1
Heimur

Lík fundið í leit að hinni 18 ára Hönnu

2
Heimur

Karlmaður látinn eftir hörmulegt slys á Kanarí

3
Pólitík

Brynjar Níelsson hæðist að veikindum Guðmundar Inga

4
Innlent

Höfðingjasetur til sölu við Elliðavatn

5
Pólitík

Ráðherra og þingmenn lýsa yfir stuðningi við Stein

6
Pólitík

„Þessu ofbeldi verður að linna“

7
Heimur

Ferðamaður lést eftir hjartaáfall á strönd á Tenerife

8
Fólk

Stefán Pálsson segir „hávísindalega tilraun“ í gangi í Eskihlíðinni

9
Innlent

33 ára karlmaður gripinn með byssu

10
Fólk

Glæsilegt einbýlishús á rólegum stað í Grafarvogi á sölulista

Til baka

Björn segir Reykjavík eiga fjöldamet í bílastæðum

„Þessi umræða er mesta væl sögunnar“

Hringbraut
ReykjavíkurborgMyndin tengist fréttinni ekki beint.
Mynd: Víkingur

Mikið hefur verið skrifað um samgöngumál á undanförnum mánuðum og er málið orðið eitt það heitasta þegar kemur að komandi borgarstjórnarkosningum. Þá hefur mikil umræða einnig skapast meðal almennings um málefnið.

„Það eru um 1,3 bílastæði á hvern íbúa í Reykjavík,“ segir borgarfræðingurinn Björn Teitsson í umræðu um samgöngumál á Facebook-síðu Hrafns Jónsson, starfsmanns á miðlunarsviði ASÍ.

„Þar með taldir eru íbúar sem hafa ekki aldur eða réttindi til að aka bíl. Það er langhæsta hlutfall bílastæða per íbúa í Evrópu. Og jú, líka meðtaldar borgir á Norðurlöndum þar sem eru svipaðar eða verri veðuraðstæður en í Reykjavík. Það hafa bókstaflega aldrei í sögu Reykjavíkur verið fleiri bílastæði í borginni. Þessi umræða er mesta væl sögunnar og mesta non-issue sem til er. Á sama tíma eru reglulega um 30-45 þús manns sem lýsa því yfir í könnunum að þau myndu gjarnan ferðast öðruvísi en í bíl, ef aðstæður til þess væru betri,“ segir borgarfræðingurinn og leggur áherslun á lausnin blasi við.

„Það ærir mig smá (mjög mikið) hvernig það á alltaf að reyna að snúa öllum sveitastjórnarkosningum í Reykjavík upp í umræðu um umferð og bílastæði,“ skrifaði Hrafn í upphafsfærslunni og birti mynd af bílaumferð á Kringlumýrarbraut.

„Ég hef ekki lesið færri en 4 innsendar greinar á Vísi síðustu tvo daga um fjölþætt óréttlæti blasir við fólki í bílastæðamálum. Fólk situr þarna fast í sjálfskapaðri umferðinni með Reykjavík Síðdegis skrúfað upp í 11 að fá æðaþrengingar yfir tilhugsuninni um hvar það ætli næst að leggja þessum pikkfasta bíl sínum.“

Kjósa
Hvernig finnst þér þessi grein? Skrá inn til að kjósa

Komment

Þingmaður segir Epstein hafa notað afmæli sín til að misnota stúlkur
Heimur

Þingmaður segir Epstein hafa notað afmæli sín til að misnota stúlkur

Segir að kominn sé tími til að nefna nöfn úr Epstein-skjölunum
Þrír blaðamenn og tvö börn drepin á Gaza
Heimur

Þrír blaðamenn og tvö börn drepin á Gaza

Þórður S. Gunnarsson er fallinn frá
Menning

Þórður S. Gunnarsson er fallinn frá

Ugla opnar á umræðu um líkamsþrif Íslendinga
Fólk

Ugla opnar á umræðu um líkamsþrif Íslendinga

„Núna er hættulegast fyrir okkur að hlýða og þegja“
Pólitík

„Núna er hættulegast fyrir okkur að hlýða og þegja“

Ungir menn fluttu inn ótrúlegt magn af grasi
Innlent

Ungir menn fluttu inn ótrúlegt magn af grasi

Brynjar afsakar grín sitt um heilsu Guðmundar Inga
Pólitík

Brynjar afsakar grín sitt um heilsu Guðmundar Inga

Maður í lífshættu eftir að lögreglubíl var ekið á hann
Myndband
Heimur

Maður í lífshættu eftir að lögreglubíl var ekið á hann

Désirée prinsessa lést í svefni
Heimur

Désirée prinsessa lést í svefni

Okkar Borg vill bílakjallara með öllum íbúðum
Pólitík

Okkar Borg vill bílakjallara með öllum íbúðum

Forsetaflugvél Trump snúið við í skyndi
Heimur

Forsetaflugvél Trump snúið við í skyndi

Segir Miðflokkinn geta boðið bandaríska sendiherranum á þorrablót
Pólitík

Segir Miðflokkinn geta boðið bandaríska sendiherranum á þorrablót

Glæsilegt einbýlishús á rólegum stað í Grafarvogi á sölulista
Myndir
Fólk

Glæsilegt einbýlishús á rólegum stað í Grafarvogi á sölulista

Innlent

Björn segir Reykjavík eiga fjöldamet í bílastæðum
Innlent

Björn segir Reykjavík eiga fjöldamet í bílastæðum

„Þessi umræða er mesta væl sögunnar“
Borgarstjórn biður Vöggustofubörnin afsökunar
Innlent

Borgarstjórn biður Vöggustofubörnin afsökunar

Ungir menn fluttu inn ótrúlegt magn af grasi
Innlent

Ungir menn fluttu inn ótrúlegt magn af grasi

Sprenging í sjálfsvígssamtölum til 1717
Innlent

Sprenging í sjálfsvígssamtölum til 1717

33 ára karlmaður gripinn með byssu
Innlent

33 ára karlmaður gripinn með byssu

Einn fluttur með sjúkrabíl á bráðamóttökuna
Innlent

Einn fluttur með sjúkrabíl á bráðamóttökuna

Loka auglýsingu