1
Pólitík

Inga brast í grát á Alþingi

2
Menning

Misþyrming á Selfossi

3
Peningar

Snjallsímum velt úr sessi sem jólagjöf ársins

4
Heimur

Einn látinn eftir slys á Tenerife

5
Innlent

Drífa Kristín metin hæfust

6
Pólitík

Hanna Katrín skipar nýja stjórn

7
Innlent

Aðalmeðferð í morðmáli Margrétar Löf hefst eftir viku

8
Innlent

Kallar eftir nýrri Búsáhaldabyltingu

9
Heimur

Jeffrey Epstein: Donald „eyddi klukkutímum í húsi mínu með fórnarlambi mansals“

10
Pólitík

„Enginn andmælti því að það eigi að frelsissvipta fólk sem hefur ekkert gert af sér“

Til baka

Ísland fyrsta landið í heiminum sem dreif­ir Naloxene í öll fang­elsi

Um er að ræða sam­starfs­verk­efni Fang­els­is­mála­stofn­un­ar, Matt­hild­ar­sam­tak­anna og Af­stöðu, fé­lags fanga

Naloxene lyf
NaloxeneVerður aðgengilegt í fangelsum landsins
Mynd: Wikipedia.

Nefúðinn Naloxo­ne er nú aðgengi­leg­ur í öllum fang­els­um landsins og er Ísland fyrsta landið í heiminum er dreif­ir nefúðanum í öll fang­elsi.

Hér er um er að ræða sam­starfs­verk­efni Fang­els­is­mála­stofn­un­ar, Matt­hild­ar­sam­tak­anna og Af­stöðu, fé­lags fanga.

Kem­ur þetta fram í til­kynn­ingu frá Fang­els­is­mála­stofn­un, Matt­hild­ar­sam­ta­kön­um og Af­stöðu.

Naloxo­ne er bráðalyf gegn ofskömmt­un á ópíóíðum og sé það gefið tím­an­lega get­ur það bjargað manns­líf­um með því að snúa við önd­un­ar­bæl­ingu sem og öðrum skaðleg­um af­leiðing­um ofskömmt­un­ar.

Matt­hild­ar­sam­tök­in, í sam­vinnu við jafn­inga frá Af­stöðu, munu sjá um að veita fræðslu um hætt­ur vegna notkunar ópíóíða sem og notk­un Naloxo­ne inn á öll­um göng­um í fang­els­um hér á landi.

Fang­els­is­mála­stofn­un hef­ur nú þegar pantað Naloxo­ne nefúðann og þá fá fanga­verðir þjálf­un í skyndi­hjálp og notk­un nefúðans.

Heil­brigðisráðuneytið mun greiða kostnaðinn við dreif­ingu Naloxo­ne á Íslandi.

Fram kemur í til­kynn­ingu að verk­efnið sé viðbragð við hald­lagn­ingu Toll­gæsl­unn­ar í apríl síðastliðnum á 20 þúsund fölsuðum Oxycont­in töfl­um, er inni­héldu Nitazene, sem er margfalt öflugra og hættulegra en Oxycontin.

Einnig segir að lyfja­tengd and­lát á Íslandi voru 56 árið 2023. Af þeim voru 61 prósent af völd­um ópíóíða.

Kjósa
Hvernig finnst þér þessi grein? Skrá inn til að kjósa

Komment

Hellti bjór yfir slasaðan hjólreiðamann
Innlent

Hellti bjór yfir slasaðan hjólreiðamann

AMPOP með endurkomu eftir 18 ára hlé
Menning

AMPOP með endurkomu eftir 18 ára hlé

Inga brast í grát á Alþingi
Myndir
Pólitík

Inga brast í grát á Alþingi

Jeffrey Epstein: Donald „eyddi klukkutímum í húsi mínu með fórnarlambi mansals“
Heimur

Jeffrey Epstein: Donald „eyddi klukkutímum í húsi mínu með fórnarlambi mansals“

Leikskólastarfsmaðurinn ákærður
Innlent

Leikskólastarfsmaðurinn ákærður

Heiðra minningu Gunnars Gunnarssonar á óvenjulegan máta
Menning

Heiðra minningu Gunnars Gunnarssonar á óvenjulegan máta

„Enginn andmælti því að það eigi að frelsissvipta fólk sem hefur ekkert gert af sér“
Pólitík

„Enginn andmælti því að það eigi að frelsissvipta fólk sem hefur ekkert gert af sér“

Einn látinn eftir slys á Tenerife
Heimur

Einn látinn eftir slys á Tenerife

Kallar eftir nýrri Búsáhaldabyltingu
Innlent

Kallar eftir nýrri Búsáhaldabyltingu

Drífa Kristín metin hæfust
Innlent

Drífa Kristín metin hæfust

Tárvotur Kimmel syrgir æskuvin sinn
Myndband
Heimur

Tárvotur Kimmel syrgir æskuvin sinn

Íslenskar konur prjóna fyrir börn á Gaza
Innlent

Íslenskar konur prjóna fyrir börn á Gaza

Innlent

Hellti bjór yfir slasaðan hjólreiðamann
Innlent

Hellti bjór yfir slasaðan hjólreiðamann

Aðalmeðferð í morðmáli Margrétar Löf hefst eftir viku
Innlent

Aðalmeðferð í morðmáli Margrétar Löf hefst eftir viku

Leikskólastarfsmaðurinn ákærður
Innlent

Leikskólastarfsmaðurinn ákærður

Kallar eftir nýrri Búsáhaldabyltingu
Innlent

Kallar eftir nýrri Búsáhaldabyltingu

Drífa Kristín metin hæfust
Innlent

Drífa Kristín metin hæfust

Íslenskar konur prjóna fyrir börn á Gaza
Innlent

Íslenskar konur prjóna fyrir börn á Gaza

Loka auglýsingu