1
Fólk

Selja risa einbýli á grínverði

2
Pólitík

Sonur ráðherra býður sig fram

3
Heimur

Drengur sem lögregla taldi látinn reyndist á lífi á sjúkrahúsi

4
Heimur

Fyrrverandi eiginkona Björns Ulvaeus, Lena, er látin

5
Innlent

Bóndi á Íslandi dæmdur í fangelsi

6
Heimur

Par fannst látið við grunsamlegar aðstæður á Kanarí

7
Fólk

Linda Ben opnar fyrir leyndarmálin

8
Innlent

Þrír fluttir á sjúkrahús eftir bílslys

9
Innlent

Hjálpsamur einstaklingur fann þýfi

10
Heimur

Skyndilegt andlát Doug LaMalfa veikir stöðu Repúblikana á Bandaríkjaþingi

Til baka

„Svona fólk þarf meðferð en ekki völd“

Atli Þór Fanndal gagnrýnir framferði Sjálfstæðisflokksins og Framsóknar, sem hann segir hafa „ítrekað sýnt sitt rétta andlit.“

Atli Þór Fanndal
Atli Þór Fanndal
Mynd: Art Bicnick

Atli Þór Fanndal segir Sjálfstæðisflokkinn og Framsókn hafa „ítrekað sýnt sitt rétta andlit“ og að framganga þeirra í Sambandi íslenskra sveitarfélaga, til skammar.

Kjaradeila kennara og Sambands íslenskra sveitarfélaga er í algjörum hnút eftir að SÍS hafnaði óvænt tillögu ríkissáttasemjara á dögunum en sitt sýnist hverjum um þá ákvörðun. Atli Þór Fanndal, fyrrverandi formaður Íslandsdeildar Transparency International, er síður en svo sáttur við framgöngu Sjálfstæðisflokksins og Framsóknar í SÍS og segir fulltrúa þeirra hafa „misnotað“ atkvæði sitt og hafnað „mikilvægum samningum og stöðugleika á vinnumarkaði“, í þeim tilgangi að búa til „krísu“ og segir það „viðbjóðslegt“. Hér má lesa orð Atla Þórs sem hann birti á Facebook í gær:

„Sjálfstæðisflokkurinn og Framsókn hafa ítrekað sýnt sitt rétta andlit. Þetta er fólk sem virðir engin mörk. Það kveikir frekar í húsinu en að leyfa öðrum að fara með lyklavöldin. Framganga þeirra í Sambandi íslenskra sveitarfélaga sýnir svart á hvítu að enginn skaði er of mikill. Það að misnota atkvæði sitt og hafna mikilvægum samningum og stöðugleika á vinnumarkaði til þess eins að ætla að skapa krísu og hlaða pólitískar byssur er viðbjóðslegt. Svona fólk þarf meðferð en ekki völd.“

Kjósa
Hvernig finnst þér þessi grein? Skrá inn til að kjósa

Komment

Forsætisráðherra Spánar opinn fyrir því að senda hermenn til Palestínu til friðargæslu
Heimur

Forsætisráðherra Spánar opinn fyrir því að senda hermenn til Palestínu til friðargæslu

Milljarðamæringur boðaður í skýrslatöku vegna tengsla við Jeffrey Epstein
Heimur

Milljarðamæringur boðaður í skýrslatöku vegna tengsla við Jeffrey Epstein

Mjög alvarleg líkamsárás á vinsælum áfangastað Íslendinga
Heimur

Mjög alvarleg líkamsárás á vinsælum áfangastað Íslendinga

„Lygin er ekki bilun í kerfinu, hún er prófsteinn á hollustu“
Innlent

„Lygin er ekki bilun í kerfinu, hún er prófsteinn á hollustu“

Leikari selur í Hafnarfirði
Myndir
Fólk

Leikari selur í Hafnarfirði

„Söngvar um svífandi fugla“ fluttir í Hörpu
Menning

„Söngvar um svífandi fugla“ fluttir í Hörpu

Telur Miðflokkinn ekki trúa á eigin stefnu
Innlent

Telur Miðflokkinn ekki trúa á eigin stefnu

Þrír fluttir á sjúkrahús eftir bílslys
Innlent

Þrír fluttir á sjúkrahús eftir bílslys

Karl og kona rekin úr landi fyrir þjófnað
Innlent

Karl og kona rekin úr landi fyrir þjófnað

Fyrrverandi eiginkona Björns Ulvaeus, Lena, er látin
Heimur

Fyrrverandi eiginkona Björns Ulvaeus, Lena, er látin

Cardi B kennir karlmönnum að borða banana
Myndband
Heimur

Cardi B kennir karlmönnum að borða banana

Hljóðbylgjur gætu slökkt skógarelda í framtíðinni
Heimur

Hljóðbylgjur gætu slökkt skógarelda í framtíðinni

Innlent

„Lygin er ekki bilun í kerfinu, hún er prófsteinn á hollustu“
Innlent

„Lygin er ekki bilun í kerfinu, hún er prófsteinn á hollustu“

Telur Miðflokkinn ekki trúa á eigin stefnu
Innlent

Telur Miðflokkinn ekki trúa á eigin stefnu

Þrír fluttir á sjúkrahús eftir bílslys
Innlent

Þrír fluttir á sjúkrahús eftir bílslys

Karl og kona rekin úr landi fyrir þjófnað
Innlent

Karl og kona rekin úr landi fyrir þjófnað

Loka auglýsingu