1
Pólitík

Inga brast í grát á Alþingi

2
Menning

Misþyrming á Selfossi

3
Peningar

Snjallsímum velt úr sessi sem jólagjöf ársins

4
Heimur

Einn látinn eftir slys á Tenerife

5
Innlent

Drífa Kristín metin hæfust

6
Pólitík

Hanna Katrín skipar nýja stjórn

7
Innlent

Aðalmeðferð í morðmáli Margrétar Löf hefst eftir viku

8
Innlent

Kallar eftir nýrri Búsáhaldabyltingu

9
Heimur

Jeffrey Epstein: Donald „eyddi klukkutímum í húsi mínu með fórnarlambi mansals“

10
Pólitík

„Enginn andmælti því að það eigi að frelsissvipta fólk sem hefur ekkert gert af sér“

Til baka

Blóðug árás Andra í Tryggvagötu

Braut nef fórnarlambsins og eina tönn

Tryggvagata
Árásin átti sér stað í miðbæ ReykjavíkurAndri játaði líkamsárásina.
Mynd: Víkingur

Andri Freyr Bjarnason hefur dæmdur í 60 daga skilorðsbundið fangelsi af Héraðsdómi Reykjavíkur fyrir líkamsárás og fíkniefnalagabrot en árásin átti sér stað á Tryggvagötu í Reykjavík sumarið 2023.

Í dómnum segir að Andri hafi veist með ofbeldi að brotaþola, hvar hann sat í aftursæti bíls, með opin glugga, og slegið hann með krepptum hnefa í andlitið með þeim afleiðingum að brotaþoli hlaut nefbrot, brot á vinstri framtönn í efri gómi, blæðingu inn á augnatóft vinstra auga, glóðarauga á bæði augu auk þess að hljóta blóðnasir, bólgur og mar í andliti.

Andri var handtekinn af lögreglu skömmu síðar og fundust 0,17 grömm af kókaíni í nikótínpúða dollu sem fannst í buxnavasa hans.

Hann hefur áður verið dæmdur sekur um líkamsárás en það gerðist árið 12. desember árið 2019 og þá gekkst Andri undir greiðslu sektar með sektargerðum lögreglustjóra, 30. desember 2020 og 26. júní 2024, vegna m.a. brota gegn lögum um ávana- og fíkniefni.

Andri játaði brot sitt og er dómur hans skilorðsbundinn til tveggja ára. Þá þarf hann að greiða brotaþola 604.496 krónur auk vaxta og málsvarnarþóknun skipaðs verjanda síns 200.880 krónur og 45.648 krónur í annan sakarkostnað.

Kjósa
Hvernig finnst þér þessi grein? Skrá inn til að kjósa

Komment

Hellti bjór yfir slasaðan hjólreiðamann
Innlent

Hellti bjór yfir slasaðan hjólreiðamann

AMPOP með endurkomu eftir 18 ára hlé
Menning

AMPOP með endurkomu eftir 18 ára hlé

Inga brast í grát á Alþingi
Myndir
Pólitík

Inga brast í grát á Alþingi

Jeffrey Epstein: Donald „eyddi klukkutímum í húsi mínu með fórnarlambi mansals“
Heimur

Jeffrey Epstein: Donald „eyddi klukkutímum í húsi mínu með fórnarlambi mansals“

Leikskólastarfsmaðurinn ákærður
Innlent

Leikskólastarfsmaðurinn ákærður

Heiðra minningu Gunnars Gunnarssonar á óvenjulegan máta
Menning

Heiðra minningu Gunnars Gunnarssonar á óvenjulegan máta

„Enginn andmælti því að það eigi að frelsissvipta fólk sem hefur ekkert gert af sér“
Pólitík

„Enginn andmælti því að það eigi að frelsissvipta fólk sem hefur ekkert gert af sér“

Einn látinn eftir slys á Tenerife
Heimur

Einn látinn eftir slys á Tenerife

Kallar eftir nýrri Búsáhaldabyltingu
Innlent

Kallar eftir nýrri Búsáhaldabyltingu

Drífa Kristín metin hæfust
Innlent

Drífa Kristín metin hæfust

Tárvotur Kimmel syrgir æskuvin sinn
Myndband
Heimur

Tárvotur Kimmel syrgir æskuvin sinn

Íslenskar konur prjóna fyrir börn á Gaza
Innlent

Íslenskar konur prjóna fyrir börn á Gaza

Innlent

Hellti bjór yfir slasaðan hjólreiðamann
Innlent

Hellti bjór yfir slasaðan hjólreiðamann

Aðalmeðferð í morðmáli Margrétar Löf hefst eftir viku
Innlent

Aðalmeðferð í morðmáli Margrétar Löf hefst eftir viku

Leikskólastarfsmaðurinn ákærður
Innlent

Leikskólastarfsmaðurinn ákærður

Kallar eftir nýrri Búsáhaldabyltingu
Innlent

Kallar eftir nýrri Búsáhaldabyltingu

Drífa Kristín metin hæfust
Innlent

Drífa Kristín metin hæfust

Íslenskar konur prjóna fyrir börn á Gaza
Innlent

Íslenskar konur prjóna fyrir börn á Gaza

Loka auglýsingu