1
Pólitík

Inga brast í grát á Alþingi

2
Heimur

Einn látinn eftir slys á Tenerife

3
Pólitík

Sakaði þingmenn Flokks fólksins um lygar

4
Innlent

Sérsveitin á ferðinni

5
Pólitík

Stefán sendi pillu á gamla skólasystur

6
Innlent

Kallar eftir nýrri Búsáhaldabyltingu

7
Heimur

Mataráhrifavaldurinn Michael Duarte skotinn til bana af lögreglu

8
Heimur

Ný gögn sýna viðbrögð Andrews við ásökunum í tölvupósti frá Ghislaine

9
Heimur

Jeffrey Epstein: Donald „eyddi klukkutímum í húsi mínu með fórnarlambi mansals“

10
Pólitík

Miðflokkurinn sat hjá í atkvæðagreiðslu um réttindi fatlaðs fólks

Til baka

Heimilisofbeldi hefur aukist mikið milli ára

Tæplega 15% aukning frá síðasta ári

Lögreglan
29 börn réðust að fjölskyldumeðlimMyndin tengist fréttinni ekki beint.
Mynd: Lára Garðarsdóttir

Tilkynningum um heimilisofbeldi fjölgaði á tímabilinu en alls bárust 316 tilkynningar frá janúar til mars, samanborið við 274 á sama tímabili í fyrra. Þetta er tæplega 15% aukning milli ára. Þetta kemur fram í nýrri skýrslu ríkislögreglustjóra um heimilisofbeldi og ágreining milli skyldra og tengdra aðila sem tilkynnt var um til lögreglu fyrsta ársfjórðung ársins 2025.

Sé litið til meðaltals síðustu þriggja ára er aukningin 10%. Markvissari skráning gæti skýrt þessa fjölgun að sögn lögreglu Alls voru 642 slíkar tilkynningar um ágreining milli skyldra/tengdra eða heimilisofbeldi skráðar hjá lögreglunni, eða rúmlega 7 tilkynningar á dag að meðaltali.

Ofbeldi innan fjölskyldu fjölgar

Málum þar sem árásaraðili og -þolandi tengjast nánum fjölskylduböndum, t.d. foreldrar, börn eða systkini, fjölgar ef borið er saman við síðasta ár hefur aukist samtals skýrslunni.

Alls voru 29 börn sem réðust að fjölskyldumeðlim, oftast að foreldri, í janúar til mars 2025 og um var að ræða minniháttar líkamsárás í stærstum hluta málanna. Í fjórðungi þessara mála höfðu fjölskyldumeðlimir tekist á og þá eru báðar tegundir skráð í málin (barn gegn foreldri og foreldri gegn barni).

Alvarlegt og endurtekið ofbeldi eykst

Tilkynningum þar sem grunur er um alvarlegt eða endurtekið ofbeldi gegn lífi og heilsu fjölskyldumeðlims fjölgaði einnig á milli ára. Alls bárust 40 slík mál fyrstu þrjá mánuði ársins, samanborið við 21 á sama tímabili 2024 að sögn lögreglu.

Frá janúar til mars 2025 bárust 32 beiðnir um nálgunarbann og/eða brottvísun vegna heimilisofbeldis. Það er svipaður fjöldi og árið áður, þegar 34 beiðnir bárust.

Kjósa
Hvernig finnst þér þessi grein? Skrá inn til að kjósa

Komment

Sigur Íslands aldrei í hættu
Sport

Sigur Íslands aldrei í hættu

Albert og Sverrir sáu um að skora mörk Íslands
Þrjótur skvetti málningu á bíla
Innlent

Þrjótur skvetti málningu á bíla

Lítil þyrla nauðlenti á akri
Heimur

Lítil þyrla nauðlenti á akri

Tvö Múlaborgarmál felld niður - eitt fer fyrir dóm
Innlent

Tvö Múlaborgarmál felld niður - eitt fer fyrir dóm

Mainz tapar máli gegn leikmanni sem studdi Palestínu opinberlega
Sport

Mainz tapar máli gegn leikmanni sem studdi Palestínu opinberlega

Miðflokkurinn sat hjá í atkvæðagreiðslu um réttindi fatlaðs fólks
Pólitík

Miðflokkurinn sat hjá í atkvæðagreiðslu um réttindi fatlaðs fólks

Sjúklingur myrti sjúkraliða í Austur-Svíþjóð
Heimur

Sjúklingur myrti sjúkraliða í Austur-Svíþjóð

Fágæt perla í Sundunum til sölu
Myndir
Fólk

Fágæt perla í Sundunum til sölu

Mataráhrifavaldurinn Michael Duarte skotinn til bana af lögreglu
Heimur

Mataráhrifavaldurinn Michael Duarte skotinn til bana af lögreglu

Rússneski herinn pyntar aðstandendur liðhlaupa
Heimur

Rússneski herinn pyntar aðstandendur liðhlaupa

Sakaði þingmenn Flokks fólksins um lygar
Myndband
Pólitík

Sakaði þingmenn Flokks fólksins um lygar

Stefán sendi pillu á gamla skólasystur
Pólitík

Stefán sendi pillu á gamla skólasystur

Innlent

Þrjótur skvetti málningu á bíla
Innlent

Þrjótur skvetti málningu á bíla

Var að verki í Hafnarfirði
Kallar eftir nýrri Búsáhaldabyltingu
Innlent

Kallar eftir nýrri Búsáhaldabyltingu

Tvö Múlaborgarmál felld niður - eitt fer fyrir dóm
Innlent

Tvö Múlaborgarmál felld niður - eitt fer fyrir dóm

Hellti bjór yfir slasaðan hjólreiðamann
Innlent

Hellti bjór yfir slasaðan hjólreiðamann

Leikskólastarfsmaðurinn ákærður
Innlent

Leikskólastarfsmaðurinn ákærður

Loka auglýsingu