1
Fólk

Gunna Dís byrjuð í nýrri vinnu

2
Fólk

Fyrrum ungfrú Ísland vill vinna fyrir Höllu forseta

3
Heimur

Hin 18 ára Hanna er týnd í Svíþjóð

4
Fólk

Leikari selur í Hafnarfirði

5
Innlent

Héraðsdómur dæmdi Alla í fangelsi

6
Heimur

Mjög alvarleg líkamsárás á vinsælum áfangastað Íslendinga

7
Fólk

Svala fór óvænt með ömmu sinni út að borða

8
Innlent

Þrír fluttir á sjúkrahús eftir bílslys

9
Innlent

MAST varar við rúsínum

10
Innlent

Telur Miðflokkinn ekki trúa á eigin stefnu

Til baka

Trú veðbanka á VÆB eykst

Bræðrunum er nú spáð 33. sæti

VÆB – Mynd: RÚV – Ragnar Visage
VÆB sigraði Söngvakeppnina á ÍslandiHljómsveitin er skipuð bræðrum
Mynd: RÚV/Ragnar Visage

Helstu veðbankar heims hafa meiri trú á árangri VÆB bræðra í Eurovision í dag en á undanförnum vikum en þeir eru nú komnir upp í 33. sæti af 37. Stutt er síðan þeim var spáð 36. sæti en von á sæti í úrslitum er ennþá lítil.

Bræðurnir þykja nú sigurstranglegri en atriði Georgíu, Svartfjallalands, Króatíu og Lettlands.

Íslenski Eurovision hópurinn er mættur til Basel í Sviss, þar sem keppnin fer fram, en VÆB bræður verða fyrstir á svið í fyrri undanriðlinum, sem fer fram 13. maí. Rétt er þó að taka fram að öllum löndunum sem spáð verra gengi eru í hinum undanriðlinum.

Svíum er spáð nokkuð öruggum sigri hjá veðbönkum en sigurlíkur Svía eru sagðar vera 38% og Austurríki fær 16% sigurlíkur skráðar hjá sér.

Þá er Frökkum spáð þriðja sætinu, Hollandi fjórða og Ísrael því fimmta en telja einhverjir að vísa eigi lagi þeirra úr keppni vegna þjóðernishreinsana sem ríkisstjórn þeirra stundar á Palestínubúum. Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir utanríkisráðherra hefur látið hafa eftir sér að það sé óvenjulegt að Ísrael taki þátt í Eurovision.

Kjósa
Hvernig finnst þér þessi grein? Skrá inn til að kjósa

Komment

Feðgar fóru í háttinn með kvefeinkenni en létust í svefni
Heimur

Feðgar fóru í háttinn með kvefeinkenni en létust í svefni

„Ég var sífellt sögð vænisjúk, að hafa rangt fyrir mér“
Vitgrannur karlmaður lamdi föður sinn ítrekað
Innlent

Vitgrannur karlmaður lamdi föður sinn ítrekað

„Vandinn er ekki ofbeldið“
Innlent

„Vandinn er ekki ofbeldið“

Skálað í rjúkandi heitu súkkulaði með rjóma
Pólitík

Skálað í rjúkandi heitu súkkulaði með rjóma

Repúblikanar snúast gegn Trump í hernaðarmálum Venesúela
Heimur

Repúblikanar snúast gegn Trump í hernaðarmálum Venesúela

Pétur sagði sig úr stjórn lóðafélags eftir samtal við blaðamann
Pólitík

Pétur sagði sig úr stjórn lóðafélags eftir samtal við blaðamann

Svala fór óvænt með ömmu sinni út að borða
Fólk

Svala fór óvænt með ömmu sinni út að borða

Héraðsdómur dæmdi Alla í fangelsi
Innlent

Héraðsdómur dæmdi Alla í fangelsi

Hin 18 ára Hanna er týnd í Svíþjóð
Heimur

Hin 18 ára Hanna er týnd í Svíþjóð

Fyrrum ungfrú Ísland vill vinna fyrir Höllu forseta
Fólk

Fyrrum ungfrú Ísland vill vinna fyrir Höllu forseta

Hakkari eyddi „Tinder fyrir rasista“ í beinni útsendingu
Myndband
Heimur

Hakkari eyddi „Tinder fyrir rasista“ í beinni útsendingu

Menning

„Söngvar um svífandi fugla“ fluttir í Hörpu
Menning

„Söngvar um svífandi fugla“ fluttir í Hörpu

Tónlist Þorvaldar Gylfasonar við ljóð Kristjáns Hreinssonar flutt á sunnudaginn
Girnd á leiðinni undir jólatréð
Viðtal
Menning

Girnd á leiðinni undir jólatréð

Gunnar Gunnarsson á lista Daily Mail við hlið Agöthu Christie og Charles Dickens
Menning

Gunnar Gunnarsson á lista Daily Mail við hlið Agöthu Christie og Charles Dickens

Atli Þór gefur út aðra plötu í skugga heilaæxlis
Myndir
Menning

Atli Þór gefur út aðra plötu í skugga heilaæxlis

Hvernig fannst þér Áramótaskaupið?
Menning

Hvernig fannst þér Áramótaskaupið?

Loka auglýsingu