1
Peningar

Sextán á Seltjarnarnesi sem eiga nóg af skotsilfri

2
Innlent

Lögreglu tilkynnt um kvenmannshár

3
Minning

Atli Dagbjartsson er fallinn frá

4
Heimur

Segist hafa mokgrætt á tveimur vikum á OnlyFans

5
Heimur

Leyndardómsfullt mannshvarf á Kanaríeyjum

6
Innlent

Konan fundin

7
Menning

Júlí Heiðar fær ekki nóg

8
Innlent

Þorbjörg segir kvartanir Snorra út í hött

9
Menning

Djammað og djúsað á Októberfest

10
Sport

Albert meiddist í stórsigri Íslands

Til baka

Tímamótauppgötvun á sviði fornleifafræðinnar

Hluti af hinum merkilega fundi.
Hluti af hinum merkilega fundi.

Fornleifafræðingar hafa uppgötvað elstu þekktu beinverkfærin og þannig sýnt að notkun þeirra hófust um milljón árum fyrr en áður var talið.

Uppgötvunin bendir til þess að frummenn hafi verið með fullkomnari verkfærasmíði en áður var talið.

Hin 27 steingerðu bein sem fundust og voru mótuð í verkfæri fyrir 1,5 milljón árum, eru að endurskrifa sögu tækni frummannsins.

Beinasafnið, sem er að finna í Olduvai-gljúfrinu í Tansaníu, gefur fyrstu vísbendingar um vísvitandi beinaverkfæragerð frummanna (e. hominins). Áhöldin eru skorin úr þykkum fótbeinum fíla og flóðhesta. Vísindamenn vissu fyrir að einföld steinverkfæri voru gerð fyrir 3,3 milljónum ára. En fram að þessu var talið að beinverkfæri hefðu verið gerð mun síðar.

Hinir vel varðveittu gripir, sumir allt að 40 sentímetrar að stærð, sýna skýr merki um viljandi mótun. Á þeim tíma sem verkfærin urðu til lifðu forfeður okkar ótryggri tilveru veiðimanna og safnara á gresjum Serengeti-svæðisins, landslagi sem iðar af dýralífi.

Frummennirnir bjuggu þau til með því að nota svipaða tækni og steinverkfæri eru unnin, með því að flísa af litlum flögum til að mynda skarpar brúnir, sem sýnir vandað handverk. Dr Christine Adhiambo Ogola er fornleifafræðingur við Þjóðminjasafn Kenýa en hún tók ekki þátt í rannsókninni. Um fundinn segir hún: „Beinverkfæri eru ekki mjög algeng vegna þess að þau brotna niður. Svo það er möguleiki á að þau hafi alltaf verið til staðar og það í miklu magni. En vegna þess að þau brotna niður eru það helst steinverkfæri sem eru eftir,“ sagði hún.

Verkfærin voru að öllum líkindum notuð sem handöxi til að höggva dýrahræ, einkum leifar af fílum og flóðhestum. Ólíkt síðari tíma verkfærum voru þau ekki fest á handföng eða notuð sem spjót. Vísindamenn segja að einsleitt úrval beina, fyrst og fremst stórra fótabeina úr sérstökum dýrum, bendir til þess að frummenn hafi vísvitandi leitað að besta hráefninu til að búa til verkfæri.

„Við getum ekki metið nákvæmlega hvenær þeir byrjuðu að nota beinverkfæri því það er möguleiki á að þau hafi verið notuð mun fyrr. Með sönnunargögnum frá notkun simpansa á beinverkfærum þýðir það að menn á þróunarstigi þeirra gætu hafa notað þau líka,“ sagði Ogola. Og hugsaðu um það út frá tíma. Hvenær voru menn á því stigi? Það gæti hafa verið fyrir allt að 4-5 milljónum ára.“

Uppgötvunin nær meira en milljón árum aftur í tímann áður en Homo sapiens kom fram. Á þeim tíma bjuggu að minnsta kosti þrjár mismunandi hominín tegundir á svæðinu, þar á meðal Homo erectus, Homo habilis og Paranthropus boisei. Þó að það sé óljóst hvaða tegund gerði verkfærin, segja vísindamenn að niðurstöðurnar benda til þess að frummanneskjur hafi ekki einfaldlega brugðist við umhverfi sínu heldur skipulagt verkfæragerð sína á virkan hátt og valið efni með skýran tilgang í huga.

