1
Heimur

Fundu aldraða konu sem hafði týnst á Tenerife

2
Heimur

Rússneskir embættismenn óttast netlokanir Kremlar

3
Innlent

Maður fluttur á slysadeild eftir að ekið var á hann

4
Heimur

Dómssigur Kisiya vekur von meðal Palestínumanna

5
Innlent

Hlaut 30 daga skilorðsbundið fangelsi fyrir hnefahögg í vinnubúðum

6
Landið

Enginn dýralæknir á bakvakt fyrir austan yfir jólin

7
Innlent

Gleðileg jól kæru lesendur

Til baka

Fundaði með varnarmálaráðherra Svía um aukið samstarf

Varnar- og öryggismál voru efst á baugi á fundum Þorgerðar Katrínar

Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir
Þorgerður Katrín utanríkisráðherraTelur líklegt að samstarf við Svía verði aukið
Mynd: Utanríkisráðuneytið

Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir utanríkisráðherra fundaði með sænskum yfirvöldum í opinberri heimsókn sem hún fór í til Svíþjóðar daganna 6. til 8. maí.

Sameiginlegar áskoranir, meðal annars á norðurslóðum, málefni Úkraínu, viðskipti og varnar- og öryggismál voru efst á baugi funda samkvæmt stjórnarráðinu. Utanríkisráðherrann hitti meðal annars Pål Jonsson varnarmálaráðherra og Carl-Oskar Bohlin ráðherra borgaralegra varna í Svíþjóð. 

„Svíþjóð er náin frændþjóð okkar Íslendinga, sem er okkur afar kær. Við deilum sömu norrænu gildunum, þá sérstaklega er kemur að mannréttindum og mannúð, sem eiga erindi á alþjóðavettvangi nú sem aldrei fyrr, á þessum viðsjárverðu tímum sem við lifum,“ sagði Þorgerður Katrín. „Þá deilum við hagsmunum á norðurslóðum, eigum í virku og öflugu varnarsamstarfi sem viðbúið er að aukist enn frekar, eigum gott samstarf á sviði menntunar og vísinda og þá fara viðskipti milli ríkjanna ört vaxandi en Svíþjóð er meðal stærri viðskiptalanda Íslands innan Evrópusambandsins.“

Kjósa
Hvernig finnst þér þessi grein? Skrá inn til að kjósa

Komment

Gleðileg jól kæru lesendur
Innlent

Gleðileg jól kæru lesendur

Dómssigur Kisiya vekur von meðal Palestínumanna
Heimur

Dómssigur Kisiya vekur von meðal Palestínumanna

Hlaut 30 daga skilorðsbundið fangelsi fyrir hnefahögg í vinnubúðum
Innlent

Hlaut 30 daga skilorðsbundið fangelsi fyrir hnefahögg í vinnubúðum

Rússneskir embættismenn óttast netlokanir Kremlar
Heimur

Rússneskir embættismenn óttast netlokanir Kremlar

Fundu aldraða konu sem hafði týnst á Tenerife
Heimur

Fundu aldraða konu sem hafði týnst á Tenerife

Enginn dýralæknir á bakvakt fyrir austan yfir jólin
Landið

Enginn dýralæknir á bakvakt fyrir austan yfir jólin

Maður fluttur á slysadeild eftir að ekið var á hann
Innlent

Maður fluttur á slysadeild eftir að ekið var á hann

Trump flaug mun oftar með einkaþotu Epstein en áður var talið
Heimur

Trump flaug mun oftar með einkaþotu Epstein en áður var talið

Hitinn nær allt að 20 gráðum um jólin
Landið

Hitinn nær allt að 20 gráðum um jólin

Byrlaði eiginkonunni ólyfjan um árabil og nauðgaði
Heimur

Byrlaði eiginkonunni ólyfjan um árabil og nauðgaði

Ökumaður stórslasaði konu við Pizzuna
Innlent

Ökumaður stórslasaði konu við Pizzuna

„Er lögreglan á höfuðborgarsvæðinu orðin útibú frá Miðflokknum?“
Innlent

„Er lögreglan á höfuðborgarsvæðinu orðin útibú frá Miðflokknum?“

Pólitík

Össur lofar frammistöðu Valkyrjanna í Silfrinu
Pólitík

Össur lofar frammistöðu Valkyrjanna í Silfrinu

Gefur lítið fyrir frammistöðu formanns Sjálfstæðisflokksins
Sanna tilkynnir framboð
Myndband
Pólitík

Sanna tilkynnir framboð

Verkefnastjóri Miðflokksins vill ekki sjá „múslímskt höfuðfat“ á Íslandi
Pólitík

Verkefnastjóri Miðflokksins vill ekki sjá „múslímskt höfuðfat“ á Íslandi

Dóra Björt komin í Samfylkinguna
Pólitík

Dóra Björt komin í Samfylkinguna

„Er ekki kominn tími til að tala um eitthvað annað en útlendinga, t.d. húsnæðismál eða eitthvað?“
Pólitík

„Er ekki kominn tími til að tala um eitthvað annað en útlendinga, t.d. húsnæðismál eða eitthvað?“

„Hvað er eiginlega að þessu andskotans pakki í stjórnarandstöðunni?“
Pólitík

„Hvað er eiginlega að þessu andskotans pakki í stjórnarandstöðunni?“

Loka auglýsingu