1
Fólk

Jóhanna Guðrún gerði kaupmála við eiginmanninn

2
Peningar

Íslenskur auðjöfur segist hafa borgað alltof mikið í skatt

3
Fólk

Reynir lenti í lífsháska á hæsta fjalli Afríku

4
Fólk

Stjörnulögfræðingur vill flytja

5
Innlent

Lokaði fáklædda eiginkonu sína úti á svölum á nýársdag

6
Heimur

Féll niður brekku á Kanarí og lést

7
Pólitík

Frammistaða Sigmundar Davíðs illa séð

8
Fólk

Hafði ekki efni á Kristmundi Axel

9
Innlent

Grunsamlegar mannaferðir í Árbænum

10
Peningar

Kári Stefánsson og Hannes Smárason stofna saman fyrirtæki

Til baka

Greta er laus úr haldi Ísraela

Hátt í 200 aðgerðarsinnum sleppt og fluttir úr landi

Greta Thunberg
Greta ThunbergGreta lenti í Aþenu í dag
Mynd: Instagram-skjáskot

Sænski aðgerðarinninn Greta Thunberg er laus úr haldi Ísraela en hún er í hópi 171 aðgerðarsinna sem fluttir hafa verið til Slóveníu og til Grikklands.

Ljósmyndarar náðu myndum af Gretu við komu hennar á Eilat-flugvöllinn í Aþenu en á þeim virtist hin unga hugsjónakona vera langt niðri. Sagt hefur verið frá því að Greta hafi sérstaklega verið tekin fyrir af Ísraelum þegar þeir handtóku aðgerðarsinnana úr Frelsisflotanum á dögunum.

Greta Thunberg2
Greta ThunbergGreta við komuna til Aþenu
Mynd: Instagram-skjáskot

Vitni hafa sagt frá því hvernig Greta var dregin eftir gólfi fangelsisins á hárinu og hún neydd til þess að kyssa ísraelska fánann og sitja fyrir á ljósmyndum með fánann í höndunum. Þá hafa aðgerðarsinnarnir talað um að þeim hafi verið neitað um vatn og hafi neyðst til að drekka vatn úr klósettinu.

Utanríkisráðuneyti Ísraels neitaði þeim ásökunum en Þjóðaröryggismálaráðherra landsins, Itamar Ben-Gvir montaði sig hinsvegar á hinni slæmu meðferð sem aðgerðarsinnarnir voru beittir í fangelsinu.

Kjósa
Hvernig finnst þér þessi grein? Skrá inn til að kjósa

Komment

Tyrkneskt herflugvél með 20 um borð hrapaði í Georgíu
Myndband
Heimur

Tyrkneskt herflugvél með 20 um borð hrapaði í Georgíu

Rúmlega 230 stöðumælasektir á hverjum degi í Reykjavík
Innlent

Rúmlega 230 stöðumælasektir á hverjum degi í Reykjavík

Vangaveltur um heilsubrest Pútíns kvikna aftur
Heimur

Vangaveltur um heilsubrest Pútíns kvikna aftur

Matvælastofnun varar við reyktum laxi og silungi
Innlent

Matvælastofnun varar við reyktum laxi og silungi

Jón Gnarr leitar að surströmming á Íslandi
Fólk

Jón Gnarr leitar að surströmming á Íslandi

Kári Stefánsson og Hannes Smárason stofna saman fyrirtæki
Peningar

Kári Stefánsson og Hannes Smárason stofna saman fyrirtæki

Hafði ekki efni á Kristmundi Axel
Fólk

Hafði ekki efni á Kristmundi Axel

Tugir ferðamanna féllu í sjóinn þegar tvíbytna sökk í Karíbahafi
Heimur

Tugir ferðamanna féllu í sjóinn þegar tvíbytna sökk í Karíbahafi

Tilkomumikið einbýli í Mosfellsbæ á sölu
Myndir
Fólk

Tilkomumikið einbýli í Mosfellsbæ á sölu

Íslenskur landi fær gull í Las Vegas
Landið

Íslenskur landi fær gull í Las Vegas

Alexander tekinn með hníf, sveppi og glás af peningum
Innlent

Alexander tekinn með hníf, sveppi og glás af peningum

Lokaði fáklædda eiginkonu sína úti á svölum á nýársdag
Innlent

Lokaði fáklædda eiginkonu sína úti á svölum á nýársdag

Heimur

Tyrkneskt herflugvél með 20 um borð hrapaði í Georgíu
Myndband
Heimur

Tyrkneskt herflugvél með 20 um borð hrapaði í Georgíu

Féll niður brekku á Kanarí og lést
Heimur

Féll niður brekku á Kanarí og lést

Vangaveltur um heilsubrest Pútíns kvikna aftur
Heimur

Vangaveltur um heilsubrest Pútíns kvikna aftur

Tugir ferðamanna féllu í sjóinn þegar tvíbytna sökk í Karíbahafi
Heimur

Tugir ferðamanna féllu í sjóinn þegar tvíbytna sökk í Karíbahafi

Áhorfendur bauluðu á Bandaríkjaforseta
Myndband
Heimur

Áhorfendur bauluðu á Bandaríkjaforseta

Ísrael heldur áfram að takmarka aðstoð
Heimur

Ísrael heldur áfram að takmarka aðstoð

Loka auglýsingu