1
Fólk

Jóhanna Guðrún gerði kaupmála við eiginmanninn

2
Menning

Dóra hjólar í Ríkisútvarpið

3
Peningar

Íslenskur auðjöfur segist hafa borgað alltof mikið í skatt

4
Innlent

Kona tekin með kók á Keflavíkurflugvelli

5
Fólk

LEGO-hús til sölu í Seljahverfi

6
Heimur

TikTok-stjarna líflátin opinberlega

7
Heimur

Féll niður brekku á Kanarí og lést

8
Innlent

Grunsamlegar mannaferðir í Árbænum

9
Innlent

Lokaði fáklædda eiginkonu sína úti á svölum á nýársdag

10
Fólk

Reynir lenti í lífsháska á hæsta fjalli Afríku

Til baka

Bankaræningi játaði sök

Þrjótarnir gerðu vel við sig með peningunum

lögreglan
Einstaklingur játaði brot sitt í sumarLögreglan telur brotið fyrnt
Mynd: Lára Garðarsdóttir

Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu greinir frá því á samfélagsmiðlum að bankarán frá árinu 1975 hafi verið upplýst og að einn af þeim sem stóð fyrir ráninu hafi gefið sig fram.

„Í ársbyrjun 1975 var stolið rúmlega 30 þúsund krónum (þávirði) úr Útvegsbankanum sáluga í Kópavogi,“ skrifar lögreglan á samfélagsmiðla um málið.

„Á þessum tíma stóðu yfir framkvæmdir við húsnæði bankans og af þeirri ástæðu áttu þjófarnir greiða leið inn í bankann í skjóli nætur. Innandyra var m.a. að finna allnokkrar fötur með smámynt í og þeim stálu þjófarnir. Á litlu var að byggja við rannsókn málsins, en einhverjir voru þó yfirheyrðir án þess þó að tækist að upplýsa þjófnaðinn.“

Lögreglan segir að málið hafi fallið í gleymsku þar í sumar þegar einn af bankaræningjunum gaf sig fram „Hvað varð til þess að maðurinn játaði sök hálfri öld síðar skal ósagt látið, en sjálfsagt er alltaf gott að létta á samviskunni. Við heimsóknina á lögreglustöðina sagði maðurinn frá því að hann hefði verið að verki ásamt nokkrum vinum sínum, en þeir voru allir um fermingaraldur á þessum tíma,“ heldur lögreglan áfram.

Að sögn lögreglu er broti fyrnt en mennirnir földu peningana á góðum stað og sóttu eftir þörfum. Þeir notuð þá helst til að gera vel við sig í mat og drykk.

bankarán
Fjölmiðlaumfjöllun um málið á sínum tíma
Mynd: Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu
Kjósa
Hvernig finnst þér þessi grein? Skrá inn til að kjósa

Komment

Lokaði fáklædda eiginkonu sína úti á svölum á nýársdag
Innlent

Lokaði fáklædda eiginkonu sína úti á svölum á nýársdag

Eiginmaðurinn játaði brot sitt fyrir dómi
Áhorfendur bauluðu á Bandaríkjaforseta
Myndband
Heimur

Áhorfendur bauluðu á Bandaríkjaforseta

Stjörnulögfræðingur vill flytja
Fólk

Stjörnulögfræðingur vill flytja

Ísrael heldur áfram að takmarka aðstoð
Heimur

Ísrael heldur áfram að takmarka aðstoð

Féll niður brekku á Kanarí og lést
Heimur

Féll niður brekku á Kanarí og lést

Reynir lenti í lífsháska á hæsta fjalli Afríku
Fólk

Reynir lenti í lífsháska á hæsta fjalli Afríku

Frammistaða Sigmundar Davíðs illa séð
Pólitík

Frammistaða Sigmundar Davíðs illa séð

Íslenskur auðjöfur segist hafa borgað alltof mikið í skatt
Peningar

Íslenskur auðjöfur segist hafa borgað alltof mikið í skatt

Björn Leví hefur trú á Sjálfstæðisflokknum
Pólitík

Björn Leví hefur trú á Sjálfstæðisflokknum

Sigríður Björk lætur af embætti
Innlent

Sigríður Björk lætur af embætti

Jóhanna Guðrún gerði kaupmála við eiginmanninn
Fólk

Jóhanna Guðrún gerði kaupmála við eiginmanninn

Enski boltinn orðinn 65% dýrari á einu ári
Innlent

Enski boltinn orðinn 65% dýrari á einu ári

Innlent

Lokaði fáklædda eiginkonu sína úti á svölum á nýársdag
Innlent

Lokaði fáklædda eiginkonu sína úti á svölum á nýársdag

Eiginmaðurinn játaði brot sitt fyrir dómi
Sigríður Björk lætur af embætti
Innlent

Sigríður Björk lætur af embætti

Enski boltinn orðinn 65% dýrari á einu ári
Innlent

Enski boltinn orðinn 65% dýrari á einu ári

Boða nýjung í málefnum ungmenna
Innlent

Boða nýjung í málefnum ungmenna

Grunsamlegar mannaferðir í Árbænum
Innlent

Grunsamlegar mannaferðir í Árbænum

Loka auglýsingu