
Eiríkur Kristinn Kristófersson er nafn mannsins sem lést í bílslysinu á Hrunavegi við Flúðir þann 8. mars en Vísir greinir frá nafni hans.
Eiríkur var fæddur árið 1943 og lætur eftir sig konu og þrjú uppkomin börn. Hann var búsettur í Hrunamannahreppi.
Kjósa
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.
Komment