Fátt er skemmtilegra en íslensk tónlist og það er vegna þess að Íslendingar eru ótrúlega hæfileikaríkir á þessu sviði. Eina sem er betra en íslensk tónlist er ný íslensk tónlist og hefur Mannlíf valið fimm nýleg íslensk lög sem allir þurfa að hlusta á um helgina.
Júlí Heiðar og Dísa - Gamlárskvöld
Bryndis - Shooting Star
Andervel - Ég finn
Diljá og VALDIS - Það kemur aftur vetur
MONEY BADGER - BEST DAY EVER
Kjósa
Hvernig finnst þér þessi grein? Skrá inn til að kjósa


Komment