1
Innlent

Barn flutt á bráðamóttökuna

2
Fólk

Dóninn á barnum varð síðar formaður verkalýðsfélags

3
Innlent

Friðrik fór inn á athafnasvæði lögreglu án leyfis

4
Heimur

Hanna var mögulega handtekin daginn áður en hún hvarf

5
Fólk

Hús sem hefur séð fleiri hnébeygjur en fermingar til sölu

6
Heimur

Karlmaður reyndi að koma látinni konu í flug á Tenerife

7
Fólk

Þekktasti tengdasonur Íslands dásamar íslenska náttúru

8
Innlent

MAST varar við salmonellukjúklingi

9
Peningar

Útvarpsmaðurinn Þór Bæring stofnar fyrirtæki

10
Innlent

Félag borgarfulltrúa fer í mál við Reykjavík

Til baka

Bleikjuseiði sluppu úr keri við Tálknafjörð

Matvælastofnun barst nafnlaus ábending

Tálknafjörður
TálknafjörðurMatvælastofnun rannsakar málið
Mynd: Gestur Gíslason - Shutterstock

Matvælastofnun hefur hafið rannsókn á atviki þar sem bleikjuseiði sluppu úr eldiskeri í fjöru skammt frá Tálknafjarðarhöfn í lok desember. Stofnuninni barst nafnlaus ábending föstudaginn 9. janúar 2026 um dauð og hálfdauð bleikjuseiði í höfninni.

Við eftirgrennslan Matvælastofnunar kom í ljós að atburður hafði átt sér stað hjá fyrirtækinu Tungusilungi 30. desember 2025. Þá flæddi yfir í eldisker með þeim afleiðingum að eldisfiskur komst út í sjó.

Samkvæmt upplýsingum frá rekstrarleyfishafa voru um 27 þúsund fiskar í kerinu þegar atvikið átti sér stað. Að mati rekstraraðila fóru aðeins nokkrir tugir fiska úr kerinu, en ekki verður hægt að staðfesta fjöldann fyrr en kerið hefur verið tæmt, sem áætlað er að verði gert á næstu vikum.

Rekstraraðili telur jafnframt að flestir, ef ekki allir, fiskarnir sem sluppu hafi verið dauðir eða laskaðir. Meðalþyngd fiska í kerinu var um 35 grömm.

Þá kemur fram að viðbragðsáætlun vegna stroks var ekki virkjuð í kjölfar atviksins. Matvælastofnun vinnur nú að rannsókn málsins og mun gefa út skýrslu þegar rannsókninni er lokið.

Kjósa
Hvernig finnst þér þessi grein? Skrá inn til að kjósa

Komment

Trump gaf starfmanni Ford verksmiðju fingurinn
Myndband
Heimur

Trump gaf starfmanni Ford verksmiðju fingurinn

Starfsmaðurinn hafði kallað forsetan „verndari barnaníðinga“
Lektor segir fullyrðingar Ingu Sæland hreina þvælu
Innlent

Lektor segir fullyrðingar Ingu Sæland hreina þvælu

Glúmur minnist föðurafa síns
Fólk

Glúmur minnist föðurafa síns

Matvælastofnun varar við neyslu á þekktu tei
Innlent

Matvælastofnun varar við neyslu á þekktu tei

Karlmaður beitti sambýliskonu hrottalegu ofbeldi
Innlent

Karlmaður beitti sambýliskonu hrottalegu ofbeldi

Þekktasti tengdasonur Íslands dásamar íslenska náttúru
Myndband
Fólk

Þekktasti tengdasonur Íslands dásamar íslenska náttúru

Alexandra lætur Trump finna til tevatnsins
Pólitík

Alexandra lætur Trump finna til tevatnsins

Kristján segist ekki vera „rasisti“
Fólk

Kristján segist ekki vera „rasisti“

Danskt herskip mætt á Seyðisfjörð
Landið

Danskt herskip mætt á Seyðisfjörð

Selja einstakt einbýlishús með óviðjafnanlegu Esjuútsýni
Myndir
Fólk

Selja einstakt einbýlishús með óviðjafnanlegu Esjuútsýni

„Umræða án virðingar er ekki frjáls umræða“
Innlent

„Umræða án virðingar er ekki frjáls umræða“

Karlmaður reyndi að koma látinni konu í flug á Tenerife
Heimur

Karlmaður reyndi að koma látinni konu í flug á Tenerife

Landið

Bleikjuseiði sluppu úr keri við Tálknafjörð
Landið

Bleikjuseiði sluppu úr keri við Tálknafjörð

Matvælastofnun barst nafnlaus ábending
Hitinn nær allt að 20 gráðum um jólin
Landið

Hitinn nær allt að 20 gráðum um jólin

Danskt herskip mætt á Seyðisfjörð
Landið

Danskt herskip mætt á Seyðisfjörð

Mikið frost á fróni í kortunum
Landið

Mikið frost á fróni í kortunum

Pálmi Gestsson, fífldjarfur leigubílstjóri og Dimma í miklu uppáhaldi lesenda
Landið

Pálmi Gestsson, fífldjarfur leigubílstjóri og Dimma í miklu uppáhaldi lesenda

Enginn dýralæknir á bakvakt fyrir austan yfir jólin
Landið

Enginn dýralæknir á bakvakt fyrir austan yfir jólin

Loka auglýsingu