1
Fólk

Spyrnti sér upp frá botninum og féll fyrir Kára

2
Fólk

„Hann er bara heitur!“

3
Heimur

Myndband af alvarlegu einelti á Kanarí vekur hneykslun

4
Heimur

Þrefaldur morðingi valdi óvenjulega aftöku

5
Heimur

Dularfullur Epstein-póstur vekur spurningar í Bandaríkjunum

6
Heimur

Ungur áhrifavaldur lést eftir metanóleitrun í afmælisveislunni sinni

7
Innlent

Myndaði ferðalanga klífa stuðlaberg

8
Innlent

Tillaga um úrbætur á Hamrastekk felld þrátt fyrir slys

9
Fólk

Eva hrundi og þurfti að endurbyggja líf sitt

10
Heimur

Trump og Greene í opinberu hjaðningavígi yfir Epstein-skjölunum

Til baka

Auður sendir frá sér plötu sem varð til á 336 klukkustundum

„Ég er alltaf í nýjum ævintýrum”

Auður
Auður í háloftunumPlötuumslagið er unnin með ljósmyndaranum Ara Michelson.
Mynd: Ari Michelson

Tónlistarmaðurinn Auður gaf út glænýja plötu á föstudaginn. Platan, sem heitir 336, fjallar um ferðalagið milli Kaliforníu og Íslands og vísa lagatitlar í kennileiti og staðsetningar beggja staða. Þar má nefna 101, óður til Reykjavíkur, 10.000 ft. sem gerist í háloftunum og 90015, póstnúmerið í miðborg Los Angeles, sem er lokalag plötunnar.

Auður
Mynd: Aðsend

„Ég er fæddur í Bandaríkjunum en flyt til Íslands sex ára. Líf mitt hefur verið stöðugur samanburður á tveimur menningarheimum, stóru og flóknu landi annars vegar og litlu og einföldu landi hins vegar,” segir Auður.

Hann bætir við að hann hafi flutt til Kaliforníu fyrir nær þremur árum þar sem hann starfi nú sem lagasmiður. „Ég er alltaf í nýjum ævintýrum. Ég kom til Íslands í september til að halda tónleika í heimabænum mínum í Hafnarfirði og platan varð til í þessari heimsókn. Titillinn er vísun í þær 336 klukkustundir, eða tvær vikur, sem það tók að semja lögin.

Ég elska íslensku og það var frelsandi að semja lög á móðurmálinu í fyrsta sinn í dágóðan tíma. Ég elska Ísland og ég elska tónlist.”

Auður hefur á sama tíma verið að gera það gott í Los Angeles með verkefninu Luthersson og unnið með tónlistarfólki á borð við Rayana Jay, Social House, Chichi og Luca.

Samhliða verkefnunum í LA hefur hann einnig unnið að væntanlegri plötu Bubba Morthens, leikið í stuttmyndinni Freyr sem frumsýnd var á Tribeca Film Festival, fengið hlutverk í tekílaauglýsingu í Mexíkó og komið fram í tónlistarmyndböndum fyrir Doja Cat og Jack Harlowe.

„Ég reyni bara að segja já við öllu sem er spennandi og sleppi því að ofhugsa hlutina. Það var mikil breyting að flytja hingað og þekkja bara einhverja örfáa ketti. Það frábæra við LA er að hér er fullt af listafólki með stóra drauma og það er auðvelt að kynnast fólki.”

Platan er unnin með reyndum íslenskum hljóðupptökustjórum og nýjum röddum í íslenskri dægurtónlist. Þar má nefna Martein Hjartarson (Bngrboy), Emil Lorange, Pálma Ragnar og Daníel Friðrik.

Plötuumslagið er unnin með ljósmyndaranum Ara Michelson.

Hlusta má á plötuna hér.

Kjósa
Hvernig finnst þér þessi grein? Skrá inn til að kjósa

Komment

Gary Numan brotnaði niður á tónleikum í gær
Fólk

Gary Numan brotnaði niður á tónleikum í gær

Sagðist hafa fengið „verstu fréttir sem hann hefur nokkru sinni fengið“ fyrr um daginn.
Ekkert HM eftir klúðursleik Íslands
Sport

Ekkert HM eftir klúðursleik Íslands

Færanlegur hjólabrettagarður veitir börnum á Gaza sálrænt skjól
Heimur

Færanlegur hjólabrettagarður veitir börnum á Gaza sálrænt skjól

Eva hrundi og þurfti að endurbyggja líf sitt
Viðtal
Fólk

Eva hrundi og þurfti að endurbyggja líf sitt

Trump og Greene í opinberu hjaðningavígi yfir Epstein-skjölunum
Heimur

Trump og Greene í opinberu hjaðningavígi yfir Epstein-skjölunum

Ungur áhrifavaldur lést eftir metanóleitrun í afmælisveislunni sinni
Heimur

Ungur áhrifavaldur lést eftir metanóleitrun í afmælisveislunni sinni

Myndband af alvarlegu einelti á Kanarí vekur hneykslun
Heimur

Myndband af alvarlegu einelti á Kanarí vekur hneykslun

Sextán ára ökumaður stöðvaður í Kópavogi
Innlent

Sextán ára ökumaður stöðvaður í Kópavogi

„Hann er bara heitur!“
Viðtal
Fólk

„Hann er bara heitur!“

Líbanon kvartar undan Ísrael til SÞ vegna landamæramúrs
Heimur

Líbanon kvartar undan Ísrael til SÞ vegna landamæramúrs

Myndaði ferðalanga klífa stuðlaberg
Myndband
Innlent

Myndaði ferðalanga klífa stuðlaberg

Tillaga um úrbætur á Hamrastekk felld þrátt fyrir slys
Innlent

Tillaga um úrbætur á Hamrastekk felld þrátt fyrir slys

Novasvellið rís á Ingólfstorgi
Myndir
Mannlífið

Novasvellið rís á Ingólfstorgi

Menning

Auður sendir frá sér plötu sem varð til á 336 klukkustundum
Menning

Auður sendir frá sér plötu sem varð til á 336 klukkustundum

„Ég er alltaf í nýjum ævintýrum”
Ljóð Sigurðar Pálssonar afhjúpað við Tollhúsið
Menning

Ljóð Sigurðar Pálssonar afhjúpað við Tollhúsið

„Ég vil bara skapa, þó að líkaminn fylgi ekki“
Menning

„Ég vil bara skapa, þó að líkaminn fylgi ekki“

Snorri sagði frá andláti föður síns á útgáfutónleikum í gær
Menning

Snorri sagði frá andláti föður síns á útgáfutónleikum í gær

Loka auglýsingu