1
Peningar

Sautján Akureyringar sem raka inn seðlum

2
Innlent

MAST varar við neyslu eggja

3
Fólk

Björgvin Franz selur híbýlið

4
Innlent

„Það eru fordómar í heilbrigðiskerfinu gagnvart heilkenninu“

5
Pólitík

Jón Gnarr biðlar til Höllu forseta

6
Innlent

Flugmaðurinn segir „sannleikann“ um nauðlendinguna á Blönduósi

7
Fólk

Vilja rúmar 300 milljónir fyrir hús í Úlfarsárdal

8
Landið

Valdimar Örn er ósáttur við utanvegaakstur

9
Innlent

Gripu inn í ágreining leigusala og leigutaka

10
Heimur

Rauð viðvörun í gildi á Tenerife

Til baka

Eyrún Björk safnar áheitum fyrir Gaza-búa

„Í nafni samkenndar, mannúðar, friðar, mannréttinda og almenns kærleiks. Fyrir Palestínu“.

Eyrún Björk Jóhannsdóttir
Eyrún Björk JóhannsdóttirAustfirðingur með hjartað á réttum stað.
Mynd: Facebook

Eyrún Björk Jóhannsdóttir flugfreyja, hefur ákveðið að eyða deginum í að hlaupa í Bakgarðinum og safna í leiðinni fyrir hveitipokum handa Gaza-búum sem nú búa við hungursneyð, ofan á sprengjuregn Ísraela.

Eyrún Björk segist aldrei hafa hlaupið meira en 25 kílómetra í einu en ætli í dag að reyna að ná 10 hringjum eða 67 kílómetra. Segist hún vita að Bakgarðshlaupið sé ekki áheitahlaup en langi þó að biðja fólk að heita á sig „í nafni samkenndar, mannúðar, friðar, mannréttinda og almenns kærleiks. Fyrir Palestínu“.

„Kæru vinir, ég ætla að eyða deginum í að hlaupa í Bakgarðinum, ég hef aldrei hlaupið lengra en 25 km í einu, en ætla að reyna að ná 10 hringjum, sem eru 67 km. Ég veit að Bakgarðurinn er ekki áheitahlaup, en mig langar að biðja ykkur öll um greiða í dag, mig langar að biðja ykkur að heita á mig í nafni samkenndar, mannúðar, friðar, mannréttinda og almenns kærleiks. Fyrir Palestínu. Ég bið ykkur um að styrkja að því marki sem þið getið það góða fólk sem háir þá hörðustu lífsbaráttu sem við getum þó ekki einu sinni ímyndað okkur. Bræður okkar og systur á Gaza. Hvað get ég safnað mörgum hveitipokum fyrir 10 hringi? Hveitipoki getur haldið lífi í fjölskyldu í þó nokkurn tíma.“

Hægt er að leggja inn á Eyrúnu en bankaupplýsingar hennar eru: 101-26-050781. Kt. 050781-3999. Hún mun svo gefa upp eftir daginn í dag hvað safnaðist mikið og lætur vita síðan vita hvert framlögin fóru.

„Ég ætla að reyna að koma þeim þangað sem neyðin er mest akkúrat núna, með hjálp góðs fólks sem talar við fjölskyldur á Gaza daglega til að huga að þeim.“

Að lokum bætir Eyrún við: „P.s. ef áheitin fara yfir 100.000 kr skal ég reyna að hlaupa heilan sólarhring í næsta Bakgarði!“

Kjósa
Hvernig finnst þér þessi grein? Skrá inn til að kjósa

Komment


Alexandra segir antifa ekki vera samtök heldur andstaða við fasisma
Pólitík

Alexandra segir antifa ekki vera samtök heldur andstaða við fasisma

„Þeir viðurkenna ekki ennþá að þeir séu fasistar, en það að kalla and-fasisma sinn höfuðóvin er nú eiginlega næsti bær við“
Erlendir svikahrappar þykjast vera heyrnarlausir
Innlent

Erlendir svikahrappar þykjast vera heyrnarlausir

Lík 15 ára stúlku fannst í bíl söngvarans D4vd
Heimur

Lík 15 ára stúlku fannst í bíl söngvarans D4vd

Öllum nemendum tryggt jafnt aðgengi að mikilvægri þjónustu
Innlent

Öllum nemendum tryggt jafnt aðgengi að mikilvægri þjónustu

Morðcastssystur styrkja börn í Palestínu
Landið

Morðcastssystur styrkja börn í Palestínu

„Það eru fordómar í heilbrigðiskerfinu gagnvart heilkenninu“
Innlent

„Það eru fordómar í heilbrigðiskerfinu gagnvart heilkenninu“

Fjölskylda bresks manns heldur áfram örvæntingarfullri leit á Kanarí
Heimur

Fjölskylda bresks manns heldur áfram örvæntingarfullri leit á Kanarí

Sautján Akureyringar sem raka inn seðlum
Peningar

Sautján Akureyringar sem raka inn seðlum

Liverpool-aðdáandinn svarar fyrir sig
Myndband
Sport

Liverpool-aðdáandinn svarar fyrir sig

Hannes Hólmsteinn tekur upp hanskann fyrir Trump
Pólitík

Hannes Hólmsteinn tekur upp hanskann fyrir Trump

Smotrich vill breyta Gaza í „fasteignaævintýri“
Heimur

Smotrich vill breyta Gaza í „fasteignaævintýri“

Flugmaðurinn segir „sannleikann“ um nauðlendinguna á Blönduósi
Innlent

Flugmaðurinn segir „sannleikann“ um nauðlendinguna á Blönduósi

Fólk

Vilja rúmar 300 milljónir fyrir hús í Úlfarsárdal
Myndir
Fólk

Vilja rúmar 300 milljónir fyrir hús í Úlfarsárdal

Sigurður Hallgrímsson teiknaði þetta glæsilega hús sem læknirinn er að selja
Ætlar að verða fyrsti grínistinn til að segja brandara sem aðeins kettir skilja
Fólk

Ætlar að verða fyrsti grínistinn til að segja brandara sem aðeins kettir skilja

Björgvin Franz selur híbýlið
Fólk

Björgvin Franz selur híbýlið

Björgvin Franz er eins og Tortímandinn eftir slysið
Myndir
Fólk

Björgvin Franz er eins og Tortímandinn eftir slysið

Svarthvítt hús á Seltjarnarnesi til sölu
Fólk

Svarthvítt hús á Seltjarnarnesi til sölu

Loka auglýsingu