1
Peningar

Vel gengur hjá margföldum Íslandsmeistara

2
Heimur

Flugvél á leið til Tenerife þurfti að nauðlenda

3
Peningar

Tveir asnar boða til fundar

4
Innlent

Lögreglan veit hverjir þrjótarnir eru

5
Innlent

Fordómar, meint brot Gylfa Sig og spilling

6
Heimur

Móðir og tvö börn létust í eldsvoða á annan í jólum

7
Pólitík

„Það er merkilegt hvað Miðflokkurinn ber litla virðingu fyrir eignarétti listamanna“

8
Fólk

Stærðarinnar Fossvogsgersemi á sölu

9
Heimur

Stúlkan sem hvarf í Svíþjóð fannst myrt

10
Fólk

Verkefnastjórinn Josie sofnaði undir stýri

Til baka

Flugvél á leið til Tenerife þurfti að nauðlenda

Margir farþegar slösuðust og þeyttust úr sætum sínum

Flugvöllur tenerife
Vinsælasti flugvöllurinn er á TenerifeMyndin tengist ekki fréttinni beint.
Mynd: Cestee.com

Flugvél á vegum Ryanair, sem var á leið til Tenerife, neyddist til að nauðlenda eftir að hafa lent í mikilli ókyrrð sem slasaði marga farþega en samkvæmt upplýsingum fjölmiðla þeyttust farþegar úr sætum sínum í ókyrrðinni.

Atvikið átti sér stað á sunnudaginn en flugvélin lagði af stað frá Birmingham-flugvelli í Bretlandi og átti að lenda á Tenerife. Þegar flugvélin var komin í franska lofthelgi varð hún hins vegar fyrir mikilli ókyrrð.

Nokkrir farþegar slösuðust, sem varð til þess að flugáhöfnin lýsti yfir neyðarástandi. Þar sem tilkynnt var um meiðsli um borð var ákveðið að hætta við að fljúga til Tenerife og haldið aftur í átt að Bretlandi.

Flugvélin lenti aftur á Birmingham-flugvelli um það bil einum og hálfum tíma eftir brottför. Læknar og hjúkrunarfræðingar tóku á móti vélinni til að aðstoða slasaða farþega um leið og vélin lenti. Yfirvöld hafa enn ekki staðfest hversu alvarleg meiðsli farþega voru.

Ekki er vitað hvort Íslendingar voru um borð í vélinni.

Kjósa
Hvernig finnst þér þessi grein? Skrá inn til að kjósa

Komment

Hafþór Freyr er Manneskja ársins
Fólk

Hafþór Freyr er Manneskja ársins

„Hann er ljúfur strákur og yfirvegaður og mjög þolinmóður“
Eiríkur gagnrýnir Morgunblaðið fyrir „kvartsannleik“ um lífeyrisþega
Innlent

Eiríkur gagnrýnir Morgunblaðið fyrir „kvartsannleik“ um lífeyrisþega

Pálmi Gestsson, fífldjarfur leigubílstjóri og Dimma í miklu uppáhaldi lesenda
Landið

Pálmi Gestsson, fífldjarfur leigubílstjóri og Dimma í miklu uppáhaldi lesenda

„Kópavogur hefur aldrei verið talinn neitt venjulegur“
Fólk

„Kópavogur hefur aldrei verið talinn neitt venjulegur“

Rússi játaði ást sína á Ebbu í rútuferð í Bandaríkjunum
Fólk

Rússi játaði ást sína á Ebbu í rútuferð í Bandaríkjunum

Grunaður um að brjóta barnaverndarlög
Innlent

Grunaður um að brjóta barnaverndarlög

Sextán heimsfræg sem kvöddu á árinu
Heimur

Sextán heimsfræg sem kvöddu á árinu

Verkefnastjórinn Josie sofnaði undir stýri
Fólk

Verkefnastjórinn Josie sofnaði undir stýri

Móðir og tvö börn létust í eldsvoða á annan í jólum
Heimur

Móðir og tvö börn létust í eldsvoða á annan í jólum

Vel gengur hjá margföldum Íslandsmeistara
Peningar

Vel gengur hjá margföldum Íslandsmeistara

Heimur

Dolly Parton frávita af sorg
Heimur

Dolly Parton frávita af sorg

Vinir kántrýgoðsagnarinnar óttast um hana
Stúlkan sem hvarf í Svíþjóð fannst myrt
Heimur

Stúlkan sem hvarf í Svíþjóð fannst myrt

Flugvél á leið til Tenerife þurfti að nauðlenda
Heimur

Flugvél á leið til Tenerife þurfti að nauðlenda

Sextán heimsfræg sem kvöddu á árinu
Heimur

Sextán heimsfræg sem kvöddu á árinu

Móðir og tvö börn létust í eldsvoða á annan í jólum
Heimur

Móðir og tvö börn létust í eldsvoða á annan í jólum

Loka auglýsingu