1
Minning

Magnús Kristinn Eyjólfsson, landsliðsþjálfari í kata, látinn 54 ára að aldri

2
Innlent

Illa liðinn skólameistari vill annað tækifæri

3
Peningar

Tíu tekjuhæstu Garðbæingarnir opinberaðir

4
Innlent

Pétur lætur Þorgerði Katrínu hafa það óþvegið

5
Innlent

Uppsagnir á Sýn halda áfram

6
Innlent

„Ég get skellt mér í Kópavogslaug og kallað mig Keikó en það gerir mig ekki að hval”

7
Fólk

Forstjóri selur einbýli með fataherbergi

8
Innlent

Um 100 mótmælendur trufluðu ríkisstjórnarfund

9
Mannlífið

Opnunarveisla Bryggjuhússins að hefjast

10
Heimur

Brasílískur áhrifavaldur varð fyrir bíl á þjóðveginum

Til baka

Uppsagnir hjá Sýn

Fyrrverandi starfsmaður segir að heil deild hafi verið lögð niður

herdís dröfn
Herdís Dröfn er forstjóri SýnarStarfsmannamál Sýnar hafa verið mikið í fréttum undanfarna mánuði
Mynd: Aðsend

Framleiðandinn og fjölmiðlamaðurinn Garpur Ingason Elísabetarson greinir frá því í færslu sem hann setti á samfélagsmiðla í dag að honum hafi verið sagt upp störfum hjá Sýn og framleiðsludeildin sem hann vann fyrir lögð niður. Ekki liggur fyrir hversu margir misstu vinnu sína.

„Ég hef unnið mörg hundruð þætti af Ísland í dag, þáttaseríur uppá fjöllum, umfjallanir fyrir Vísi, beinar útsendingar frá Bakgarðshlaupum. Endalaust af allskonar öðruvísi verkefnum, jólabókalestur í beinni, jólaskreytingakeppni og auðvitað myndir um ofurfólk; Mari, Þorstein Roy og Andreu Kolbeins.

Það sem stendur uppúr eru vinnufélagarnir. Ég hef fengið að starfa með þvílíkum hæfileikabúntum sem ég er svo heppinn að getað kallað vini mína í dag,“ skrifaði Garpur meðal annars.

„Ég á þó einhver verkefni inni, Okkar eigið Ísland sem verður sýnt í sumar/haust og að sjálfsögðu Bakgarðshlaupið sem verður í maí.

En ég vil þakka fyrir mig og öll þau tækifæri og verkefni sem ég hef fengið að kljást við, og bíð spenntur eftir að sjá hvert lífið fer með mig núna.“

Mannlíf hefur undanfarna mánuði fjallað um starfsmannamál Sýnar en tugir starfsmanna hafa horfið á braut síðan Herdís Dröfn Fjersted tók við sem forstjóri í janúar í fyrra.

Herdís hefur ekki svarað fyrirspurnum Mannlífs um starfsmannamál fyrirtækisins.

Kjósa
Hvernig finnst þér þessi grein? Skrá inn til að kjósa

Komment


Alexander Máni smyglaði inn fíkniefnum í hundamatsumbúðum
Innlent

Alexander Máni smyglaði inn fíkniefnum í hundamatsumbúðum

Á nokkurn sakaferil að baki
Karlmaður á fimmtugsaldri í gæsluvarðhaldi
Innlent

Karlmaður á fimmtugsaldri í gæsluvarðhaldi

Rússar hafna fundi með Zelensky – diplómatísk spenna magnast
Heimur

Rússar hafna fundi með Zelensky – diplómatísk spenna magnast

Um 100 mótmælendur trufluðu ríkisstjórnarfund
Myndir
Innlent

Um 100 mótmælendur trufluðu ríkisstjórnarfund

Uppsagnir á Sýn halda áfram
Innlent

Uppsagnir á Sýn halda áfram

Halla Tómasdóttir í hópi þeirra tekjuhæstu á Íslandi
Peningar

Halla Tómasdóttir í hópi þeirra tekjuhæstu á Íslandi

Hungursneyð opinberlega staðfest á Gaza
Heimur

Hungursneyð opinberlega staðfest á Gaza

Kona handtekin vegna hraðbankaránsins
Innlent

Kona handtekin vegna hraðbankaránsins

Tíu tekjuhæstu Garðbæingarnir opinberaðir
Peningar

Tíu tekjuhæstu Garðbæingarnir opinberaðir

Rússneskir hermenn skutu hver á annan til að fá bætur og orður
Heimur

Rússneskir hermenn skutu hver á annan til að fá bætur og orður

„Markmiðið að stjórnvöld séu meðvituð um hvaða áhrif ákvarðanir þeirra hafa“
Innlent

„Markmiðið að stjórnvöld séu meðvituð um hvaða áhrif ákvarðanir þeirra hafa“

Forstjóri selur einbýli með fataherbergi
Myndir
Fólk

Forstjóri selur einbýli með fataherbergi

Innlent

Alexander Máni smyglaði inn fíkniefnum í hundamatsumbúðum
Innlent

Alexander Máni smyglaði inn fíkniefnum í hundamatsumbúðum

Á nokkurn sakaferil að baki
Kona handtekin vegna hraðbankaránsins
Innlent

Kona handtekin vegna hraðbankaránsins

Karlmaður á fimmtugsaldri í gæsluvarðhaldi
Innlent

Karlmaður á fimmtugsaldri í gæsluvarðhaldi

Um 100 mótmælendur trufluðu ríkisstjórnarfund
Myndir
Innlent

Um 100 mótmælendur trufluðu ríkisstjórnarfund

Uppsagnir á Sýn halda áfram
Innlent

Uppsagnir á Sýn halda áfram

Loka auglýsingu