1
Heimur

Tuttugu og fimm brunnu lifandi í rútuslysi

2
Heimur

Nítján ára TikTok-stjarna látin

3
Innlent

Truflaði kokteilboð Dómsmálaráðherra

4
Heimur

Maður handtekinn fyrir hrottalegt dráp á þekktum götuketti á Kanarí

5
Menning

Stóra spurning GDRN

6
Heimur

Konungshöllin óttaðist ásakanir um einelti frá fortíð Andrésar prins

7
Heimur

Unglingur lést í aðgerð hersins

8
Heimur

Fimm nemendur í einkaskóla í Svíþjóð ákærðir fyrir líkamsárás

9
Innlent

Egill segir hagsmunafélög á Íslandi „væla mikið“

10
Fólk

Linda Ben dekraði við sig á afmælisdaginn

Til baka

Truflaði kokteilboð Dómsmálaráðherra

No Borders vekja enn og aftur athygli á slæmri stöðu rússneskrar fjölskyldu sem sparkað var úr landi nýverið

Þorbjörg Sigríður Gunnlaugsdóttir dómsmálaráðherra
Þorbjörg Sigríður GunnlaugsdóttirKokteilboð dómsmálaráðherra fékk óvæntan gest
Mynd: Viðreisn

Margrét Rut Eddudóttir, meðlimur samtakanna No Borders Iceland, mætti í það sem kokteilboð dómsmálaráðherra í gær, þar sem hún vakti athygli á því sem hún kallar fjandsamlega stefnu stjórnvalda í garð kvenna á flótta. Ráðherran hélt boðið í tilefni af Kvennafrídeginum.

mótmælaskilti
Mynd: Aðsend

Margrét benti á að tveggja vikna gömlum tvíburasystrum, fæddum með keisaraskurði, hafi ásamt foreldrum sínum og eldri bróður verið vísað úr landi en Mannlíf hefur áður fjallað um fjölskylduna. Fjölskyldan er nú í Króatíu en faðirinn hefur verið aðskilinn frá fjölskyldunni og vistaður í varðhaldi. Móðirin, Mariiam, þurfi aðstoð við flestar daglegar athafnir og bíði fjölskyldan nú óttaslegin vegna væntanlegs brottflutnings til Rússlands.

Að sögn samtakanna höfðu faðirinn og Mariiam flúið ofsóknir í Rússlandi og líði fjölskyldunni mjög illa á flóttanum.

Margrét gagnrýndi einnig vinnubrögð Bríetar Olgu Dmitrieva, starfsmanns ríkislögreglustjóra, sem hún segir hafa lýst því yfir við fjölskylduna að hún myndi „persónulega sjá til þess“ að Mariiam fengi ekki að fæða börnin á Íslandi og að þeim yrði öllum gert að snúa aftur til Rússlands.

No Borders Iceland kallar eftir rannsókn á aðdraganda brottflutningsins og að stjórnvöld sýni raunverulega samstöðu með konum á flótta. „Samstaða með konum þarf að ná til allra kvenna, ekki aðeins þeirra sem eru ríkar,“ sagði Margrét.

Samtökin hvetja almenning til að fylgjast með málum þeirra sem leita verndar á Íslandi og krefjast mannúðlegra úrræða fyrir fjölskylduna og önnur sem standa frammi fyrir brottvísun.

Hér má sjá myndbönd frá atvikinu:

Kjósa
Hvernig finnst þér þessi grein? Skrá inn til að kjósa

Komment

Konungshöllin óttaðist ásakanir um einelti frá fortíð Andrésar prins
Heimur

Konungshöllin óttaðist ásakanir um einelti frá fortíð Andrésar prins

Ný bók um konungsfjölskylduna uppljóstrar um slæma hegðun Andrésar
Rússneskur bæjarstjóri neitar að afhenda lík eiginmanns síns
Heimur

Rússneskur bæjarstjóri neitar að afhenda lík eiginmanns síns

Sótölvaður maður í grímubúning snapaði sér fæting í miðborginni
Innlent

Sótölvaður maður í grímubúning snapaði sér fæting í miðborginni

Tugþúsundir tóku þátt í Kvennaverkfallinu
Myndir
Innlent

Tugþúsundir tóku þátt í Kvennaverkfallinu

Fimm nemendur í einkaskóla í Svíþjóð ákærðir fyrir líkamsárás
Heimur

Fimm nemendur í einkaskóla í Svíþjóð ákærðir fyrir líkamsárás

Nítján ára TikTok-stjarna látin
Heimur

Nítján ára TikTok-stjarna látin

Linda Ben dekraði við sig á afmælisdaginn
Myndir
Fólk

Linda Ben dekraði við sig á afmælisdaginn

Maður handtekinn fyrir hrottalegt dráp á þekktum götuketti á Kanarí
Heimur

Maður handtekinn fyrir hrottalegt dráp á þekktum götuketti á Kanarí

Ríkissaksóknari áfrýjar sýknu í Gufunesmáli
Innlent

Ríkissaksóknari áfrýjar sýknu í Gufunesmáli

Unglingur lést í aðgerð hersins
Heimur

Unglingur lést í aðgerð hersins

Tuttugu og fimm brunnu lifandi í rútuslysi
Heimur

Tuttugu og fimm brunnu lifandi í rútuslysi

Egill segir hagsmunafélög á Íslandi „væla mikið“
Innlent

Egill segir hagsmunafélög á Íslandi „væla mikið“

Innlent

Truflaði kokteilboð Dómsmálaráðherra
Myndband
Innlent

Truflaði kokteilboð Dómsmálaráðherra

No Borders vekja enn og aftur athygli á slæmri stöðu rússneskrar fjölskyldu sem sparkað var úr landi nýverið
Ökumenn undir áhrifum handteknir
Innlent

Ökumenn undir áhrifum handteknir

Sótölvaður maður í grímubúning snapaði sér fæting í miðborginni
Innlent

Sótölvaður maður í grímubúning snapaði sér fæting í miðborginni

Tugþúsundir tóku þátt í Kvennaverkfallinu
Myndir
Innlent

Tugþúsundir tóku þátt í Kvennaverkfallinu

Ríkissaksóknari áfrýjar sýknu í Gufunesmáli
Innlent

Ríkissaksóknari áfrýjar sýknu í Gufunesmáli

Egill segir hagsmunafélög á Íslandi „væla mikið“
Innlent

Egill segir hagsmunafélög á Íslandi „væla mikið“

Loka auglýsingu