1
Fólk

Prettyboitjokkó opnar sig um áföllin

2
Heimur

Tveir breskir bræður drukknuðu fyrir framan föður sinn á strönd á Spáni

3
Pólitík

Segir Helga Seljan hafa rassskellt Guðlaug Þór

4
Landið

Þrjár sundlaugar á Austurlandi stóðust ekki hollustukröfur í fyrra

5
Heimur

Rússnesk sjónvarpsstöð sýnir byggingar skola á haf út þegar flóðbylgja rekur á land

6
Innlent

Ísbjörn sást á ísbreiðu út af Straumnesi

7
Innlent

Landlæknir varar við lífshættulegum fegrunarmeðferðum með ólöglegu bótúlíneitri

8
Pólitík

„Hér hafa orðið mikil tíðindi“

9
Innlent

„Hvers konar skilaboð eru það að refsa ungmennum fyrir það sem er gert vel?“

10
Heimur

Fyrrverandi forseti Ísraelsþings kallar eftir refsiaðgerðum á Ísrael

Til baka

Aðstoðarskólastjóri káfaði á brjóstum og hélt starfinu

Fjallað var um mál þriggja kvenna sem störfuðu í Vogaskóla fyrir nokkrum árum í nýjasta þætti af Kveik.

Stefanía Vilborg, Fjóla Dögg og Heba Líf
Stefanía Vilborg, Fjóla Dögg og Heba Líf þegar þær störfuðu saman.
Mynd: RÚV/Aðsend

Þorbjörg Skúladóttir, þáverandi aðstoðarskólastjóri Vogaskóla, káfaði á brjóstum á Fjólu Daggar Blomsterberg þegar þær störfuðu saman við skólann en fjallað var um mál þriggja kvenna sem störfuðu í Vogaskóla fyrir nokkrum árum í nýjasta þætti af Kveik.

Konurnar þrjár sögðu í þættinum að samskipti sín við Þorbjörgu hafi verið slæm en í þættinum sagði Heba Líf Ásbjörnsdóttir frá því að aðstoðarskólastjórinn hafi ítrekað spurt sig hvort hún væri í nærbuxum og hafi rifið upp kjól hennar til að fullvissa sig um það. Gerðist þetta á starfsmannaskemmtun.

Í frásögn Fjólu sagði hún frá því að Þorbjörg hafi káfað á brjóstum Fjólu sama kvöld og hún sá hana áreita aðrar konur sem störfuðu í skólanum. Gerðist þetta einnig á starfsmannaskemmtun.

Konurnar þrjár kvörtuðu til borgarinnar vegna hegðunar Þorbjargar og tók Reykjavíkurborg undir það að aðstoðarskólastjórinn hafi í þrígang gerst sek um áreiti, óviðeig­andi og óæski­lega hegðun í tvígang og kyn­ferðis­lega áreitni í tveim­ur til­vik­um. Þrátt fyrir þetta hélt Þorbjörg starfi sínu sem aðstoðarskólastjóri.

Fjóla og Heba kærðu Þorbjörgu til lögreglu og var hún dæmd í Héraðsdómi Reykjavíkur í fyrra. Þorbjörg játaði brot sín og var dæmd í fjög­urra mánaða skil­orðsbundið fang­elsi og gert að greiða hvorri konu fyr­ir sig 500.000 krónur í miska­bæt­ur.

Eftir að dómurinn var kveðinn upp neyddist borgin til að segja upp Þorbjörgu.

Opnaðu með áskrift

Mannlíf býður upp á áskrift að efni sem er tímafrekt í vinnslu og krefst aukinnar ritstjórnarvinnu.
Kjósa
Hvernig finnst þér þessi grein? Skrá inn til að kjósa

Komment


Sómalskir hælisleitendur krefjast tafarlausrar afgreiðslu mála
Innlent

Sómalskir hælisleitendur krefjast tafarlausrar afgreiðslu mála

„Við bjuggumst við að þegar við kæmum til Íslands yrði komið fram við okkur sem manneskjur, með sanngirni, réttlæti og mannlegri reisn“
Himinhá sekt blasir við ef körfuboltalið neita að spila gegn Ísrael
Sport

Himinhá sekt blasir við ef körfuboltalið neita að spila gegn Ísrael

Ísbjörn sást á ísbreiðu út af Straumnesi
Innlent

Ísbjörn sást á ísbreiðu út af Straumnesi

Ferðamaður á áttræðisaldri lést á Breiðamerkursandi
Innlent

Ferðamaður á áttræðisaldri lést á Breiðamerkursandi

Lögreglan sendi óvart út falsaða mynd
Innlent

Lögreglan sendi óvart út falsaða mynd

James Van Der Beek opnar sig um lífið með krabbamein
Heimur

James Van Der Beek opnar sig um lífið með krabbamein

„Hvers konar skilaboð eru það að refsa ungmennum fyrir það sem er gert vel?“
Innlent

„Hvers konar skilaboð eru það að refsa ungmennum fyrir það sem er gert vel?“

Skorar á KKÍ að hætta við leik gegn Ísrael
Innlent

Skorar á KKÍ að hætta við leik gegn Ísrael

Loðnuvinnslan kaupir Ebba-útgerðina á Akranesi
Landið

Loðnuvinnslan kaupir Ebba-útgerðina á Akranesi

Skólar á vegum GRÓ órjúfanlegur hluti af alþjóðlegri þróunarsamvinnu Íslands
Innlent

Skólar á vegum GRÓ órjúfanlegur hluti af alþjóðlegri þróunarsamvinnu Íslands

Landlæknir varar við lífshættulegum fegrunarmeðferðum með ólöglegu bótúlíneitri
Ný frétt
Innlent

Landlæknir varar við lífshættulegum fegrunarmeðferðum með ólöglegu bótúlíneitri

Segir Helga Seljan hafa rassskellt Guðlaug Þór
Pólitík

Segir Helga Seljan hafa rassskellt Guðlaug Þór

Fyrrverandi forseti Ísraelsþings kallar eftir refsiaðgerðum á Ísrael
Heimur

Fyrrverandi forseti Ísraelsþings kallar eftir refsiaðgerðum á Ísrael

Innlent

Sómalskir hælisleitendur krefjast tafarlausrar afgreiðslu mála
Innlent

Sómalskir hælisleitendur krefjast tafarlausrar afgreiðslu mála

„Við bjuggumst við að þegar við kæmum til Íslands yrði komið fram við okkur sem manneskjur, með sanngirni, réttlæti og mannlegri reisn“
Skorar á KKÍ að hætta við leik gegn Ísrael
Innlent

Skorar á KKÍ að hætta við leik gegn Ísrael

Ísbjörn sást á ísbreiðu út af Straumnesi
Innlent

Ísbjörn sást á ísbreiðu út af Straumnesi

Ferðamaður á áttræðisaldri lést á Breiðamerkursandi
Innlent

Ferðamaður á áttræðisaldri lést á Breiðamerkursandi

Lögreglan sendi óvart út falsaða mynd
Innlent

Lögreglan sendi óvart út falsaða mynd

„Hvers konar skilaboð eru það að refsa ungmennum fyrir það sem er gert vel?“
Innlent

„Hvers konar skilaboð eru það að refsa ungmennum fyrir það sem er gert vel?“

Loka auglýsingu