1
Peningar

Sextán á Seltjarnarnesi sem eiga nóg af skotsilfri

2
Minning

Atli Dagbjartsson er fallinn frá

3
Heimur

Leyndardómsfullt mannshvarf á Kanaríeyjum

4
Heimur

Segist hafa mokgrætt á tveimur vikum á OnlyFans

5
Innlent

Konan fundin

6
Menning

Júlí Heiðar fær ekki nóg

7
Innlent

Þorbjörg segir kvartanir Snorra út í hött

8
Menning

Djammað og djúsað á Októberfest

9
Sport

Albert meiddist í stórsigri Íslands

10
Innlent

Fluttur á sjúkrahús eftir líkamsárás

Til baka

Illugi varar við ritskoðun „nýfasismans og gagnsóknar feðraveldisins“ – Eyða skjölum um Enola Gay

Enola Gay
Of hýr?Enola Gay hefur verið ritskoðuð vegna nafnsins.

Illugi Jökulsson varar við ritskoðun „nýfasismans og gagnsóknar feðraveldisins“.

Fjölmiðlamaðurinn Illugi Jökulsson skrifaði Facebook-færslu í dag þar sem hann vekur athygli á þeirri furðulegu staðreynd að Bandaríkjastjórn Donalds Trump, hyggist nú láta þurrka út öllum opinberum skjölum um flugvélina sem varpaði fyrstu kjarnorkusprengjunni á borgaralegt skotmark í sögunni, Enola Gay.

„Bandaríkjastjórn ætlar að láta þurrka út úr opinberum skjölum allar tilvísanir til B-29 sprengjuflugvélarinnar Enola Gay, þar á meðal á að fjarlægja þessa ljósmynd. Ástæðan fyrir þessu er ekki sú að Bandaríkjastjórn sé farin að skammast sín fyrir það að þessi flugvél varpaði fyrstu kjarnorkusprengjunni á Hírósjíma 1945, heldur að nafn vélarinnar (sem var nefnd eftir móður flugmannsins) inniheldur orðið „Gay“ sem núverandi Bandaríkjastjórn telur að geti verið hvetjandi fyrir samkynhneigða. Þessi saga mun, ótrúlegt nokk, vera dagsönn.“

Varar Illugi að lokum við ritskoðun nýfasistmans:

„Á Vesturlöndum hafa sumir síðustu árin haft miklar áhyggjur af ritskoðun/sjálfsritskoðun sem fylgi „góða fólkinu“, „öfgafemínisma“ og „vók-liðinu“. Það má alveg en sú ritskoðun nýfasismans og gagnsóknar feðraveldisins sem nú er að rísa mun verða mörgum, mörgum, mörgum sinnum hættulegri.“

Kjósa
Hvernig finnst þér þessi grein? Skrá inn til að kjósa

Komment


Albert meiddist í stórsigri Íslands
Sport

Albert meiddist í stórsigri Íslands

Óvíst er með þátttöku Alberts gegn Frakklandi
Leyndardómsfullt mannshvarf á Kanaríeyjum
Heimur

Leyndardómsfullt mannshvarf á Kanaríeyjum

Þorbjörg segir kvartanir Snorra út í hött
Innlent

Þorbjörg segir kvartanir Snorra út í hött

Gagnrýnir „dramatískar“ aðgerðir sérsveitarinnar á Siglufirði
Innlent

Gagnrýnir „dramatískar“ aðgerðir sérsveitarinnar á Siglufirði

Hlutleysiskrafa kemur í veg fyrir þátttöku Blaðamannafélagsins í fjöldafundinum um Gaza
Innlent

Hlutleysiskrafa kemur í veg fyrir þátttöku Blaðamannafélagsins í fjöldafundinum um Gaza

„Áhrifavaldur Guðs“ tekinn í dýrlingatölu
Heimur

„Áhrifavaldur Guðs“ tekinn í dýrlingatölu

Segist hafa mokgrætt á tveimur vikum á OnlyFans
Heimur

Segist hafa mokgrætt á tveimur vikum á OnlyFans

Sextán á Seltjarnarnesi sem eiga nóg af skotsilfri
Peningar

Sextán á Seltjarnarnesi sem eiga nóg af skotsilfri

Atli Dagbjartsson er fallinn frá
Minning

Atli Dagbjartsson er fallinn frá

Efling krefst aðgerða til að stöðva þjóðarmorðið á Gaza
Innlent

Efling krefst aðgerða til að stöðva þjóðarmorðið á Gaza

Prestar lesa upp nöfn barna sem myrt hafa verið í Palestínu og Ísrael
Innlent

Prestar lesa upp nöfn barna sem myrt hafa verið í Palestínu og Ísrael

Djammað og djúsað á Októberfest
Myndir
Menning

Djammað og djúsað á Októberfest

Innlent

Þorbjörg segir kvartanir Snorra út í hött
Innlent

Þorbjörg segir kvartanir Snorra út í hött

„Orð hafa áhrif, hvort sem maður vill það eða ekki, og það skiptir máli að velja þau vel,“
Prestar lesa upp nöfn barna sem myrt hafa verið í Palestínu og Ísrael
Innlent

Prestar lesa upp nöfn barna sem myrt hafa verið í Palestínu og Ísrael

Gagnrýnir „dramatískar“ aðgerðir sérsveitarinnar á Siglufirði
Innlent

Gagnrýnir „dramatískar“ aðgerðir sérsveitarinnar á Siglufirði

Hlutleysiskrafa kemur í veg fyrir þátttöku Blaðamannafélagsins í fjöldafundinum um Gaza
Innlent

Hlutleysiskrafa kemur í veg fyrir þátttöku Blaðamannafélagsins í fjöldafundinum um Gaza

Efling krefst aðgerða til að stöðva þjóðarmorðið á Gaza
Innlent

Efling krefst aðgerða til að stöðva þjóðarmorðið á Gaza

Loka auglýsingu