1
Innlent

Barn flutt á bráðamóttökuna

2
Fólk

Dóninn á barnum varð síðar formaður verkalýðsfélags

3
Innlent

Friðrik fór inn á athafnasvæði lögreglu án leyfis

4
Heimur

Hanna var mögulega handtekin daginn áður en hún hvarf

5
Fólk

Hús sem hefur séð fleiri hnébeygjur en fermingar til sölu

6
Heimur

Karlmaður reyndi að koma látinni konu í flug á Tenerife

7
Innlent

MAST varar við salmonellukjúklingi

8
Peningar

Útvarpsmaðurinn Þór Bæring stofnar fyrirtæki

9
Innlent

Félag borgarfulltrúa fer í mál við Reykjavík

10
Heimur

Julio Iglesias kærður fyrir kynferðisbrot

Til baka

Danskt herskip mætt á Seyðisfjörð

„Það er auðvitað ekkert gefið upp um erindi þeirra hér um slóðir“

Thetis
ThetisHerskipið við bryggju á Seyðisfirði
Mynd: Rúnar Gunnarsson

Danska varðskipið Thetis hefur verið við bryggju á Seyðisfirði frá því í fyrradag. Skipið kom til hafnar eftir að hafa sinnt eftirliti á hafsvæðinu undan Austurlandi síðustu daga. Þetta kemur fram í frétt Austurfréttar.

Samkvæmt Rúnari Gunnarssyni, hafnarverði í Seyðisfjarðarhöfn, er viðkoman liður í áhafnarskiptum, auk þess sem skipið tekur eldsneyti og endurnýjar vistir. Thetis hefur verið lengi á sjó og kom hingað frá Færeyjum, en að lokinni viðdvöl heldur það aftur út á haf til áframhaldandi eftirlits.

„Þeir komu að bryggju í gærkvöldi en voru þá búnir að vera hér úti í firðinum í svona sólarhring eða svo. Þeir eru fyrst og fremst í áhafnarskiptum en taka hér eldsneyti líka. Það er auðvitað ekkert gefið upp um erindi þeirra hér um slóðir en þetta er einhvers konar eftirlit sem skipið sér um hér úti fyrir. Þeir áttu reyndar að vera hér í síðustu viku en voru þá kallaðir til Færeyja,“ segir Rúnar í samtali við Austurfrétt í gær.

Á vef danska ríkisútvarpsins, DR, kemur fram að Thetis hafi frá nóvember 2023 fyrst og fremst gegnt eftirlitshlutverki fyrir hönd NATO á norðurslóðum. Skipið sé ekki hannað til þátttöku í hernaðarátökum, þar sem það sé talið orðið gamalt og búið takmörkuðum vopnum, heldur sé hlutverk þess einkum að sinna vöktun og eftirliti.

Kjósa
Hvernig finnst þér þessi grein? Skrá inn til að kjósa

Komment

Matvælastofnun varar við neyslu á þekktu tei
Innlent

Matvælastofnun varar við neyslu á þekktu tei

Neytendur eru beðnir um henda því í ruslið
Karlmaður beitti sambýliskonu hrottalegu ofbeldi
Innlent

Karlmaður beitti sambýliskonu hrottalegu ofbeldi

Bleikjuseiði sluppu úr keri við Tálknafjörð
Landið

Bleikjuseiði sluppu úr keri við Tálknafjörð

Þekktasti tengdasonur Íslands dásamar íslenska náttúru
Myndband
Fólk

Þekktasti tengdasonur Íslands dásamar íslenska náttúru

Alexandra lætur Trump finna til tevatnsins
Pólitík

Alexandra lætur Trump finna til tevatnsins

Kristján segist ekki vera „rasisti“
Fólk

Kristján segist ekki vera „rasisti“

Selja einstakt einbýlishús með óviðjafnanlegu Esjuútsýni
Myndir
Fólk

Selja einstakt einbýlishús með óviðjafnanlegu Esjuútsýni

„Umræða án virðingar er ekki frjáls umræða“
Innlent

„Umræða án virðingar er ekki frjáls umræða“

Karlmaður reyndi að koma látinni konu í flug á Tenerife
Heimur

Karlmaður reyndi að koma látinni konu í flug á Tenerife

Hlustaði ekki á lögreglumenn
Innlent

Hlustaði ekki á lögreglumenn

Hanna var mögulega handtekin daginn áður en hún hvarf
Myndband
Heimur

Hanna var mögulega handtekin daginn áður en hún hvarf

Eftirtektarvert listaverk ekki á vegum borgarinnar
Menning

Eftirtektarvert listaverk ekki á vegum borgarinnar

Landið

Bleikjuseiði sluppu úr keri við Tálknafjörð
Landið

Bleikjuseiði sluppu úr keri við Tálknafjörð

Matvælastofnun barst nafnlaus ábending
Hitinn nær allt að 20 gráðum um jólin
Landið

Hitinn nær allt að 20 gráðum um jólin

Danskt herskip mætt á Seyðisfjörð
Landið

Danskt herskip mætt á Seyðisfjörð

Mikið frost á fróni í kortunum
Landið

Mikið frost á fróni í kortunum

Pálmi Gestsson, fífldjarfur leigubílstjóri og Dimma í miklu uppáhaldi lesenda
Landið

Pálmi Gestsson, fífldjarfur leigubílstjóri og Dimma í miklu uppáhaldi lesenda

Enginn dýralæknir á bakvakt fyrir austan yfir jólin
Landið

Enginn dýralæknir á bakvakt fyrir austan yfir jólin

Loka auglýsingu