1
Innlent

Lögregla greip inn í þegar hundur var læstur í bíl

2
Minning

Safnað fyrir dóttur bráðkvadds föður

3
Minning

Elsku bróðir minn

4
Innlent

Blaðamaður Morgunblaðsins sakar RÚV um pólitískan áróður

5
Menning

Björn Leví veltir fyrir sér atkvæðakaupum í Eurovision

6
Innlent

Hitinn gæti náð 23 gráðum í Reykjavík í dag

7
Heimur

101 manns drepin á Gaza á meðan Evrópa fagnaði Eurovision

8
Innlent

Sótölvaður maður sló ungmenni

9
Innlent

Kráarslagsmál í rannsókn hjá lögreglunni

10
Fólk

Biggi ekki lengur lögga

Til baka

Blaðamaður Morgunblaðsins sakar RÚV um pólitískan áróður

Telur ekkert þjóðarmorð hafa átt sér stað í Palestínu

Hermann Nökkvi RÚV
Hermann Nökkvi er einnig framkvæmdastjóri SUSTelur RÚV ekki hafa sinnt blaðamennsku heldur áróðri í umfjöllun um Eurovision
Mynd: Samsett

Hermann Nökkvi Gunnarsson, blaðamaður Morgunblaðsins og framkvæmdastjóri SUS, setti um helgina fram færslu á samfélagsmiðlinum Twitter þar sem hann sakar RÚV um pólitískan áróður þegar kemur að umfjöllun um lag Ísrael í Eurovision.

„Hér fullyrðir RÚV að þjóðarmorð sé að eiga sér stað á Gasa. Þetta er ekki blaðamennska, þetta er pólitískur áróður sem skattgreiðendum ber að fjármagna,“ skrifaði blaðamaðurinn og birti mynd máli sínu til stuðnings.

textalýsingrúv

Af orðum Hermanns Nökkva má draga þá ályktun að hann telji aðgerðir Ísrael á Gasa svæðinu ekki þjóðarmorð en talið er að yfir 50 þúsund Palestínubúar hafi verið drepnir af ísraelskum yfirvöldum síðan 7. október 2023 þegar Hamas samtökin réðust á ísraelska borgara. Samkvæmt yfirvöldum þar í landi létust yfir þúsund manns af völdum þess.

Ísrael endaði í 2. sæti í Eurovision með 357 stig en það var Austurríki sem vann nokkuð óvænt með 436 stig. Svíar, sem var spáð nokkuð öruggum sigri, endaðu í 4. sæti með 321 stig.

Kjósa
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Komment


Lögreglan
Innlent

Óprúttnir aðilar hafa svikið 100 milljónir út úr landsmönnum á stuttum tíma

Sólveig Anna Jónsdóttir, formaður Eflingar – Mynd: Efling
Pólitík

Sólveig Anna skýtur á Samstöðina vegna óbirts viðtals við Snorra Másson

lee_sansum
Heimur

Lífvörður Díönu og Hollywood-stjarna látinn 63 ára

flemming drejer
Heimur

Grunaður hryðjuverkamaður í haldi í Danmörku

shutterstock_75950536
Innlent

Allt að sex hundar hætt komnir á höfuðborgarsvæðinu vegna hita

heiðar hermann
Innlent

Fréttastjóri RÚV gefur lítið fyrir orð Hermanns

Loka auglýsingu