1
Fólk

Ólafur Ragnar slær í gegn á TikTok

2
Fólk

Selja eitt skrautlegasta heimili borgarinnar

3
Heimur

Umfangsmikil leit að maka barnabarns Mick Jagger

4
Fólk

„Við vorum bara alltaf að borða afganga og höfðum úr litlu að moða“

5
Landið

Líkur á eldingum og hellidembu

6
Heimur

Fleiri smitast af hinni banvænu Nipah-veiru

7
Pólitík

Ólíklegt að Eyþór bjóði sig fram

8
Innlent

Lögreglan vakti íslenska Þyrnirós

9
Innlent

Dóra leiðréttir misskilning fjölmiðla

10
Pólitík

Helga yfirgefur Arion fyrir Miðflokkinn

Til baka

Eyrún Björk safnar áheitum fyrir Gaza-búa

„Í nafni samkenndar, mannúðar, friðar, mannréttinda og almenns kærleiks. Fyrir Palestínu“.

Eyrún Björk Jóhannsdóttir
Eyrún Björk JóhannsdóttirAustfirðingur með hjartað á réttum stað.
Mynd: Facebook

Eyrún Björk Jóhannsdóttir flugfreyja, hefur ákveðið að eyða deginum í að hlaupa í Bakgarðinum og safna í leiðinni fyrir hveitipokum handa Gaza-búum sem nú búa við hungursneyð, ofan á sprengjuregn Ísraela.

Eyrún Björk segist aldrei hafa hlaupið meira en 25 kílómetra í einu en ætli í dag að reyna að ná 10 hringjum eða 67 kílómetra. Segist hún vita að Bakgarðshlaupið sé ekki áheitahlaup en langi þó að biðja fólk að heita á sig „í nafni samkenndar, mannúðar, friðar, mannréttinda og almenns kærleiks. Fyrir Palestínu“.

„Kæru vinir, ég ætla að eyða deginum í að hlaupa í Bakgarðinum, ég hef aldrei hlaupið lengra en 25 km í einu, en ætla að reyna að ná 10 hringjum, sem eru 67 km. Ég veit að Bakgarðurinn er ekki áheitahlaup, en mig langar að biðja ykkur öll um greiða í dag, mig langar að biðja ykkur að heita á mig í nafni samkenndar, mannúðar, friðar, mannréttinda og almenns kærleiks. Fyrir Palestínu. Ég bið ykkur um að styrkja að því marki sem þið getið það góða fólk sem háir þá hörðustu lífsbaráttu sem við getum þó ekki einu sinni ímyndað okkur. Bræður okkar og systur á Gaza. Hvað get ég safnað mörgum hveitipokum fyrir 10 hringi? Hveitipoki getur haldið lífi í fjölskyldu í þó nokkurn tíma.“

Hægt er að leggja inn á Eyrúnu en bankaupplýsingar hennar eru: 101-26-050781. Kt. 050781-3999. Hún mun svo gefa upp eftir daginn í dag hvað safnaðist mikið og lætur vita síðan vita hvert framlögin fóru.

„Ég ætla að reyna að koma þeim þangað sem neyðin er mest akkúrat núna, með hjálp góðs fólks sem talar við fjölskyldur á Gaza daglega til að huga að þeim.“

Að lokum bætir Eyrún við: „P.s. ef áheitin fara yfir 100.000 kr skal ég reyna að hlaupa heilan sólarhring í næsta Bakgarði!“

Kjósa
Hvernig finnst þér þessi grein? Skrá inn til að kjósa

Komment

Eltingaleikur Íslands endaði með svekkjandi jafntefli
Sport

Eltingaleikur Íslands endaði með svekkjandi jafntefli

Strákarnir okkar gætu þurft að treysta á úrslit í öðrum leikjum
Fyrrverandi forseti FIFA hvetur fólk til að sniðganga HM í Bandaríkjunum
Heimur

Fyrrverandi forseti FIFA hvetur fólk til að sniðganga HM í Bandaríkjunum

Óskarsverðlaun klámstjarna afhent
Myndir
Heimur

Óskarsverðlaun klámstjarna afhent

Leikari úr The Blind Side í öndunarvél eftir alvarleg veikindi
Heimur

Leikari úr The Blind Side í öndunarvél eftir alvarleg veikindi

Siv Friðleifsdóttir ætlar ekki að bjóða sig fram
Pólitík

Siv Friðleifsdóttir ætlar ekki að bjóða sig fram

Tveir fingralangir hlutu dóm fyrir að stela dýrum verkfærum
Innlent

Tveir fingralangir hlutu dóm fyrir að stela dýrum verkfærum

Fleiri smitast af hinni banvænu Nipah-veiru
Heimur

Fleiri smitast af hinni banvænu Nipah-veiru

Krefjast lausnar úr haldi ICE svo faðir geti mætt í jarðarför sonar síns
Heimur

Krefjast lausnar úr haldi ICE svo faðir geti mætt í jarðarför sonar síns

Helga yfirgefur Arion fyrir Miðflokkinn
Pólitík

Helga yfirgefur Arion fyrir Miðflokkinn

Sydney Sweeney hengdi fjölda brjóstahaldara á Hollywood-skiltið
Myndband
Heimur

Sydney Sweeney hengdi fjölda brjóstahaldara á Hollywood-skiltið

Dóra leiðréttir misskilning fjölmiðla
Innlent

Dóra leiðréttir misskilning fjölmiðla

Séra Bjarni segir Trump vera holdgerving öfgafullrar vestrænnar einstaklingshyggju
Innlent

Séra Bjarni segir Trump vera holdgerving öfgafullrar vestrænnar einstaklingshyggju

Fólk

„Við vorum bara alltaf að borða afganga og höfðum úr litlu að moða“
Fólk

„Við vorum bara alltaf að borða afganga og höfðum úr litlu að moða“

Hera Gísladóttir opnar sig um æsku sína í nýju viðtali
Selja einstaklega áhugavert hús í Garðabæ
Myndir
Fólk

Selja einstaklega áhugavert hús í Garðabæ

Selja eitt skrautlegasta heimili borgarinnar
Myndir
Fólk

Selja eitt skrautlegasta heimili borgarinnar

Ólafur Ragnar slær í gegn á TikTok
Myndband
Fólk

Ólafur Ragnar slær í gegn á TikTok

Hverfishetja selur í Árbænum
Myndir
Fólk

Hverfishetja selur í Árbænum

Loka auglýsingu