1
Heimur

Þrettán ára stúlka lést eftir fall í yfirgefnu hóteli á Tenerife

2
Pólitík

Segir Samfylkingarfólk hvatt til að níða skóinn af skólameistara

3
Fólk

Lúxushús í Kópavogi sett á sölulista

4
Innlent

Selfyssingur segir keníska eiginkonu sína vera vændiskonu

5
Innlent

Villi Vill segir Landsréttardómara ómarktækan

6
Innlent

Flutti inn gommu af oxy og sterum

7
Minning

Jóhanna Bára Sigurðardóttir er fallin frá

8
Heimur

Las upp súrsæt skilaboð frá Diane Keaton áður en hún lést

9
Heimur

Kýldi mótherja í andlitið í miðjum leik

10
Heimur

Kona elt af dróna á leið heim á hjóli

Til baka

Eyrún Björk safnar áheitum fyrir Gaza-búa

„Í nafni samkenndar, mannúðar, friðar, mannréttinda og almenns kærleiks. Fyrir Palestínu“.

Eyrún Björk Jóhannsdóttir
Eyrún Björk JóhannsdóttirAustfirðingur með hjartað á réttum stað.
Mynd: Facebook

Eyrún Björk Jóhannsdóttir flugfreyja, hefur ákveðið að eyða deginum í að hlaupa í Bakgarðinum og safna í leiðinni fyrir hveitipokum handa Gaza-búum sem nú búa við hungursneyð, ofan á sprengjuregn Ísraela.

Eyrún Björk segist aldrei hafa hlaupið meira en 25 kílómetra í einu en ætli í dag að reyna að ná 10 hringjum eða 67 kílómetra. Segist hún vita að Bakgarðshlaupið sé ekki áheitahlaup en langi þó að biðja fólk að heita á sig „í nafni samkenndar, mannúðar, friðar, mannréttinda og almenns kærleiks. Fyrir Palestínu“.

„Kæru vinir, ég ætla að eyða deginum í að hlaupa í Bakgarðinum, ég hef aldrei hlaupið lengra en 25 km í einu, en ætla að reyna að ná 10 hringjum, sem eru 67 km. Ég veit að Bakgarðurinn er ekki áheitahlaup, en mig langar að biðja ykkur öll um greiða í dag, mig langar að biðja ykkur að heita á mig í nafni samkenndar, mannúðar, friðar, mannréttinda og almenns kærleiks. Fyrir Palestínu. Ég bið ykkur um að styrkja að því marki sem þið getið það góða fólk sem háir þá hörðustu lífsbaráttu sem við getum þó ekki einu sinni ímyndað okkur. Bræður okkar og systur á Gaza. Hvað get ég safnað mörgum hveitipokum fyrir 10 hringi? Hveitipoki getur haldið lífi í fjölskyldu í þó nokkurn tíma.“

Hægt er að leggja inn á Eyrúnu en bankaupplýsingar hennar eru: 101-26-050781. Kt. 050781-3999. Hún mun svo gefa upp eftir daginn í dag hvað safnaðist mikið og lætur vita síðan vita hvert framlögin fóru.

„Ég ætla að reyna að koma þeim þangað sem neyðin er mest akkúrat núna, með hjálp góðs fólks sem talar við fjölskyldur á Gaza daglega til að huga að þeim.“

Að lokum bætir Eyrún við: „P.s. ef áheitin fara yfir 100.000 kr skal ég reyna að hlaupa heilan sólarhring í næsta Bakgarði!“

Kjósa
Hvernig finnst þér þessi grein? Skrá inn til að kjósa

Komment

Karlmaður handtekinn vegna andlátsins í Kópavogi
Innlent

Karlmaður handtekinn vegna andlátsins í Kópavogi

Ugla Stefanía hrósar brandara Sigfúsar
Innlent

Ugla Stefanía hrósar brandara Sigfúsar

Maður ákærður fyrir peningaþvætti á Akureyri
Innlent

Maður ákærður fyrir peningaþvætti á Akureyri

Jóhanna Bára Sigurðardóttir er fallin frá
Minning

Jóhanna Bára Sigurðardóttir er fallin frá

11 látnir eftir skotárás á gistiheimili
Heimur

11 látnir eftir skotárás á gistiheimili

Selfyssingur segir keníska eiginkonu sína vera vændiskonu
Innlent

Selfyssingur segir keníska eiginkonu sína vera vændiskonu

Erlendur karlmaður dæmdur fyrir falsað dvalarleyfi
Innlent

Erlendur karlmaður dæmdur fyrir falsað dvalarleyfi

Lögreglan fjarlægði einstakling af heimili
Innlent

Lögreglan fjarlægði einstakling af heimili

Stefán Jón segir afgreiðsla EBU um Ísrael „ófullnægjandi“
Innlent

Stefán Jón segir afgreiðsla EBU um Ísrael „ófullnægjandi“

Kýldi mótherja í andlitið í miðjum leik
Myndband
Heimur

Kýldi mótherja í andlitið í miðjum leik

Las upp súrsæt skilaboð frá Diane Keaton áður en hún lést
Heimur

Las upp súrsæt skilaboð frá Diane Keaton áður en hún lést

Kona elt af dróna á leið heim á hjóli
Heimur

Kona elt af dróna á leið heim á hjóli

Fólk

Lúxushús í Kópavogi sett á sölulista
Myndir
Fólk

Lúxushús í Kópavogi sett á sölulista

Jafnast fátt á við tvöfaldan bílskúr
Auddi og Steindi voru sauðdrukknir í jóladagatali Blökastsins
Fólk

Auddi og Steindi voru sauðdrukknir í jóladagatali Blökastsins

Selja draumaeign við Elliðavatn
Myndir
Fólk

Selja draumaeign við Elliðavatn

„Andláti mínu hefur verið frestað“
Fólk

„Andláti mínu hefur verið frestað“

Fyrrum unglingalandsliðsfólk selur í 108
Myndir
Fólk

Fyrrum unglingalandsliðsfólk selur í 108

Hanna Katrín kom með jólin á Alþingi
Fólk

Hanna Katrín kom með jólin á Alþingi

Loka auglýsingu