1
Fólk

Þekktasti tengdasonur Íslands dásamar íslenska náttúru

2
Innlent

Segir að Stefán Einar hafi verið „rjóður af kampaþambi“

3
Heimur

Karlmaður reyndi að koma látinni konu í flug á Tenerife

4
Innlent

Matvælastofnun varar við neyslu á þekktu tei

5
Fólk

Kristján segist ekki vera „rasisti“

6
Heimur

Vinsælli strönd á Tenerife lokað

7
Fólk

Glúmur minnist föðurafa síns

8
Pólitík

Alexandra lætur Trump finna til tevatnsins

9
Landið

Danskt herskip mætt á Seyðisfjörð

10
Innlent

Lektor segir fullyrðingar Ingu Sæland hreina þvælu

Til baka

Eyrún Björk safnar áheitum fyrir Gaza-búa

„Í nafni samkenndar, mannúðar, friðar, mannréttinda og almenns kærleiks. Fyrir Palestínu“.

Eyrún Björk Jóhannsdóttir
Eyrún Björk JóhannsdóttirAustfirðingur með hjartað á réttum stað.
Mynd: Facebook

Eyrún Björk Jóhannsdóttir flugfreyja, hefur ákveðið að eyða deginum í að hlaupa í Bakgarðinum og safna í leiðinni fyrir hveitipokum handa Gaza-búum sem nú búa við hungursneyð, ofan á sprengjuregn Ísraela.

Eyrún Björk segist aldrei hafa hlaupið meira en 25 kílómetra í einu en ætli í dag að reyna að ná 10 hringjum eða 67 kílómetra. Segist hún vita að Bakgarðshlaupið sé ekki áheitahlaup en langi þó að biðja fólk að heita á sig „í nafni samkenndar, mannúðar, friðar, mannréttinda og almenns kærleiks. Fyrir Palestínu“.

„Kæru vinir, ég ætla að eyða deginum í að hlaupa í Bakgarðinum, ég hef aldrei hlaupið lengra en 25 km í einu, en ætla að reyna að ná 10 hringjum, sem eru 67 km. Ég veit að Bakgarðurinn er ekki áheitahlaup, en mig langar að biðja ykkur öll um greiða í dag, mig langar að biðja ykkur að heita á mig í nafni samkenndar, mannúðar, friðar, mannréttinda og almenns kærleiks. Fyrir Palestínu. Ég bið ykkur um að styrkja að því marki sem þið getið það góða fólk sem háir þá hörðustu lífsbaráttu sem við getum þó ekki einu sinni ímyndað okkur. Bræður okkar og systur á Gaza. Hvað get ég safnað mörgum hveitipokum fyrir 10 hringi? Hveitipoki getur haldið lífi í fjölskyldu í þó nokkurn tíma.“

Hægt er að leggja inn á Eyrúnu en bankaupplýsingar hennar eru: 101-26-050781. Kt. 050781-3999. Hún mun svo gefa upp eftir daginn í dag hvað safnaðist mikið og lætur vita síðan vita hvert framlögin fóru.

„Ég ætla að reyna að koma þeim þangað sem neyðin er mest akkúrat núna, með hjálp góðs fólks sem talar við fjölskyldur á Gaza daglega til að huga að þeim.“

Að lokum bætir Eyrún við: „P.s. ef áheitin fara yfir 100.000 kr skal ég reyna að hlaupa heilan sólarhring í næsta Bakgarði!“

Kjósa
Hvernig finnst þér þessi grein? Skrá inn til að kjósa

Komment

Segir NATO vera dautt
Innlent

Segir NATO vera dautt

„Já en hvernig var leikritið frú Lincoln?“
Háttsettur Rússi hótar að „klára“ Evrópu með kjarnorkuvopnum
Heimur

Háttsettur Rússi hótar að „klára“ Evrópu með kjarnorkuvopnum

Eitt glæsilegasta hús Íslands komið aftur á sölu
Myndir
Fólk

Eitt glæsilegasta hús Íslands komið aftur á sölu

Vinsælli strönd á Tenerife lokað
Heimur

Vinsælli strönd á Tenerife lokað

Einn fluttur á bráðamóttökuna
Innlent

Einn fluttur á bráðamóttökuna

Segir að Stefán Einar hafi verið „rjóður af kampaþambi“
Innlent

Segir að Stefán Einar hafi verið „rjóður af kampaþambi“

Varað við neyslu lífrænna nýrnabauna
Innlent

Varað við neyslu lífrænna nýrnabauna

Rithöfundar og fræðimenn þrýsta á bresk yfirvöld vegna hungurverkfallsfanga
Heimur

Rithöfundar og fræðimenn þrýsta á bresk yfirvöld vegna hungurverkfallsfanga

Trump gaf starfmanni Ford-verksmiðju fingurinn
Myndband
Heimur

Trump gaf starfmanni Ford-verksmiðju fingurinn

Lektor segir fullyrðingar Ingu Sæland hreina þvælu
Innlent

Lektor segir fullyrðingar Ingu Sæland hreina þvælu

Glúmur minnist föðurafa síns
Fólk

Glúmur minnist föðurafa síns

Matvælastofnun varar við neyslu á þekktu tei
Innlent

Matvælastofnun varar við neyslu á þekktu tei

Karlmaður beitti sambýliskonu hrottalegu ofbeldi
Innlent

Karlmaður beitti sambýliskonu hrottalegu ofbeldi

Fólk

Eitt glæsilegasta hús Íslands komið aftur á sölu
Myndir
Fólk

Eitt glæsilegasta hús Íslands komið aftur á sölu

Hjörleifur Stefánsson teiknaði þetta gullfallega hús
Hús sem hefur séð fleiri hnébeygjur en fermingar til sölu
Myndir
Fólk

Hús sem hefur séð fleiri hnébeygjur en fermingar til sölu

Glúmur minnist föðurafa síns
Fólk

Glúmur minnist föðurafa síns

Þekktasti tengdasonur Íslands dásamar íslenska náttúru
Myndband
Fólk

Þekktasti tengdasonur Íslands dásamar íslenska náttúru

Kristján segist ekki vera „rasisti“
Fólk

Kristján segist ekki vera „rasisti“

Selja einstakt einbýlishús með óviðjafnanlegu Esjuútsýni
Myndir
Fólk

Selja einstakt einbýlishús með óviðjafnanlegu Esjuútsýni

Loka auglýsingu