
Mynd: Shutterstock
Mikil var um að vera hjá lögreglu í miðborg Reykjavíkur vegna hnífsstunguárásar sem átti sér staðá Ingólfstorgi í gærkvöld.
Yfirlögregluþjónn sagði að tveir aðilar hafi verið fluttir á sjúkrahús vegna árásanna - en lögregluaðgerðum er ekki lokið, því nú er rannsókn málsins á frumstigi; verið sé að reyna að ná utan um málið í heild sinni.
Samkvæmt tilkynningu frá lögreglu hefur nokkur fjöldi einstaklinga verið tekinn höndum í þágu rannsóknarinnar, en í áðurnefdri tilkynningu var það tekið fram að um hópslagsmál hefði verið að ræða í þessu máli.
Kjósa
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.
Komment