1
Innlent

Birti mynd af meintri skipulagðri glæpastarfsemi í Grafarvogi

2
Innlent

„Það er eiginlega ljótt af manni að senda svona fallegan mann í fangelsi“

3
Innlent

Morðmáli Margrétar Löf frestað

4
Innlent

Gabríel notaði eiturlyf til að deyfa reiðina

5
Heimur

Síðdegissund getur reynst banvænt á Kanaríeyjum

6
Pólitík

Viktor Orri hæðist að Snorra Mássyni

7
Heimur

Trump undirbýr innrás í Mexíkó

8
Innlent

Lögreglan finnur ekki fólkið sem lýst var eftir

9
Innlent

„Ég stend með þolendum kynferðisofbeldis, alltaf“

10
Fólk

Glæsilegt Sigvaldahús til sölu

Til baka

Ungur maður verður ákærður fyrir skipuleggja hryðjuverk í Svíþjóð

Árásin átti að eiga sér stað í Stokkhólmi

Stokkhólmur
StokkhólmurMaðurinn er sagður vera 18 ára gamall.
Mynd: Kabelleger / David Gubler

Sænskir saksóknarar greindu frá því í dag að þeir muni ákæra 18 ára karlmann fyrir að skipuleggja hryðjuverk í Stokkhólmi fyrir hönd hryðjuverkasamtakanna Íslamska ríkisins.

Samkvæmt saksóknurum átti skipulagningin sér stað á tímabilinu frá ágúst 2024 til febrúar 2025.

„Við teljum að tilgangurinn hafi verið að valda alvarlegum ótta meðal almennings í nafni Íslamska ríkisins. Glæpurinn hefði getað haft mjög alvarlegar afleiðingar fyrir Svíþjóð,“ sagði varayfirsaksóknarinn Henrik Olin í yfirlýsingu.

Saksóknarar gáfu ekki upp nánari upplýsingar, en sögðu að maðurinn væri einnig grunaður um „undirbúning alvarlegra brota samkvæmt lögum um sprengiefni og þjálfun í hryðjuverkastarfsemi“.

Saksóknarar sögðu að stefnt væri að því að leggja fram ákæruna á fimmtudag og að blaðamannafundur yrði haldinn sama dag.

Ungi maðurinn verður einnig ákærður ásamt 17 ára dreng fyrir tilraun til morðs í Þýskalandi í ágúst 2024.

Báðir eru þeir einnig grunaðir um „þátttöku í hryðjuverkasamtökum,“ samkvæmt yfirlýsingunni.

Maðurinn var handtekinn í Stokkhólmi þann 11. febrúar og hefur verið í gæsluvarðhaldi síðan.

Kjósa
Hvernig finnst þér þessi grein? Skrá inn til að kjósa

Komment

Glúmur gat ekki brosað til gullfallegrar konu
Fólk

Glúmur gat ekki brosað til gullfallegrar konu

„Glúmur, you still got it.“
Vinur Vilhjálms prins féll til bana af hótelþaki
Heimur

Vinur Vilhjálms prins féll til bana af hótelþaki

Leiðbeinandinn á Múlaborg ákærður
Innlent

Leiðbeinandinn á Múlaborg ákærður

Nína Richter lýsir kynbundnu vinnustaðaeinelti á fjölmiðli
Innlent

Nína Richter lýsir kynbundnu vinnustaðaeinelti á fjölmiðli

Kópavogshöll með flugvélaskúr til sölu
Fólk

Kópavogshöll með flugvélaskúr til sölu

„Ég stend með þolendum kynferðisofbeldis, alltaf“
Innlent

„Ég stend með þolendum kynferðisofbeldis, alltaf“

Öfgamaðurinn Tommy Robinson sýknaður
Heimur

Öfgamaðurinn Tommy Robinson sýknaður

Nýtt frumvarp í Ísrael heimilar dauðarefsingu Palestínumanna
Heimur

Nýtt frumvarp í Ísrael heimilar dauðarefsingu Palestínumanna

Lamdi mann og hótaði honum lífláti
Innlent

Lamdi mann og hótaði honum lífláti

Lögreglumenn óku í tvígang yfir meintan glæpamann
Myndband
Heimur

Lögreglumenn óku í tvígang yfir meintan glæpamann

The Saints of Boogie Street snúa aftur eftir þriggja ára hlé
Menning

The Saints of Boogie Street snúa aftur eftir þriggja ára hlé

Fannar var hræddur við marga á Stuðlum
Innlent

Fannar var hræddur við marga á Stuðlum

Heimur

Vinur Vilhjálms prins féll til bana af hótelþaki
Heimur

Vinur Vilhjálms prins féll til bana af hótelþaki

„Hann lifði lífinu eins og Pétur Pan“
Trump undirbýr innrás í Mexíkó
Heimur

Trump undirbýr innrás í Mexíkó

Ungur maður verður ákærður fyrir skipuleggja hryðjuverk í Svíþjóð
Heimur

Ungur maður verður ákærður fyrir skipuleggja hryðjuverk í Svíþjóð

Öfgamaðurinn Tommy Robinson sýknaður
Heimur

Öfgamaðurinn Tommy Robinson sýknaður

Nýtt frumvarp í Ísrael heimilar dauðarefsingu Palestínumanna
Heimur

Nýtt frumvarp í Ísrael heimilar dauðarefsingu Palestínumanna

Lögreglumenn óku í tvígang yfir meintan glæpamann
Myndband
Heimur

Lögreglumenn óku í tvígang yfir meintan glæpamann

Loka auglýsingu