1
Heimur

Kona alvarlega slösuð eftir fall af brú á Tenerife

2
Innlent

Ótrúlegt atvik náðist á myndband við Spöngina

3
Minning

Séra Flosi Magnússon er fallinn frá

4
Innlent

Fluttur á bráðamóttöku eftir slys í Grafarvogi

5
Heimur

Fimm úr tálbeituhópi dæmdir fyrir alvarlega líkamsárás

6
Peningar

ELKO hefur lánastarfsemi

7
Innlent

Einn slasaður eftir að grýlukerti féll á höfuð hans

8
Innlent

Ljóshærð kona dæmd fyrir rangar sakagiftir

9
Minning

Erna María Ragnarsdóttir er látin

10
Heimur

Áttræð kona sem skemmtiferðaskip skildi eftir á eyju fannst látin

Til baka

Inga segist afar stolt af væntanlegu hjúkrunarheimili

87 ný rými verða í boði fyrir fólk en húsið verður reist í Reykjavík

Inga Sæland
Inga og Guðni samanHeimilið verður meira en 6.500 fermetrar
Mynd: Árni Guðmundsson

Nýtt 87 rýma hjúkrunarheimili verður opnað við Nauthólsveg í Reykjavík en greint er frá þessu í tilkynningu frá stjórnarráðinu.

Hjúkrunarheimilið verður í byggingu sem áður hýsti skrifstofur Icelandair við Nauthólsveg 50 og verður ráðist í gagngerar endurbætur á húsnæðinu og því umbreytt til þess að sinna nýju hlutverki. Inga Sæland, félags- og húsnæðismálaráðherra, og Guðni Aðalsteinsson, forstjóri Reita fasteignafélags, hófu framkvæmdirnar í dag með því að brjóta niður vegg sem þurfti að víkja við endurbæturnar.

„Verulega tímabært var að hefja fyrir alvöru uppbyggingu hjúkrunarheimila á Íslandi og nú er verkið hafið. Málefni eldra fólks eru mér hjartans mál og hafa verið það lengi og nú er verkstjórn tekin við sem gengur í málið. Ég er afar stolt í dag,“ sagði Inga Sæland, félags- og húsnæðismálaráðherra.

Nýja hjúkrunarheimilið verður ríflega 6.500 fermetrar að sögn yfirvalda og öll herbergin einbýli með baðherbergjum. Reitir eiga fasteignina en ríkið leigir húsið með leigusamningi til 20 ára.

Kjósa
Hvernig finnst þér þessi grein? Skrá inn til að kjósa

Komment

Þúsundir flýja al-Fashir eftir fall borgarinnar
Heimur

Þúsundir flýja al-Fashir eftir fall borgarinnar

Konur og börn myrt og misþyrmt í Darfur
Líkamsárásin á barnaníðinginn komin til ákærusviðs lögreglunnar
Innlent

Líkamsárásin á barnaníðinginn komin til ákærusviðs lögreglunnar

Reykvíkingur bjó til rými undir húsi til að rækta kannabis
Innlent

Reykvíkingur bjó til rými undir húsi til að rækta kannabis

Rjúpnaskyttur skutu úr byssum nærri sumarbústöðum
Landið

Rjúpnaskyttur skutu úr byssum nærri sumarbústöðum

Einstök Vesturbæjarperla til sölu
Myndir
Fólk

Einstök Vesturbæjarperla til sölu

Sundurskotið lík Breta fannst á eyjunni Sankti Lúsía
Heimur

Sundurskotið lík Breta fannst á eyjunni Sankti Lúsía

Eiginkona bresks blaðamanns krefst lausnar hans í Bandaríkjunum
Heimur

Eiginkona bresks blaðamanns krefst lausnar hans í Bandaríkjunum

Jóhann Páll skipar nýjan formann
Pólitík

Jóhann Páll skipar nýjan formann

Hvetur dómsmálaráðherra til að sýna mannúð
Innlent

Hvetur dómsmálaráðherra til að sýna mannúð

Vændisbrotum fjölgar verulega milli ára
Innlent

Vændisbrotum fjölgar verulega milli ára

Hið illa Keisaraveldi hjálpaði til við snjómokstur
Fólk

Hið illa Keisaraveldi hjálpaði til við snjómokstur

„Enginn nennir lengur að drekka með mér og hlusta á gamlar lygasögur af lífinu til sjós“
Fólk

„Enginn nennir lengur að drekka með mér og hlusta á gamlar lygasögur af lífinu til sjós“

Pólitík

Jóhann Páll skipar nýjan formann
Pólitík

Jóhann Páll skipar nýjan formann

Nú hitnar í kolunum hjá Íslendingum
Ágústa hjólar í Eld Smára
Pólitík

Ágústa hjólar í Eld Smára

Steinunn Ólína gagnrýnir „regluleik“ íslenskra stjórnmála
Pólitík

Steinunn Ólína gagnrýnir „regluleik“ íslenskra stjórnmála

Smári gagnrýnir innflutning „Trumpisma og anti-woke“ stefnu til Íslands
Pólitík

Smári gagnrýnir innflutning „Trumpisma og anti-woke“ stefnu til Íslands

„Mér finnst löngu tímabært að hætta að banna veðmálastarfsemi“
Pólitík

„Mér finnst löngu tímabært að hætta að banna veðmálastarfsemi“

Gadzhi frá Dagestan skrifar Kristrúnu eftir brottvísun
Pólitík

Gadzhi frá Dagestan skrifar Kristrúnu eftir brottvísun

Loka auglýsingu