1
Innlent

MAST varar við mikilli neyslu á Bugles

2
Peningar

Línulegt áskriftarsjónvarp Stöðvar 2 liðið undir lok

3
Pólitík

Sósíalistar rífast: „Þegiðu!“

4
Landið

Kristinn mjaðmagrindarbraut konu

5
Heimur

Farþegar og áhöfn grétu í hræðilegu flugi í Japan

6
Innlent

Gæsluvarðhaldið aftur framlengt yfir Margrét Löf

7
Minning

Magnús Þór Hafsteinsson lést í sjóslysinu

8
Innlent

Grunsamlegar mannaferðir í Grafarvogi

9
Heimur

Hetja bjargaði unglingi frá hákarli

10
Landið

Haukur nefbraut mann á veitingastað

Til baka

Furðar sig á fánabanni lögreglunnar í Berlín

„Mikið virðingarleysi við þessa mannfórn gamla sovétsins, óháð því hvað mönnum finnst um það dána batterí og arftaka þess.“

shutterstock_2431662435
Sovíeski fáninnBannað er að veifa þessum fána í Berlín.
Mynd: Shutterstock

Kristinn Hrafnsson furðar sig á nýju fánabanni lögreglunnar í Berlín.

Ritstjóri Wikileaks, Kristinn Hrafnsson skrifar Facebook-færslu þar sem hann segir frá nýju fánabanni lögreglunnar í Berlín en þar í borg verður bannað að veifa fána Sovíetríkjanna sálugu, nú þegar fagna á 80 ára afmæli sigurs á nasistum. Bendir Kristinn á þann gríðarlega fjölda sovíeskra hermann sem féllu í Seinni heimstyrjöldinni og furðar sig á virðingarleysi lögreglunnar.

„Minnst er loka heimstyrjaldarinnar í Evrópu nú um stundir. Lögreglan í Berlín ákvað að það væri bannað og refsivert að halda á lofti gamla sovéska fánanum í tilefni þessara tímamóta. Í þessu stríði féllu 9-10 milljónir sovéskir hermenn. Yfir 400 þúsund bandarískir hermenn féllu.

Mér finnst þetta bann vægast sagt einkennilegt og mikið virðingarleysi við þessa mannfórn gamla sovétsins, óháð því hvað mönnum finnst um það dána batterí og arftaka þess.“

Að lokum bendir hann á hræsnina við bann Berlínarlögreglunnar og setur það í samhengi við hræsni Reykjavíkurborgar:

„Auk þess eiga stjórnvöld að fara varlega í að banna tjáningu með því að veifa fánum. Fyrir utan prinsippið endar þetta alltaf í hræsni og óheiðarleika. Ekkert bannar Berlínarbúum að flagga þjóðfána þjóðarmorðingjana í Ísrael. Nærtækt hræsnisdæmi eru blaktandi fánar Úkraínu við Ráðhús Reykjavíkur en engin flöggun er fyrir Palestínu sem er þolandi í þjóðarmorði.“

Kjósa
Hvernig finnst þér þessi grein? Skrá inn til að kjósa

Komment


Síðustu 22 fréttir RÚV
Menning

Aldrei aftur tíufréttir

Eftir 35 ára sögu eru síðustu seinni fréttir sjónvarpsins liðnar hjá.
Inga Sæland Mosó
Innlent

Ætla sér að þrefalda hjúkrunarrými í Mosfellsbæ

Herdís Dröfn
Peningar

Línulegt áskriftarsjónvarp Stöðvar 2 liðið undir lok

japan Airlines 2
Myndband
Heimur

Farþegar og áhöfn grétu í hræðilegu flugi í Japan

Magnús Þór Hafsteinsson
Minning

Magnús Þór Hafsteinsson lést í sjóslysinu

Jón Þröstur
Innlent

Írska lögreglan hefur yfirgefið landið

Margrét löf
Innlent

Gæsluvarðhaldið aftur framlengt yfir Margrét Löf

Akureyri
Landið

Haukur nefbraut mann á veitingastað

Ryland Headley
Heimur

92 ára Breti dæmdur fyrir nauðgun og morð

Akureyri
Landið

Kristinn mjaðmagrindarbraut konu

Inga Sæland
Pólitík

Miklar breytingar á lögum um fæðingarorlof samþykktar

Kerti
Minning

Kristján Skagfjörð Thorarensen er fallinn frá

Innlent

Inga Sæland Mosó
Innlent

Ætla sér að þrefalda hjúkrunarrými í Mosfellsbæ

Inga segist hafa skýra framtíðarsýn
Jón Atli Benediktsson rektor Háskóla Íslands
Innlent

Stór framfaraskref stigin í þágu kennslu og rannsókna

Jón Þröstur
Innlent

Írska lögreglan hefur yfirgefið landið

Margrét löf
Innlent

Gæsluvarðhaldið aftur framlengt yfir Margrét Löf

Grafarvogur
Innlent

Grunsamlegar mannaferðir í Grafarvogi

Lögreglan á Höfuðborgarsvæðinu
Innlent

Lögreglan óskar eftir vitnum

Loka auglýsingu