
Tónlistarmaðurin Pétur BenVar að gefa út nýja plötu
Mynd: Instagram
Fátt er skemmtilegra en íslensk tónlist og það er vegna þess að Íslendingar eru ótrúlega hæfileikaríkir á þessu sviði. Eina sem er betra en íslensk tónlist er ný íslensk tónlist og hefur Mannlíf valið fimm nýleg íslensk lög sem allir þurfa að hlusta á um helgina.
Pétur Ben - Skinny Girl
LÓN og RAKEL - Þú og ég
Ásta - Ástarfundur á jólanótt
Rústir - Tíminn
Glóey - Holy
Kjósa
Hvernig finnst þér þessi grein? Skrá inn til að kjósa

Komment