Uppgötvunin, sem birt var í tímaritinu Nature, veitir nýja innsýn í þróun greindar og aðlögunarhæfni fyrstu forfeðra manna.

Hér má sjá umfjöllun africannews.com um málið.

 

 

Kjósa
Hvernig finnst þér þessi grein? Skrá inn til að kjósa

Komment


Albert meiddist í stórsigri Íslands
Sport

Albert meiddist í stórsigri Íslands

Óvíst er með þátttöku Alberts gegn Frakklandi
Leyndardómsfullt mannshvarf á Kanaríeyjum
Heimur

Leyndardómsfullt mannshvarf á Kanaríeyjum

Þorbjörg segir kvartanir Snorra út í hött
Innlent

Þorbjörg segir kvartanir Snorra út í hött

Gagnrýnir „dramatískar“ aðgerðir sérsveitarinnar á Siglufirði
Innlent

Gagnrýnir „dramatískar“ aðgerðir sérsveitarinnar á Siglufirði

Hlutleysiskrafa kemur í veg fyrir þátttöku Blaðamannafélagsins í fjöldafundinum um Gaza
Innlent

Hlutleysiskrafa kemur í veg fyrir þátttöku Blaðamannafélagsins í fjöldafundinum um Gaza

„Áhrifavaldur Guðs“ tekinn í dýrlingatölu
Heimur

„Áhrifavaldur Guðs“ tekinn í dýrlingatölu

Segist hafa mokgrætt á tveimur vikum á OnlyFans
Heimur

Segist hafa mokgrætt á tveimur vikum á OnlyFans

Sextán á Seltjarnarnesi sem eiga nóg af skotsilfri
Peningar

Sextán á Seltjarnarnesi sem eiga nóg af skotsilfri

Atli Dagbjartsson er fallinn frá
Minning

Atli Dagbjartsson er fallinn frá

Efling krefst aðgerða til að stöðva þjóðarmorðið á Gaza
Innlent

Efling krefst aðgerða til að stöðva þjóðarmorðið á Gaza

Prestar lesa upp nöfn barna sem myrt hafa verið í Palestínu og Ísrael
Innlent

Prestar lesa upp nöfn barna sem myrt hafa verið í Palestínu og Ísrael

Djammað og djúsað á Októberfest
Myndir
Menning

Djammað og djúsað á Októberfest

Heimur

Leyndardómsfullt mannshvarf á Kanaríeyjum
Heimur

Leyndardómsfullt mannshvarf á Kanaríeyjum

Skúta James Nunan fannst á reki en aðeins hundurinn Thumbeline var um borð
Ítalski tískukóngurinn Giorgio Armani er látinn
Heimur

Ítalski tískukóngurinn Giorgio Armani er látinn

„Áhrifavaldur Guðs“ tekinn í dýrlingatölu
Heimur

„Áhrifavaldur Guðs“ tekinn í dýrlingatölu

Segist hafa mokgrætt á tveimur vikum á OnlyFans
Heimur

Segist hafa mokgrætt á tveimur vikum á OnlyFans

Ísraelar drepa 28 börn á hverjum einasta degi
Heimur

Ísraelar drepa 28 börn á hverjum einasta degi

Charlie Sheen vill komast í samband við fyrrum meðleikara sinn
Heimur

Charlie Sheen vill komast í samband við fyrrum meðleikara sinn

Loka auglýsingu