1
Pólitík

Viktor Orri hæðist að Snorra Mássyni

2
Innlent

„Ég stend með þolendum kynferðisofbeldis, alltaf“

3
Fólk

Kópavogshöll með flugvélaskúr til sölu

4
Innlent

Nína Richter lýsir kynbundnu vinnustaðaeinelti á fjölmiðli

5
Innlent

Fannar var hræddur við marga á Stuðlum

6
Innlent

Hópuppsögn hjá Icelandair

7
Heimur

Vinur Vilhjálms prins féll til bana af hótelþaki

8
Minning

Harpa Elín Haraldsdóttir látin

9
Fólk

Glúmur gat ekki brosað til gullfallegrar konu

10
Innlent

Lögreglan lítur alvarlegum augum á dómsmál tveggja lögreglumanna

Til baka

Hjálmtýr gagnrýnir val á friðarverðlaunahafa Nóbels harðlega

„Síonisti sem styður þjóðarmorð á Gaza fékk friðarverðlaun Nóbels. Kunniði annan?“

María Corina Machado
Maria Corina MachadoValið á friðarverðlaunahafa Nóbels í ár er nokkuð umdeilt
Mynd: PEDRO MATTEY / AFP

Hjálmtýr Heiðdal, formaður Félagsins Ísland-Palestína, gagnrýnir valið á friðarverðlaunahafa Nóbels þetta árið.

Maria Corina Machado, frá Venesúela, hlaut friðarverðlaun Nóbels í ár en Hjálmtýr gagnrýnir það val harðlega á Facebook-síðu sinni. Bendir hann á að Machado hafi lýst yfir stuðningi við þjóðarmorð Ísraela á Gaza, kallað eftir hernaðaríhlutun Bandaríkjanna í Venesúela og kallað eftir viðskiptaþvingunum gegn landi sínu, sem hafi kostað tugþúsunda manna lífið, svo eitthvað sé nefnt.

Vitnar hann að lokum í orð norska þingmannsins Björnar Moxnes: „Friðarverðlaunahafinn [Maria Corina Machado] hefur persónulega undirritað samstarfsskjal við Likud-flokkinn í Ísrael, sem ber aðalábyrgðina á þjóðarmorðinu í Gaza. Við teljum því að þessi friðarverðlaun séu ekki í samræmi við tilgang Nóbels.“

Í annarri færslu sem Hjálmtýr skrifaði þegar nýbúið var að tilkynna verðlaunahafann skrifaði hann: „Síonisti sem styður þjóðarmorð á Gaza fékk friðarverðlaun Nóbels. Kunniði annan?“

Hér má lesa færslu Hjálmtýs í heild sinni

„FRIÐARVERÐLAUNAHAFINN

María Corina Machado hlýtur friðarverðlaun Nóbels eftir að hún:

– Kallaði eftir hernaðaríhlutun Bandaríkjanna í Venesúela

– Kallaði eftir viðskiptaþvingunum gegn Venesúela, sem hefur kostað tugþúsundir manna lífið

– Lýsti yfir stuðningi við þjóðarmorð síonista á Gaza

– Bað fjöldamorðingjann Netanyahu um stuðning við hernaðaríhlutun í Venesúela

– Fagnaði drápum Bandaríkjanna á Venesúelamönnum án dóms og laga.

Norski þingmaðurinn Björnar Moxnes, segir: „Friðarverðlaunahafinn [Maria Corina Machado] hefur persónulega undirritað samstarfsskjal við Likud-flokkinn í Ísrael, sem ber aðalábyrgðina á þjóðarmorðinu í Gaza. Við teljum því að þessi friðarverðlaun séu ekki í samræmi við tilgang Nóbels“.“

Kjósa
Hvernig finnst þér þessi grein? Skrá inn til að kjósa

Komment

Glúmur gat ekki brosað til gullfallegrar konu
Fólk

Glúmur gat ekki brosað til gullfallegrar konu

„Glúmur, you still got it.“
Vinur Vilhjálms prins féll til bana af hótelþaki
Heimur

Vinur Vilhjálms prins féll til bana af hótelþaki

Ungur maður verður ákærður fyrir skipuleggja hryðjuverk í Svíþjóð
Heimur

Ungur maður verður ákærður fyrir skipuleggja hryðjuverk í Svíþjóð

Leiðbeinandinn á Múlaborg ákærður
Innlent

Leiðbeinandinn á Múlaborg ákærður

Nína Richter lýsir kynbundnu vinnustaðaeinelti á fjölmiðli
Innlent

Nína Richter lýsir kynbundnu vinnustaðaeinelti á fjölmiðli

Kópavogshöll með flugvélaskúr til sölu
Fólk

Kópavogshöll með flugvélaskúr til sölu

„Ég stend með þolendum kynferðisofbeldis, alltaf“
Innlent

„Ég stend með þolendum kynferðisofbeldis, alltaf“

Öfgamaðurinn Tommy Robinson sýknaður
Heimur

Öfgamaðurinn Tommy Robinson sýknaður

Nýtt frumvarp í Ísrael heimilar dauðarefsingu Palestínumanna
Heimur

Nýtt frumvarp í Ísrael heimilar dauðarefsingu Palestínumanna

Lamdi mann og hótaði honum lífláti
Innlent

Lamdi mann og hótaði honum lífláti

Lögreglumenn óku í tvígang yfir meintan glæpamann
Myndband
Heimur

Lögreglumenn óku í tvígang yfir meintan glæpamann

The Saints of Boogie Street snúa aftur eftir þriggja ára hlé
Menning

The Saints of Boogie Street snúa aftur eftir þriggja ára hlé

Innlent

Leiðbeinandinn á Múlaborg ákærður
Innlent

Leiðbeinandinn á Múlaborg ákærður

Líklegt að þinghaldið verði lokað
Fannar var hræddur við marga á Stuðlum
Innlent

Fannar var hræddur við marga á Stuðlum

Nína Richter lýsir kynbundnu vinnustaðaeinelti á fjölmiðli
Innlent

Nína Richter lýsir kynbundnu vinnustaðaeinelti á fjölmiðli

„Ég stend með þolendum kynferðisofbeldis, alltaf“
Innlent

„Ég stend með þolendum kynferðisofbeldis, alltaf“

Lamdi mann og hótaði honum lífláti
Innlent

Lamdi mann og hótaði honum lífláti

Loka auglýsingu