1
Fólk

Jóhanna Guðrún gerði kaupmála við eiginmanninn

2
Peningar

Íslenskur auðjöfur segist hafa borgað alltof mikið í skatt

3
Fólk

Reynir lenti í lífsháska á hæsta fjalli Afríku

4
Fólk

Stjörnulögfræðingur vill flytja

5
Innlent

Lokaði fáklædda eiginkonu sína úti á svölum á nýársdag

6
Fólk

Hafði ekki efni á Kristmundi Axel

7
Pólitík

Frammistaða Sigmundar Davíðs illa séð

8
Heimur

Féll niður brekku á Kanarí og lést

9
Innlent

Lögfræðinemi segir frá niðurlægingu á árshátíð Lögréttu

10
Peningar

Kári Stefánsson og Hannes Smárason stofna saman fyrirtæki

Til baka

Tveir sluppu ómeiddir eftir bílbruna á Öxi

Áhyggjur af símasambandi á svæðinu

Öxi
ÖxiEkkert símasamband var þar sem bruninn varð
Mynd: Vegagerðin

Tveir einstaklingar sluppu ómeiddir eftir að eldur kom upp í bíl þeirra efst á Öxi um hádegisbil í gær. Ekkert farsímasamband var þar sem atvikið átti sér stað og þurfti vegfarandi að keyra nokkurn spöl til að ná sambandi við Neyðarlínuna.

Yfirlögregluþjónn segir í samtali við Austurfrétt að símasamband á svæðinu mjög stopult og telur það áhyggjuefni fyrir öryggi almennings.

Samkvæmt upplýsingum frá lögreglunni á Austurlandi var fólkið á ferð í suðurátt þegar það tók eftir reyk stíga undan framsæti bílsins. Þau komust út, tóku með sér mikilvæg verðmæti og reyndu að slökkva eldinn, en það tókst ekki. Slökkvilið Múlaþings kom á vettvang og slökkti eldinn, en bíllinn brann gjörsamlega og er metinn ónýtur.

Kristján Ólafur Guðnason yfirlögregluþjónn segir að slæmt farsímasamband sé víða vandamál á Austurlandi. Almannavarnanefnd Austurlands og Samband sveitarfélaga á Austurlandi hafa ítrekað bent á þennan vanda og kallað eftir úrbótum.

Kjósa
Hvernig finnst þér þessi grein? Skrá inn til að kjósa

Komment

Lögfræðinemi segir frá niðurlægingu á árshátíð Lögréttu
Myndband
Innlent

Lögfræðinemi segir frá niðurlægingu á árshátíð Lögréttu

„Ég var punchline á 300 manna viðburði fyrir nemendur lagadeildarinnar.“
Tyrknesk herflugvél með 20 um borð hrapaði í Georgíu
Myndband
Heimur

Tyrknesk herflugvél með 20 um borð hrapaði í Georgíu

Rúmlega 230 stöðumælasektir á hverjum degi í Reykjavík
Innlent

Rúmlega 230 stöðumælasektir á hverjum degi í Reykjavík

Vangaveltur um heilsubrest Pútíns kvikna aftur
Heimur

Vangaveltur um heilsubrest Pútíns kvikna aftur

Matvælastofnun varar við reyktum laxi og silungi
Innlent

Matvælastofnun varar við reyktum laxi og silungi

Jón Gnarr leitar að surströmming á Íslandi
Fólk

Jón Gnarr leitar að surströmming á Íslandi

Kári Stefánsson og Hannes Smárason stofna saman fyrirtæki
Peningar

Kári Stefánsson og Hannes Smárason stofna saman fyrirtæki

Hafði ekki efni á Kristmundi Axel
Fólk

Hafði ekki efni á Kristmundi Axel

Tugir ferðamanna féllu í sjóinn þegar tvíbytna sökk í Karíbahafi
Heimur

Tugir ferðamanna féllu í sjóinn þegar tvíbytna sökk í Karíbahafi

Tilkomumikið einbýli í Mosfellsbæ á sölu
Myndir
Fólk

Tilkomumikið einbýli í Mosfellsbæ á sölu

Íslenskur landi fær gull í Las Vegas
Landið

Íslenskur landi fær gull í Las Vegas

Alexander tekinn með hníf, sveppi og glás af peningum
Innlent

Alexander tekinn með hníf, sveppi og glás af peningum

Innlent

Lögfræðinemi segir frá niðurlægingu á árshátíð Lögréttu
Myndband
Innlent

Lögfræðinemi segir frá niðurlægingu á árshátíð Lögréttu

„Ég var punchline á 300 manna viðburði fyrir nemendur lagadeildarinnar.“
Lokaði fáklædda eiginkonu sína úti á svölum á nýársdag
Innlent

Lokaði fáklædda eiginkonu sína úti á svölum á nýársdag

Rúmlega 230 stöðumælasektir á hverjum degi í Reykjavík
Innlent

Rúmlega 230 stöðumælasektir á hverjum degi í Reykjavík

Matvælastofnun varar við reyktum laxi og silungi
Innlent

Matvælastofnun varar við reyktum laxi og silungi

Alexander tekinn með hníf, sveppi og glás af peningum
Innlent

Alexander tekinn með hníf, sveppi og glás af peningum

Loka auglýsingu