1
Innlent

Jarðskjálfti varð undir húsi í Grindavík

2
Innlent

Hinn látni var með framheilabilun

3
Menning

Útlitið nokkuð svart hjá VÆB

4
Innlent

Fimm handteknir vegna andláts

5
Fólk

Silfurrefurinn kveður

6
Menning

Fíkniefni sögð mögulega spila hlutverk í andláti poppstjörnu

7
Innlent

Lögreglan leitar að Jakup

8
Heimur

Grænlenski „sonur Trumps“

9
Innlent

Þetta er hinn íslenski kafbátur

10
Pólitík

Ný varnarstefna: Íslendingar fá sér kafbát

Til baka

Anna Kristín fallin frá

Anna Kristín Arngrímsdóttir

Anna Kristín Arngrímsdóttir leikkona er látin.

Anna Kristín fæddist árið 1948 og ólst upp á Dalvík en flutti til borgarinnar til að læra leiklist í Leiklistarskóla Leikfélags Reykjavíkur þá 17 ára gömul.

Eftir leiklistarnámið lék hún fyrst hjá Leikfélagi Reykjavíkur en færði sig svo yfir í Þjóðleikhúsið þar sem hún starfaði til 2011. Á þeim tíma varð hún ein þekktasta og virtasta leikkona landsins og lék í mörgum af vinsælustu sýningum 20. og 21. aldar. Ásamt því að leika á sviði kom hún fram í útvarpi, sjónvarpi og kvikmyndum.

Anna Kristín lætur eftir sig sambýlismann og þrjú börn.


Komment


Heradsdomur-sudurlands
Innlent

Einn úrskurðaður í vikulangt gæsluvarðhald

Bónus
Peningar

Verðlag hækkar í Bónus um 1,8% frá desember

Gunnar Smári Egilsson
Innlent

Gunnar Smári boðar til skyndifundar

Arnar Gunnlaugsson
Sport

Orri Steinn gerður að fyrirliða hjá nýjum landsliðsþjálfara

maisie-trollette-first-foremost600w-e1723714997443
Heimur

Ein elsta dragdrottning heims látin

Kókaín bátur í Bretlandi
Heimur

Drukknir smyglarar teknir með tonn af kókaíni