1
Innlent

Ert þú sammála ákvörðun RÚV um að taka ekki þátt í Eurovision?

2
Minning

Eiríkur Stefán Eiríksson er látinn

3
Heimur

Leikkona varð fyrir bíl og lést

4
Fólk

„Haltu kjafti, snúðu skafti og skíttu á þig þarna ríkisstjórn!“

5
Fólk

Önnu leiðist hrein ósköp

6
Heimur

Dauði Yusuf litla vekur kröfu um nýjar reglur í bráðaþjónustu

7
Heimur

Hjúkrunarfræðingur bjargaði lífi mánaðargamals barns á Kanarí

8
Pólitík

Svarar engu um ásakanir Stefáns Pálssonar

9
Fólk

Gullfallegt einbýli úr hruninu til sölu í Mosfellsbæ

10
Heimur

Kona berst fyrir lífi sínu eftir að kveikt var í henni í Dyflinni

Til baka

Eyrún Björk safnar áheitum fyrir Gaza-búa

„Í nafni samkenndar, mannúðar, friðar, mannréttinda og almenns kærleiks. Fyrir Palestínu“.

Eyrún Björk Jóhannsdóttir
Eyrún Björk JóhannsdóttirAustfirðingur með hjartað á réttum stað.
Mynd: Facebook

Eyrún Björk Jóhannsdóttir flugfreyja, hefur ákveðið að eyða deginum í að hlaupa í Bakgarðinum og safna í leiðinni fyrir hveitipokum handa Gaza-búum sem nú búa við hungursneyð, ofan á sprengjuregn Ísraela.

Eyrún Björk segist aldrei hafa hlaupið meira en 25 kílómetra í einu en ætli í dag að reyna að ná 10 hringjum eða 67 kílómetra. Segist hún vita að Bakgarðshlaupið sé ekki áheitahlaup en langi þó að biðja fólk að heita á sig „í nafni samkenndar, mannúðar, friðar, mannréttinda og almenns kærleiks. Fyrir Palestínu“.

„Kæru vinir, ég ætla að eyða deginum í að hlaupa í Bakgarðinum, ég hef aldrei hlaupið lengra en 25 km í einu, en ætla að reyna að ná 10 hringjum, sem eru 67 km. Ég veit að Bakgarðurinn er ekki áheitahlaup, en mig langar að biðja ykkur öll um greiða í dag, mig langar að biðja ykkur að heita á mig í nafni samkenndar, mannúðar, friðar, mannréttinda og almenns kærleiks. Fyrir Palestínu. Ég bið ykkur um að styrkja að því marki sem þið getið það góða fólk sem háir þá hörðustu lífsbaráttu sem við getum þó ekki einu sinni ímyndað okkur. Bræður okkar og systur á Gaza. Hvað get ég safnað mörgum hveitipokum fyrir 10 hringi? Hveitipoki getur haldið lífi í fjölskyldu í þó nokkurn tíma.“

Hægt er að leggja inn á Eyrúnu en bankaupplýsingar hennar eru: 101-26-050781. Kt. 050781-3999. Hún mun svo gefa upp eftir daginn í dag hvað safnaðist mikið og lætur vita síðan vita hvert framlögin fóru.

„Ég ætla að reyna að koma þeim þangað sem neyðin er mest akkúrat núna, með hjálp góðs fólks sem talar við fjölskyldur á Gaza daglega til að huga að þeim.“

Að lokum bætir Eyrún við: „P.s. ef áheitin fara yfir 100.000 kr skal ég reyna að hlaupa heilan sólarhring í næsta Bakgarði!“

Kjósa
Hvernig finnst þér þessi grein? Skrá inn til að kjósa

Komment

Trump, Clinton og Woody Allen meðal þeirra sem sjást á nýjum Epstein-myndum
Myndir
Heimur

Trump, Clinton og Woody Allen meðal þeirra sem sjást á nýjum Epstein-myndum

Eftirlitsnefnd Bandaríkjaþings birti 19 nýjar myndir sem sýna barnaníðinginn Jeffrey Epstein með frægum og valdamiklum aðilum.
Björgunarsveit Gaza flutti 52 manns í öruggt skjól undan storminum
Heimur

Björgunarsveit Gaza flutti 52 manns í öruggt skjól undan storminum

Gagnrýnir málflutning Þorgerðar Katrínar og útvarpstjóra um Eurovision
Innlent

Gagnrýnir málflutning Þorgerðar Katrínar og útvarpstjóra um Eurovision

Karlmaður á áttræðisaldri ákærður fyrir vopnalagabrot
Innlent

Karlmaður á áttræðisaldri ákærður fyrir vopnalagabrot

Hjúkrunarfræðingur bjargaði lífi mánaðargamals barns á Kanarí
Heimur

Hjúkrunarfræðingur bjargaði lífi mánaðargamals barns á Kanarí

Gullfallegt einbýli úr hruninu til sölu í Mosfellsbæ
Myndir
Fólk

Gullfallegt einbýli úr hruninu til sölu í Mosfellsbæ

Sanna tilkynnir framboð
Myndband
Pólitík

Sanna tilkynnir framboð

Svarar engu um ásakanir Stefáns Pálssonar
Pólitík

Svarar engu um ásakanir Stefáns Pálssonar

Helgi Valberg kynntur til leiks
Innlent

Helgi Valberg kynntur til leiks

Skelfilegt mynstur kynferðisofbeldis í súdönsku borgarastyrjöldinni
Heimur

Skelfilegt mynstur kynferðisofbeldis í súdönsku borgarastyrjöldinni

Prófessor vill verða ráðuneytisstjóri
Innlent

Prófessor vill verða ráðuneytisstjóri

Kona tekin með rúm fjögur kíló af kóki í Leifsstöð
Innlent

Kona tekin með rúm fjögur kíló af kóki í Leifsstöð

„Ég hef aldrei hitt hamingjusaman spilafíkil en ég hef sungið yfir æði mörgum“
Fólk

„Ég hef aldrei hitt hamingjusaman spilafíkil en ég hef sungið yfir æði mörgum“

Fólk

Gullfallegt einbýli úr hruninu til sölu í Mosfellsbæ
Myndir
Fólk

Gullfallegt einbýli úr hruninu til sölu í Mosfellsbæ

Pottur og pallur í sveitarsælunni í Mosó
Gufueinbýli í hjarta miðborgarinnar til sölu
Myndir
Fólk

Gufueinbýli í hjarta miðborgarinnar til sölu

„Ég hef aldrei hitt hamingjusaman spilafíkil en ég hef sungið yfir æði mörgum“
Fólk

„Ég hef aldrei hitt hamingjusaman spilafíkil en ég hef sungið yfir æði mörgum“

„Haltu kjafti, snúðu skafti og skíttu á þig þarna ríkisstjórn!“
Myndband
Fólk

„Haltu kjafti, snúðu skafti og skíttu á þig þarna ríkisstjórn!“

Loka auglýsingu