
Salka Sól er ein þekkasta leik- og söngkona landsinsVar að gefa nýja plötu með Stórsveit Reykjavíkur
Mynd: Þjóðleikhúsið
Fátt er skemmtilegra en íslensk tónlist og það er vegna þess að Íslendingar eru ótrúlega hæfileikaríkir á þessu sviði. Eina sem er betra en íslensk tónlist er ný íslensk tónlist og hefur Mannlíf valið fimm nýleg íslensk lög sem allir þurfa að hlusta á um helgina.
Salka Sól og Stórsveit Reykjavíkur - Höfuð, herðar, hné og tær
Hljómsveitin Eva - Ást
Regína Ósk - Fyrstu jólin
Silja Rós - Er líða fer að jólum
Jónas Þór og Arnþór - Kirkjan ómar öll
Kjósa
Hvernig finnst þér þessi grein? Skrá inn til að kjósa

Komment