1
Innlent

Ragnar Þór hæðist að Snorra Mássyni

2
Innlent

Kærum Írisar „eltihrellis“ vísað frá

3
Innlent

Þekktur og fjölmennur ungmennahópur með leiðindi í Laugardalslaug

4
Innlent

Viggó dæmdur í fimm mánaða fangelsi

5
Fólk

Haley Joel Osment handtekinn

6
Innlent

Garðabæjarharmleikurinn: Gæsluvarðhald framlengt yfir dótturinni

7
Innlent

Lögreglan stöðvaði deilur viðskiptavinar við starfsmann búðar í Hafnarfirði

8
Fólk

Diljá sælleg og sæt í sólinni á Spáni

9
Skoðun

Gestapómenning í skjóli öryggis

10
Menning

Þráinn segir fólki að taka til fótanna

Til baka

Edda gerir stólpagrín að fyrri ríkisstjórn

„Það er allt of mikið af kerlingum og þær kunna ekki neitt!“

Edda-Bjorgvins
Edda BjörgvinsdóttirEdda er komin með glænýjan karakter.
Mynd: Facebook

Edda Björgvinsdóttir gerir stólpagrín að fyrri ríkisstjórn Ísland.

Þjóðargersemin Edda Björgvinsdóttir er komin með nýjan karakter, sem gæti mögulega orðið vinsælli en Bibba á Brávallagötunni en hún hefur birt myndskeið þar sem hún sést með filter yfir andlitinu svo hún líti út fyrir að vera að minnsta kosti 20 árum eldri en hún er.

Í nýju myndskeiði gerir Edda stólpagrín að stjórnarandstæðunni og fyrri ríkisstjórn vegna umræðunnar um mál Ásthildar Lóu Þórsdóttur, fráfarandi barnamálaráðherra.

Gefum Eddu orðið:

„Ég er með skilaboð til ríkisstjórnarinnar, út af þessu máli þarna með Ástríði, þarna, krakkamálafélagsráðgjafa. Sko, það er eins og þið getið ekki lært neitt, þið þessar kerlingar, af fyrri ríkisstjórn. Strákarnir kunna þetta. Skipta bara um ráðuneyti, hún á ekki að hætta, hún á bara fara í eitthvað allt annað, dómsmálaráðuneytið til dæmis og þá eru bara allir glaðir og einhver annar getur tekið þessi krakkamál. Tóm vitleysa. Það er alveg undarlegt með þessar kerlingar, að þær geti einhvern veginn ekki lært neitt af alvöru karlmönnum. Ég er bara sammála þessum fiskikúki þarna, það er allt of mikið af kerlingum og þær kunna ekki neitt!.“


Komment


Edda Falak
Fólk

Mál Davíðs Goða og Fjólu gegn Eddu Falak komið aftur á dagskrá dómstóla

Lögreglan, ljós
Innlent

Tilkynnt um byssuskot á leikvelli

Þráinn Gunnlaugur Þorsteinsson Brisk
Menning

Þráinn segir fólki að taka til fótanna

Eldri hjón
Mannlífið

Þetta er ánægðasta fólk landsins

Íris Helga Jónatansdóttir
Innlent

Kærum Írisar „eltihrellis“ vísað frá

dresden
Heimur

Unglingur í Þýskalandi gripinn við efnavopnagerð

Laugardalslaug
Innlent

Þekktur og fjölmennur ungmennahópur með leiðindi í Laugardalslaug