1
Fólk

Selja risa einbýli á grínverði

2
Pólitík

Sonur ráðherra býður sig fram

3
Innlent

Foreldrar og sérfræðingar keppast við að leiðrétta Pawel

4
Innlent

Bóndi á Íslandi dæmdur í fangelsi

5
Heimur

Drengur sem lögregla taldi látinn reyndist á lífi á sjúkrahúsi

6
Heimur

Lýtaaðgerð samfélagsmiðlastjörnu lauk með sorg

7
Innlent

Fyrrum þingmaður segir grunnskóla Reykjavíkur þá lélegustu í heiminum

8
Heimur

Par fannst látið við grunsamlegar aðstæður á Kanarí

9
Heimur

Fyrrverandi eiginkona Björns Ulvaeus, Lena, er látin

10
Innlent

Guðmundur notaði Pokémon sem vörn í réttarsal

Til baka

Aron úr ClubDub stofnar Legend ehf

Hefur verið einn vinsælasti tónlistarmaður Íslands í tæp tíu ár

Aron Ingi Club Dub
Hefur kallað sig Geitin sjálfaEr 30 ára gamall.
Mynd: Instagram

Tónlistarmaðurinn Aron Kristinn Jónasson hefur stofnað fyrirtækið Legend ehf. en Aron er þekktastur fyrir að hafa verið í hljómsveitinni ClubDub frá 2017 til 2025 eftir að Brynjar Barkarson, samstarfsmaður hans í ClubDub, fór að tjá sig um hælisleitendur á Íslandi.

Hljómsveitin gaf út tvær breiðskífur og tveir stuttskífur á meðan hún starfaði.

Lára Isabelle Sigríður Portal, kærasta og barnsmóðir Arons, skipar varastjórn en Aron er skráður sem framkvæmdastjóri félagsins. Lára starfar sem sérfræðingur í sjálfbærni og skapandi greinum hjá KPMG.

Tilgangur félagsins er framleiðsla, útgáfa og dreifing tónlistar, myndbanda og hvers kyns fjölmiðlaefnis, auk tónleikahalds og sviðslista. Félagið má einnig stunda rekstur fatamerkja, markaðssetningu, vöruþróun og sölu á neti og í verslunum. Enn fremur má félagið stunda eignarhald og rekstur eigna, lánastarfsemi og skyldan rekstur. Félagið má taka þátt í öðrum félögum og verkefnum sem tengjast starfsemi þess.

Teddi Ponza er endurskoðandi félagsins

Kjósa
Hvernig finnst þér þessi grein? Skrá inn til að kjósa

Komment

Karl og kona rekin úr landi fyrir þjófnað
Innlent

Karl og kona rekin úr landi fyrir þjófnað

Fólkið hafði dvalið á Íslandi í tvö ár og oft komist í kast við lögin
Fyrrverandi eiginkona Björns Ulvaeus, Lena, er látin
Heimur

Fyrrverandi eiginkona Björns Ulvaeus, Lena, er látin

Cardi B kennir karlmönnum að borða banana
Myndband
Heimur

Cardi B kennir karlmönnum að borða banana

Hljóðbylgjur gætu slökkt skógarelda í framtíðinni
Heimur

Hljóðbylgjur gætu slökkt skógarelda í framtíðinni

Baldur segir Grænlandsmálið komið á „nýtt og enn alvarlegra stig“
Innlent

Baldur segir Grænlandsmálið komið á „nýtt og enn alvarlegra stig“

Linda Ben opnar fyrir leyndarmálin
Fólk

Linda Ben opnar fyrir leyndarmálin

Skyndilegt andlát Doug LaMalfa veikir stöðu Repúblikana á Bandaríkjaþingi
Heimur

Skyndilegt andlát Doug LaMalfa veikir stöðu Repúblikana á Bandaríkjaþingi

„Vecna“ tjáir sig um kenningar um leynilegan lokaþátt Stranger Things
Heimur

„Vecna“ tjáir sig um kenningar um leynilegan lokaþátt Stranger Things

Selja risa einbýli á grínverði
Myndir
Fólk

Selja risa einbýli á grínverði

Dómarinn í spillingarmáli Netanyahu lést í mótorhjólaslysi
Heimur

Dómarinn í spillingarmáli Netanyahu lést í mótorhjólaslysi

Björn fær týnt veski sitt sent heim frá Kaupmannahöfn eftir keðju góðverka
Fólk

Björn fær týnt veski sitt sent heim frá Kaupmannahöfn eftir keðju góðverka

Sonur ráðherra býður sig fram
Pólitík

Sonur ráðherra býður sig fram

Peningar

Birkir Bjarnason fer í snyrtivörubransann
Peningar

Birkir Bjarnason fer í snyrtivörubransann

Leikjahæsti leikmaður Ísland fetar nýjan veg
Valtýr Björn fer í fasteignabransann
Peningar

Valtýr Björn fer í fasteignabransann

Helgi í Góu stofnar fasteignafélag
Peningar

Helgi í Góu stofnar fasteignafélag

Vel gengur hjá margföldum Íslandsmeistara
Peningar

Vel gengur hjá margföldum Íslandsmeistara

Tveir asnar boða til fundar
Peningar

Tveir asnar boða til fundar

Loka auglýsingu