1
Innlent

Læknirinn hótar Hödd málsókn

2
Innlent

Margrét segist hafa haldið að pabbi hennar hefði dottið

3
Fólk

Helgi Björns í kröppum dansi í Landeyjahöfn þegar kríur réðust að honum

4
Heimur

Eldri borgari grunaður um að hafa eitrað fyrir börnum í sumarbúðum

5
Innlent

„Hugurinn leitar til Helfararinnar“

6
Menning

Spennan magnast á leiðinni á Þjóðhátíð

7
Innlent

Jódís minnir á að „grimmd og brjálsemi“ Ísraela er ekki ný af nálinni

8
Heimur

Rússland upplifði metfjölda farsímanetslokana í júlí

9
Landið

Einungis konur á vakt hjá slökkviliði Fjarðabyggðar

10
Heimur

Trump hótar Rússum með kjarnorkukafbátum

Til baka

Hrafndís bað um endurnýjun lyfseðils í bundnu máli

Læknirinn svaraði í sömu mynt

c69a71e2-6fec-45a4-b3e4-40a7b09d45eb
Hrafndís Bára EinarsdóttirFólk er greinilega ekki alveg hætt að kveðast á.
Mynd: Aðsend

Hrafndís Bára Einarsdóttir sýnir frá stórskemmtilegum samskiptum hennar við heimilislækninn sinn en þau fara fram í bundnu máli.

Í gær birtist stórskemmtileg Facebook-færsla frá Hrafndísi Báru Einarsdóttur, sem í símaskránni er titluð sem vesenistemjari, vandræðafangari og vitleysuveiðari. Þar sýnir Hrafndís Bára, sem er austfirðingur sem býr nú á Akureyri, samskipti hennar við heimilislækninn sinn, Guðmund Pálsson en hún þurfti að endurnýja lyfjaskírteinið fyrir ADHD-lyfjum sínum.

Hrafndís Bára skrifaði:

„Svona fara samskipti mín við minn góða heimilislækni, dr. Guðmund Pálsson, fram. Ég þurfti að tilkynna honum að lyfjaskírteinið fyrir ADHD lyfjum væri nú endurnýjað og klárt.

Þess ber að geta að hann gleymdi að sækja um endurnýjun og þurfti áminningu svo ég velti fyrir mér hvort okkar þarf heldur concerta.“

Hér má sjá beiðni Hrafndísar Báru:

485634819_18172260154325211_5362303198417995230_n
Beiðni Hrafndísar BáruHúmorinn leynir sér ekki.
Mynd: Facebook

Og læknirinn svaraði um hæl:

Svarið
Svar læknisinsHrafndís fékk lyfin sín.
Mynd: Facebook-skjáskot

Í athugasemd við færslu sína bætti Hrafndís Bára því við að hún og læknirinn séu vön að finna fljótt lausn á hennar málum og eyði restinni af læknatímanum í að ræða um vísur og vísnagerð.

Kjósa
Hvernig finnst þér þessi grein? Skrá inn til að kjósa

Komment


Sótölvaðir menn létu greipar sópa á hóteli
Innlent

Sótölvaðir menn létu greipar sópa á hóteli

Hópur manna voru með ólæti inni á skemmtistað í miðborg Reykjavíkur
Læknirinn hótar Hödd málsókn
Innlent

Læknirinn hótar Hödd málsókn

Spennan magnast á leiðinni á Þjóðhátíð
Myndir
Menning

Spennan magnast á leiðinni á Þjóðhátíð

Trump hótar Rússum með kjarnorkukafbátum
Heimur

Trump hótar Rússum með kjarnorkukafbátum

Margrét segist hafa haldið að pabbi hennar hefði dottið
Innlent

Margrét segist hafa haldið að pabbi hennar hefði dottið

Helgi Björns í kröppum dansi í Landeyjahöfn þegar kríur réðust að honum
Myndir
Fólk

Helgi Björns í kröppum dansi í Landeyjahöfn þegar kríur réðust að honum

Áhrif tollanna frá Bandaríkjunum eru mismikil innan Evrópusambandsins
Heimur

Áhrif tollanna frá Bandaríkjunum eru mismikil innan Evrópusambandsins

Eldri borgari grunaður um að hafa eitrað fyrir börnum í sumarbúðum
Heimur

Eldri borgari grunaður um að hafa eitrað fyrir börnum í sumarbúðum

Jódís minnir á að „grimmd og brjálsemi“ Ísraela er ekki ný af nálinni
Innlent

Jódís minnir á að „grimmd og brjálsemi“ Ísraela er ekki ný af nálinni

Einungis konur á vakt hjá slökkviliði Fjarðabyggðar
Landið

Einungis konur á vakt hjá slökkviliði Fjarðabyggðar

Rússland upplifði metfjölda farsímanetslokana í júlí
Heimur

Rússland upplifði metfjölda farsímanetslokana í júlí

„Hugurinn leitar til Helfararinnar“
Innlent

„Hugurinn leitar til Helfararinnar“

Fólk

Helgi Björns í kröppum dansi í Landeyjahöfn þegar kríur réðust að honum
Myndir
Fólk

Helgi Björns í kröppum dansi í Landeyjahöfn þegar kríur réðust að honum

Söngvarinn átti fótum sínum fjör að launa
Bubbi segir frá því þegar Gylfi var á bakvið sturtutjaldið
Fólk

Bubbi segir frá því þegar Gylfi var á bakvið sturtutjaldið

Prettyboitjokkó opnar sig um áföllin
Fólk

Prettyboitjokkó opnar sig um áföllin

Árni og Guðrún opnuðu sambandið í fyrra
Fólk

Árni og Guðrún opnuðu sambandið í fyrra

Anna segir gamansögu af þýskum bátsfélaga
Fólk

Anna segir gamansögu af þýskum bátsfélaga

Gulli Reynis kveður sviðið
Viðtal
Fólk

Gulli Reynis kveður sviðið

Loka auglýsingu