1
Menning

Snorri sagði frá andláti föður síns á útgáfutónleikum í gær

2
Fólk

Spyrnti sér upp frá botninum og féll fyrir Kára

3
Pólitík

Snorri veður í blaðamann Vísis

4
Heimur

Þrefaldur morðingi valdi óvenjulega aftöku

5
Heimur

Dularfullur Epstein-póstur vekur spurningar í Bandaríkjunum

6
Landið

Kom að bílaleigubíl á sumardekkjum á hliðinni í Námaskarði

7
Heimur

17 ára stúlka myrt er hún verndaði bróður sinn fyrir árásarmanni

8
Minning

Helgi Pétursson er látinn

9
Pólitík

Ritstjórn Vísis ákvað að skipta út ljósmyndinni af syni Snorra

10
Heimur

Billie Eilish hraunar yfir Elon Musk

Til baka

Brynjar Creed dæmdur í þriggja ára fangelsi fyrir kynferðisbrot

Brynjar hefur verið dæmdur áður fyrir brot gegn börnum

brynjar creed
Brynjar hlaut dóm í Héraðsdómi ReykjanessÞarf að greiða 17,6 milljónir í misbætur til fórnarlamba
Mynd: Samsett

Brynjar Joensen Creed hefur verið dæmdur í þriggja ára fangelsi í Héraðsdómi Reykjaness fyrir kynferðisbrot gegn 15 stúlkum sem allar eru undir lögaldri en hann hafði áður verið var dæmdur í sjö ára fangelsi í Hæstarétti í desember fyrir kynferðisbrot gegn fjölda stúlkna.

Brynjar hafði samskipti við stelpurnar í gegnum samfélagsmiðla. Þar átti hann í kynferðislegum samskiptum við stúlkurnar og sendi mörgum þeirra myndir af sínum eigin kynfærum og sjálfsfróunarmyndbönd. Hann bað einnig um að þær myndu senda honum kynferðislegar myndir á móti, og fékk slíkar myndir frá einhverjum þeirra gegn því að bjóða áfengi, rafrettur eða kynlífshjálpartæki í skiptum.

Til viðbótar við fangelsisvist er honum gert að greiða stúlkunum samanlagt 17,6 milljónir í miskabætur. Í dómnum segir að hann eigi sér engar málsbætur og ásetningur hans til brotanna hafi verið einbeittur.

Kjósa
Hvernig finnst þér þessi grein? Skrá inn til að kjósa

Komment

Tillaga um úrbætur á Hamrastekk felld þrátt fyrir slys
Innlent

Tillaga um úrbætur á Hamrastekk felld þrátt fyrir slys

„Það hefur ítrekað komið í ljós að umræddur staður er hættulegur“
Novasvellið rís á Ingólfstorgi
Myndir
Mannlífið

Novasvellið rís á Ingólfstorgi

Spyrnti sér upp frá botninum og féll fyrir Kára
Einkaviðtal
Fólk

Spyrnti sér upp frá botninum og féll fyrir Kára

Þrefaldur morðingi valdi óvenjulega aftöku
Heimur

Þrefaldur morðingi valdi óvenjulega aftöku

Dularfullur Epstein-póstur vekur spurningar í Bandaríkjunum
Heimur

Dularfullur Epstein-póstur vekur spurningar í Bandaríkjunum

Austfirðingar spenna síst bílbelti samkvæmt nýrri könnun
Landið

Austfirðingar spenna síst bílbelti samkvæmt nýrri könnun

Hlaut skurð á höfði eftir slagsmál en neitaði aðstoð lögreglu
Innlent

Hlaut skurð á höfði eftir slagsmál en neitaði aðstoð lögreglu

Rannsaka meint „leyniskyttusafarí“ milljarðamæringa í Bosníu á tíunda áratugnum
Heimur

Rannsaka meint „leyniskyttusafarí“ milljarðamæringa í Bosníu á tíunda áratugnum

Kom að bílaleigubíl á sumardekkjum á hliðinni í Námaskarði
Myndband
Landið

Kom að bílaleigubíl á sumardekkjum á hliðinni í Námaskarði

Ljóð Sigurðar Pálssonar afhjúpað við Tollhúsið
Menning

Ljóð Sigurðar Pálssonar afhjúpað við Tollhúsið

Ritstjórn Vísis ákvað að skipta út ljósmyndinni af syni Snorra
Pólitík

Ritstjórn Vísis ákvað að skipta út ljósmyndinni af syni Snorra

Segir 153 Palestínumönnum hafi verið „skolað út“ til Suður-Afríku
Heimur

Segir 153 Palestínumönnum hafi verið „skolað út“ til Suður-Afríku

„Ég vil bara skapa, þó að líkaminn fylgi ekki“
Menning

„Ég vil bara skapa, þó að líkaminn fylgi ekki“

Innlent

Tillaga um úrbætur á Hamrastekk felld þrátt fyrir slys
Innlent

Tillaga um úrbætur á Hamrastekk felld þrátt fyrir slys

„Það hefur ítrekað komið í ljós að umræddur staður er hættulegur“
Hlaut skurð á höfði eftir slagsmál en neitaði aðstoð lögreglu
Innlent

Hlaut skurð á höfði eftir slagsmál en neitaði aðstoð lögreglu

Skipulagðir glæpahópar hafa tvöfaldast á árátug
Innlent

Skipulagðir glæpahópar hafa tvöfaldast á árátug

Þrjótur skvetti málningu á bíla
Innlent

Þrjótur skvetti málningu á bíla

Tvö Múlaborgarmál felld niður - eitt fer fyrir dóm
Innlent

Tvö Múlaborgarmál felld niður - eitt fer fyrir dóm

Loka auglýsingu