1
Heimur

Karlmaður lést eftir fall af hótelsvölum á Tenerife

2
Peningar

Stefán Einar stofnar nýtt fyrirtæki

3
Heimur

Áhrifavaldur lést eftir heimafæðingu

4
Menning

Segir Línu langsokk vera orðin að „peningjasjúkum TikTok trúði“

5
Innlent

MAST varar við sósuflöskum sem geta sprungið

6
Innlent

Glúmur hæðist að verkfalli kvenna

7
Innlent

Var sagt frá andláti móður sinnar á jólunum

8
Heimur

Andrés prins undir smásjá lögreglu

9
Heimur

Virginia Giuffre segir þekktan forsætisráðherra hafa nauðgað sér

10
Fólk

Lúxusvilla í Kópavogi sett á sölu

Til baka

Glúmur hæðist að verkfalli kvenna

Segist vera þreyttur á „þessu kjaftæði“

Kvennaverkfall 2023
Góð mæting var á Kvennaverkfallið 2023Hátt í 100 þúsund manns mættu
Mynd: Lára Garðarsdóttir

Ekki eru allir jafn sáttir við Kvennaverkfallið sem haldið verður á föstudaginn næstkomandi og er alþjóðastjórnmálafræðingurinn Glúmur Baldvinsson einn af þeim en hann telur það óþarft.

„Yfirvofandi verkfall kvenna í landi þar sem kona er forsætisráðherra, forseti, biskup og lögreglustjóri er vissulega áhyggjuefni,“ skrifar Glúmur um málið á samfélagsmiðlum. „Verra en verkfall flugumferðarstjóra og innrás moskítóflugna. En þá fyrst keyrir úr hófi þegar kvár ætla einnig að láta að sér kveða og boða verkstopp. Þá fyrst er tólfunum kastað og þá fyrst hriktir í stoðum íslensks samfélags. Og þá fyrst er fokið í flest skjól,“ heldur hann áfram.

„Ég er orðinn afar þreyttur á þessu kjaftæði í landi sem mælist trekk í trekk og ár eftir ár hæst í heiminum þegar kemur að jafnrétti kynjanna,“ skrifar Glúmur svo í athugasemdum.

Að verkfalli kvenna standa fjölmörg samtök femínista, kvenna, launafólks, fatlaðs fólks og hinsegin fólks

  • Aflið
  • Alþýðusamband Íslands
  • Bandalag kvenna í Reykjavík
  • BHM – Bandalag háskólamanna
  • Bjarkarhlíð
  • Bjarmahlíð
  • BPW Reykjavík
  • BSRB
  • Druslugangan
  • Femínísk fjármál
  • Félag íslenskra hjúkrunarfræðinga
  • Félag kvenna í nýsköpun
  • Félag kynjafræðikennara
  • Félag prestvígðra kvenna
  • Félag um Fjöruverðlaunin, bókmenntaverðlaun kvenna á Íslandi
  • FKA // Félag kvenna í atvinnulífinu
  • Femínistafélag NFVÍ
  • Grapíka Islandica
  • Hagsmunasamtök brotaþola
  • Hagsmunasamtök knattspyrnukvenna
  • Icefemin
  • Íslandsdeild Norrænna kvenna í sáttamiðlun
  • Kennarasamband Íslands
  • KÍO // Konur í orkumálum
  • Kítón – konur í tónlist
  • Knúz.is
  • Konur í lögmennsku
  • Konur í orkumálum
  • Kvenfélagasamband Íslands
  • Kvennasögusafn Íslands
  • Kvenréttindafélag Íslands
  • Kvennaráðgjöfin
  • Kynjafræði við Stjórnmálafræðideild Háskóla Íslands
  • Læknafélag Íslands
  • Læti! tónlist // Stelpur rokka!
  • Líf án ofbeldis
  • Menningar- og friðarsamtök íslenskra kvenna
  • Q – félag hinsegin stúdenta
  • RIKK – Rannsóknarstofnun í jafnréttisfræðum
  • Rótin félagasamtök
  • SSF // Samtök starfsmanna fjármálafyrirtækja
  • Samtök um Kvennaathvarf
  • Samtökin ’78
  • Skvís // samtök kvenna í vísindum
  • Soroptimistasamband Íslands
  • Stígamót
  • Suðurhlíð // Miðstöð fyrir þolendur ofbeldis
  • Trans Ísland
  • UAK // Ungar athafnakonur
  • UN Women á Íslandi
  • Vertonet – félag kvenna og kvára í tæknigeiranum
  • Vitund – samtök gegn kynbundnu ofbeldi
  • WIFT – Félag kvenna í kvikmyndum og sjónvarpi á Íslandi
  • W.O.M.E.N. in Iceland
  • WIFT – Félag kvenna í kvikmyndum og sjónvarpi á Íslandi
  • WomenTechIceland
  • ÖBÍ
Glúmur
Glúmur Baldvinsson
Mynd: Facebook
Kjósa
Hvernig finnst þér þessi grein? Skrá inn til að kjósa

