1
Heimur

68 ára amma hlaut alvarleg brunasár eftir árás nágrannakonu

2
Fólk

Halldórshús í Mosfellsbæ sett á sölu

3
Innlent

Seðlabankastjóri rannsakaður

4
Peningar

Nítján auðmenn á Suðurlandi sem hafa það gott

5
Fólk

„Kastalinn“ í Kópavogi falur

6
Innlent

Illugi segir frá hrottalegum örlögum heillar fjölskyldu

7
Innlent

Egill skilur ekki Snorra Másson

8
Innlent

Alþingismanni ekki borist kæra

9
Landið

Minnisvarði um flugslys í Glerárdal afhjúpaður á sunnudag

10
Heimur

Lík fundið í yfirgefnum brunni á Tenerife

Til baka

Þriggja ára innbyrti kókaín á leikskóla

Barnið var flutt með hraði á sjúkrahús

Laredo_Downtown
Miðbær Laredo í Texas250 þúsund búa í borginni.
Mynd: Wikipedia/Not home

Flytja þurfti þriggja ára gamalt barn á sjúkrahús eftir að það innbyrti kókaín á leikskóla sínum.

Atvikið átti sér stað í ágúst í Laredo í Texas en barnið var útskrifað af sjúkrahúsinu þann 14. ágúst.

„Þegar blóðgreiningin fór fram, þá kom í ljós að einhver fíkniefni fundust í líkama barnsins,“ sagði lögreglurannsóknarmaðurinn Joe Baeza við fjölmiðla vestanhafs. Kom í ljós að um kókaín var að ræða en ekki liggur fyrir hvort barnið komst í kókaínið inn í leikskólanum sjálfum eða á lóðinni.

Ekki neinn hefur verið handtekinn vegna málsins samkvæmt yfirvöldum en lögreglan segir að atvikið sé litið alvarlegum augum og margir komi að rannsókn þess. Þá hafi skólayfirvöld og kennarar aðstoðað vel við rannsókn málsins.

Nafn barnsins hefur ekki verið gefið upp.

Kjósa
Hvernig finnst þér þessi grein? Skrá inn til að kjósa

Komment


Múlaþing fordæmir líkamsárásina á barnaníðinginn
Innlent

Múlaþing fordæmir líkamsárásina á barnaníðinginn

Múlaþing ítrekar skyldur sínar við úthlutun húsnæðis
Grunaður morðingi Charlie Kirk handtekinn
Heimur

Grunaður morðingi Charlie Kirk handtekinn

Stefnumót við djöfulinn í Spönginni
Menning

Stefnumót við djöfulinn í Spönginni

Snorri skýtur til baka á Egil Helgason
Pólitík

Snorri skýtur til baka á Egil Helgason

Lík fundið í yfirgefnum brunni á Tenerife
Heimur

Lík fundið í yfirgefnum brunni á Tenerife

„Sigurður Ingi gengur með sóma af vellinum hvenær sem hann fer“
Pólitík

„Sigurður Ingi gengur með sóma af vellinum hvenær sem hann fer“

Repúblikanar fella tillögu um að birta Epstein-skjöl
Heimur

Repúblikanar fella tillögu um að birta Epstein-skjöl

Alþingismanni ekki borist kæra
Innlent

Alþingismanni ekki borist kæra

„Kastalinn“ í Kópavogi falur
Fólk

„Kastalinn“ í Kópavogi falur

Fimm vísbendingar í leitinni að morðingja Charlie Kirk
Heimur

Fimm vísbendingar í leitinni að morðingja Charlie Kirk

Starfsmenn álversins á Reyðarfirði kjósa um verkfall
Landið

Starfsmenn álversins á Reyðarfirði kjósa um verkfall

Eitt af blómum Páls Óskars
Menning

Eitt af blómum Páls Óskars

Heimur

Grunaður morðingi Charlie Kirk handtekinn
Heimur

Grunaður morðingi Charlie Kirk handtekinn

Fjölskyldumeðlimur er sagður hafa sagt til hans
Boðar málsókn á hendur TikTok fyrir að stofna lífi í hættu
Heimur

Boðar málsókn á hendur TikTok fyrir að stofna lífi í hættu

Þriggja ára innbyrti kókaín á leikskóla
Heimur

Þriggja ára innbyrti kókaín á leikskóla

Lík fundið í yfirgefnum brunni á Tenerife
Heimur

Lík fundið í yfirgefnum brunni á Tenerife

Repúblikanar fella tillögu um að birta Epstein-skjöl
Heimur

Repúblikanar fella tillögu um að birta Epstein-skjöl

Fimm vísbendingar í leitinni að morðingja Charlie Kirk
Heimur

Fimm vísbendingar í leitinni að morðingja Charlie Kirk

Loka auglýsingu