1
Heimur

Feðgar fóru í háttinn með kvefeinkenni en létust í svefni

2
Pólitík

Birta lista yfir stuðningsmenn Heiðu borgarstjóra

3
Fólk

Sígilt úthverfaeinbýli á sölulista

4
Innlent

Vitgrannur karlmaður lamdi föður sinn ítrekað

5
Heimur

Hvarfið á Hönnu í Svíþjóð rannsakað sem morð

6
Pólitík

Pétur sagði sig úr stjórn lóðafélags eftir samtal við blaðamann

7
Heimur

Nýjar upplýsingar um skotárás ICE-liðans í Minneapolis

8
Menning

Óvíst hvort Gunna Dís muni lýsa Eurovision

9
Heimur

Repúblikanar snúast gegn Trump í hernaðarmálum Venesúela

10
Innlent

Líkamsárás í Árbænum

Til baka

Fylleríslæti og stympingar í miðbæ Reykjavíkur

Aðili undir áhrifum spýtti á lögreglumann.

Reykjavík. Miðborgin. Bankastræti.
MiðborginNokkuð var ekið undir áhrifum í miðborginni í nótt.
Mynd: Shutterstock

Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu hafði í nógu að snúast frá klukkan 17:00 til 05:00 í gær en alls voru 107 mál bókuð í kerfum hennar og fjórir gista fangaklefa, samkvæmt dagbók lögreglunnar. Hér eru nokkur dæmi.

Lögreglan var með skipulagt eftirlit með ölvunar- og fíkniefnaakstri en 200 ökumenn voru látnir blása. Reyndist aðeins einn undir mörkum en honum var gert að hætta akstri.

Talsverður erill var í miðbæ Reykjavíkur vegna fyllerísláta, stympinga og pústra á milli manna. Til að mynda var lögregla kölluð til vegna óláta og ofbeldistilburða. Þegar lögreglan kom á vettvang hafði einn aðili sig í frammi og hrækti framan í lögreglumann. Var hann færður í lögreglutök og handtekinn vegna óspekta og ofbeldis gegn valdstjórninni og látinn gista fangageymslu.

Nokkrir ökumenn voru stöðvaðir í miðbænum, grunaðir um akstur undir áhrifum ávana- og fíkniefna og einn var handtekinn í miðbæ Reykjavíkur vegna vörslu á slíkum efnum. Þá var krá í miðbænum lokað vegna skorts á rekstrarleyfi. 

Í Hafnarfirði og Garðabæ voru skráningarmerki fjarlægð af 17 bílum, ýmist vegna skorts á tryggingum eða trássi á aðal- og/eða endurskoðun. Lögreglan sem sinnir þessum bæjum var einnig kölluð til vegna umferðaslyss en lítilsháttar slys varð á fólki en ökutækin óökufær. Sama lögregla var einnig kölluð út vegna umferðasllyss þar sem bíll hafði oltið og endað á þakinu.

Lögreglan sem sér um Grafarvog, Mosfellsbæ og Árbæ, var kölluð til aðstoðar við leigubílstjóra vegna farþega sem neitaði að greiða fyrir farið en málið var afgreitt á vettvangi. Þá voru tveir ökumenn handteknir grunaðir um ölvunarakstur og voru fluttir á lögreglustöð í hefðbundið ferli. Að lokum var lögreglan sem annast þessi svæði kölluð til vegna umferðaslyss, þar sem bifreið hafði endað utan vegar en engin slys urðu á fólki.

Kjósa
Hvernig finnst þér þessi grein? Skrá inn til að kjósa

Komment

Óvíst hvort Gunna Dís muni lýsa Eurovision
Menning

Óvíst hvort Gunna Dís muni lýsa Eurovision

Hvarfið á Hönnu í Svíþjóð rannsakað sem morð
Heimur

Hvarfið á Hönnu í Svíþjóð rannsakað sem morð

Sígilt úthverfaeinbýli á sölulista
Myndir
Fólk

Sígilt úthverfaeinbýli á sölulista

Trump segist ekki bundinn af alþjóðalögum
Heimur

Trump segist ekki bundinn af alþjóðalögum

Viðkvæmir hvattir til að forðast útiveru í Reykjavík næstu daga
Innlent

Viðkvæmir hvattir til að forðast útiveru í Reykjavík næstu daga

Birta lista yfir stuðningsmenn Heiðu borgarstjóra
Pólitík

Birta lista yfir stuðningsmenn Heiðu borgarstjóra

Efling fordæmir hernaðaraðgerðir Bandaríkjanna í Venesúela
Innlent

Efling fordæmir hernaðaraðgerðir Bandaríkjanna í Venesúela

Nýjar upplýsingar um skotárás ICE-liðans í Minneapolis
Heimur

Nýjar upplýsingar um skotárás ICE-liðans í Minneapolis

Hafnfirðingur ákærður fyrir fíkniefni og fjölda vopna
Innlent

Hafnfirðingur ákærður fyrir fíkniefni og fjölda vopna

Feðgar fóru í háttinn með kvefeinkenni en létust í svefni
Heimur

Feðgar fóru í háttinn með kvefeinkenni en létust í svefni

Vitgrannur karlmaður lamdi föður sinn ítrekað
Innlent

Vitgrannur karlmaður lamdi föður sinn ítrekað

Innlent

Viðkvæmir hvattir til að forðast útiveru í Reykjavík næstu daga
Innlent

Viðkvæmir hvattir til að forðast útiveru í Reykjavík næstu daga

Gríðarmikil svifryksmengun mælist í borginni
Efling fordæmir hernaðaraðgerðir Bandaríkjanna í Venesúela
Innlent

Efling fordæmir hernaðaraðgerðir Bandaríkjanna í Venesúela

Hafnfirðingur ákærður fyrir fíkniefni og fjölda vopna
Innlent

Hafnfirðingur ákærður fyrir fíkniefni og fjölda vopna

Vitgrannur karlmaður lamdi föður sinn ítrekað
Innlent

Vitgrannur karlmaður lamdi föður sinn ítrekað

„Vandinn er ekki ofbeldið“
Innlent

„Vandinn er ekki ofbeldið“

Loka auglýsingu