Komment

Krónprinsessa Noregs sögð hafa varað son sinn við handtöku
Heimur

Krónprinsessa Noregs sögð hafa varað son sinn við handtöku

Alvarlegar ásakanir settar fram í nýrri bók um hneiksli innan norsku konungsfjölskyldunnar
Eyvindur heldur áfram að dæma fólk
Innlent

Eyvindur heldur áfram að dæma fólk

Fuglainflúensa greinist í refum á Íslandi
Landið

Fuglainflúensa greinist í refum á Íslandi

Setti aðra í hættu með glæfraakstri í Mosfellsbæ
Myndband
Innlent

Setti aðra í hættu með glæfraakstri í Mosfellsbæ

Virginia Giuffre segir þekktan forsætisráðherra hafa nauðgað sér
Heimur

Virginia Giuffre segir þekktan forsætisráðherra hafa nauðgað sér

Ragnhildur Alda gagnrýnir Sjálfstæðisflokkinn
Slúður

Ragnhildur Alda gagnrýnir Sjálfstæðisflokkinn

Nýr heimildarþáttur sýnir áður óþekkt gögn um morðið á Hind Rajab
Myndband
Heimur

Nýr heimildarþáttur sýnir áður óþekkt gögn um morðið á Hind Rajab

Nær helmingur Eflingarfélaga býr við fátækt
Peningar

Nær helmingur Eflingarfélaga býr við fátækt

Hátíð hugleiðslu- og heilunartónlistar í fyrsta sinn á Íslandi
Menning

Hátíð hugleiðslu- og heilunartónlistar í fyrsta sinn á Íslandi

Arne Slot heldur ró sinni þrátt fyrir fjórða tap Liverpool í röð
Sport

Arne Slot heldur ró sinni þrátt fyrir fjórða tap Liverpool í röð

Tvílyft Hafnarfjarðarhöll til sölu
Myndir
Fólk

Tvílyft Hafnarfjarðarhöll til sölu

Innlent

Eyvindur heldur áfram að dæma fólk
Innlent

Eyvindur heldur áfram að dæma fólk

Hefur mikla reynslu í að dæma fólk
Glúmur hæðist að verkfalli kvenna
Innlent

Glúmur hæðist að verkfalli kvenna

Setti aðra í hættu með glæfraakstri í Mosfellsbæ
Myndband
Innlent

Setti aðra í hættu með glæfraakstri í Mosfellsbæ

„Þegar barn er skotið í höfuðið á eftirlitsstöð, er það líka sjálfsvörn?“
Innlent

„Þegar barn er skotið í höfuðið á eftirlitsstöð, er það líka sjálfsvörn?“

Fékk rúman mánuð fyrir hvert kíló eiturlyfja
Innlent

Fékk rúman mánuð fyrir hvert kíló eiturlyfja

Loka auglýsingu