1
Heimur

Kona alvarlega slösuð eftir fall af brú á Tenerife

2
Innlent

Ótrúlegt atvik náðist á myndband við Spöngina

3
Minning

Séra Flosi Magnússon er fallinn frá

4
Innlent

Fluttur á bráðamóttöku eftir slys í Grafarvogi

5
Heimur

Fimm úr tálbeituhópi dæmdir fyrir alvarlega líkamsárás

6
Peningar

ELKO hefur lánastarfsemi

7
Innlent

Einn slasaður eftir að grýlukerti féll á höfuð hans

8
Innlent

Ljóshærð kona dæmd fyrir rangar sakagiftir

9
Minning

Erna María Ragnarsdóttir er látin

10
Heimur

Áttræð kona sem skemmtiferðaskip skildi eftir á eyju fannst látin

Til baka

Fundaði með varnarmálaráðherra Svía um aukið samstarf

Varnar- og öryggismál voru efst á baugi á fundum Þorgerðar Katrínar

Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir
Þorgerður Katrín utanríkisráðherraTelur líklegt að samstarf við Svía verði aukið
Mynd: Utanríkisráðuneytið

Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir utanríkisráðherra fundaði með sænskum yfirvöldum í opinberri heimsókn sem hún fór í til Svíþjóðar daganna 6. til 8. maí.

Sameiginlegar áskoranir, meðal annars á norðurslóðum, málefni Úkraínu, viðskipti og varnar- og öryggismál voru efst á baugi funda samkvæmt stjórnarráðinu. Utanríkisráðherrann hitti meðal annars Pål Jonsson varnarmálaráðherra og Carl-Oskar Bohlin ráðherra borgaralegra varna í Svíþjóð. 

„Svíþjóð er náin frændþjóð okkar Íslendinga, sem er okkur afar kær. Við deilum sömu norrænu gildunum, þá sérstaklega er kemur að mannréttindum og mannúð, sem eiga erindi á alþjóðavettvangi nú sem aldrei fyrr, á þessum viðsjárverðu tímum sem við lifum,“ sagði Þorgerður Katrín. „Þá deilum við hagsmunum á norðurslóðum, eigum í virku og öflugu varnarsamstarfi sem viðbúið er að aukist enn frekar, eigum gott samstarf á sviði menntunar og vísinda og þá fara viðskipti milli ríkjanna ört vaxandi en Svíþjóð er meðal stærri viðskiptalanda Íslands innan Evrópusambandsins.“

Kjósa
Hvernig finnst þér þessi grein? Skrá inn til að kjósa

Komment

Þúsundir flýja al-Fashir eftir fall borgarinnar
Heimur

Þúsundir flýja al-Fashir eftir fall borgarinnar

Konur og börn myrt og misþyrmt í Darfur
Líkamsárásin á barnaníðinginn komin til ákærusviðs lögreglunnar
Innlent

Líkamsárásin á barnaníðinginn komin til ákærusviðs lögreglunnar

Reykvíkingur bjó til rými undir húsi til að rækta kannabis
Innlent

Reykvíkingur bjó til rými undir húsi til að rækta kannabis

Rjúpnaskyttur skutu úr byssum nærri sumarbústöðum
Landið

Rjúpnaskyttur skutu úr byssum nærri sumarbústöðum

Einstök Vesturbæjarperla til sölu
Myndir
Fólk

Einstök Vesturbæjarperla til sölu

Sundurskotið lík Breta fannst á eyjunni Sankti Lúsía
Heimur

Sundurskotið lík Breta fannst á eyjunni Sankti Lúsía

Eiginkona bresks blaðamanns krefst lausnar hans í Bandaríkjunum
Heimur

Eiginkona bresks blaðamanns krefst lausnar hans í Bandaríkjunum

Jóhann Páll skipar nýjan formann
Pólitík

Jóhann Páll skipar nýjan formann

Hvetur dómsmálaráðherra til að sýna mannúð
Innlent

Hvetur dómsmálaráðherra til að sýna mannúð

Vændisbrotum fjölgar verulega milli ára
Innlent

Vændisbrotum fjölgar verulega milli ára

Hið illa Keisaraveldi hjálpaði til við snjómokstur
Fólk

Hið illa Keisaraveldi hjálpaði til við snjómokstur

„Enginn nennir lengur að drekka með mér og hlusta á gamlar lygasögur af lífinu til sjós“
Fólk

„Enginn nennir lengur að drekka með mér og hlusta á gamlar lygasögur af lífinu til sjós“

Pólitík

Jóhann Páll skipar nýjan formann
Pólitík

Jóhann Páll skipar nýjan formann

Nú hitnar í kolunum hjá Íslendingum
Ágústa hjólar í Eld Smára
Pólitík

Ágústa hjólar í Eld Smára

Steinunn Ólína gagnrýnir „regluleik“ íslenskra stjórnmála
Pólitík

Steinunn Ólína gagnrýnir „regluleik“ íslenskra stjórnmála

Smári gagnrýnir innflutning „Trumpisma og anti-woke“ stefnu til Íslands
Pólitík

Smári gagnrýnir innflutning „Trumpisma og anti-woke“ stefnu til Íslands

„Mér finnst löngu tímabært að hætta að banna veðmálastarfsemi“
Pólitík

„Mér finnst löngu tímabært að hætta að banna veðmálastarfsemi“

Gadzhi frá Dagestan skrifar Kristrúnu eftir brottvísun
Pólitík

Gadzhi frá Dagestan skrifar Kristrúnu eftir brottvísun

Loka auglýsingu