og Einar Þorsteinsson rökræddu um brandara á Facebook
Pólitík

Björn Leví og Einar Þorsteinsson rökræddu um brandara á Facebook

Palestínski fáninn dreginn að húni við utanríkisráðuneytið
Myndir
Innlent

Palestínski fáninn dreginn að húni við utanríkisráðuneytið

Ökumaður stöðvaður vegna gruns um skjalafals
Innlent

Ökumaður stöðvaður vegna gruns um skjalafals

Ed Sheeran setti lestarkerfið í Kaupmannahöfn á hliðina
Menning

Ed Sheeran setti lestarkerfið í Kaupmannahöfn á hliðina

Marín minnist tvíburasystur sinnar á fallegan hátt
Minning

Marín minnist tvíburasystur sinnar á fallegan hátt

Verjendur Stefáns og Lúkasar krefjast sýknu í Þorlákshafnarmálinu
Innlent

Verjendur Stefáns og Lúkasar krefjast sýknu í Þorlákshafnarmálinu

Engin svör berast frá utanríkisráðherra
Innlent

Engin svör berast frá utanríkisráðherra

Ísraelski herinn: Gaza-borg orðin „hættulegt átakasvæði“
Heimur

Ísraelski herinn: Gaza-borg orðin „hættulegt átakasvæði“

Innlent

Lögreglan í Búlgaríu leitar Íslendings á fimmtugsaldri
Innlent

Lögreglan í Búlgaríu leitar Íslendings á fimmtugsaldri

Hefur ekki sést síðan 18. ágúst
Verjendur Stefáns og Lúkasar krefjast sýknu í Þorlákshafnarmálinu
Innlent

Verjendur Stefáns og Lúkasar krefjast sýknu í Þorlákshafnarmálinu

Þorgerður Katrín fordæmir árásina á blaðamennina og íhugar refsiaðgerðir
Innlent

Þorgerður Katrín fordæmir árásina á blaðamennina og íhugar refsiaðgerðir

Notuðu harðfisk til að ná ketti út úr Tezlu-bifreið
Innlent

Notuðu harðfisk til að ná ketti út úr Tezlu-bifreið

Palestínski fáninn dreginn að húni við utanríkisráðuneytið
Myndir
Innlent

Palestínski fáninn dreginn að húni við utanríkisráðuneytið

Ökumaður stöðvaður vegna gruns um skjalafals
Innlent

Ökumaður stöðvaður vegna gruns um skjalafals

Loka auglýsingu