1
Pólitík

Inga brast í grát á Alþingi

2
Menning

Misþyrming á Selfossi

3
Peningar

Snjallsímum velt úr sessi sem jólagjöf ársins

4
Heimur

Einn látinn eftir slys á Tenerife

5
Innlent

Drífa Kristín metin hæfust

6
Pólitík

Hanna Katrín skipar nýja stjórn

7
Innlent

Aðalmeðferð í morðmáli Margrétar Löf hefst eftir viku

8
Innlent

Kallar eftir nýrri Búsáhaldabyltingu

9
Innlent

Sérsveitin á ferðinni

10
Heimur

Jeffrey Epstein: Donald „eyddi klukkutímum í húsi mínu með fórnarlambi mansals“

Til baka

Ísland í fyrsta sæti

Merkur árangur hefur náðst á Íslandi að mati WEF

Þorbjörg Sigríður Gunnlaugsdóttir dómsmálaráðherra
Þorbjörg Sigríður Gunnlaugsdóttir dómsmálaráðherraBendir á að Ísland sé eina landið yfir 90 prósentustigum.
Mynd: Viðreisn

Ísland er áfram efst á lista Alþjóðaefnahagsráðsins (e. World Economic Forum) yfir jafnrétti kynjanna sem birtist í gær en greint er frá þessu í tilkynningu stjórnarráðinu.

Ísland hefur vermt efsta sætið frá árinu 2009 og hefur sýnt nokkuð jafna og jákvæða þróun frá 2006.

„Ísland er eina landið í heiminum sem nær yfir 90 prósentustig. Þetta er frábær árangur sem þakka má þrotlausri og samhentri vinnu þvert á samfélagið okkar. Frammistaða okkar byggir einkum á árangri í stjórnmálalegri valdeflingu kvenna og hefur Ísland nú lokað 95,4% kynjabilsins a því sviði, sem nemur fjórföldu alþjóðlegu meðaltali,“ sagði Þorbjörg Sigríður Gunnlaugsdóttir, dómsmálaráðherra og ráðherra jafnréttismála, um árangurinn.

„Því miður hefur árangur sveiflast nokkuð á sviði atvinnutækifæra, sem í ár mældist 79,8 stig sem er allnokkuð lægra en þau 84,6 stig sem við mældumst með árið 2021. Lækkunin stafar aðallega af minni áætluðum tekjum kvenna og fækkun kvenna meðal þingmanna, embættismanna og stjórnenda. Þá má einnig greina neikvæða þróun í heilbrigðismálum, þar sem skorið fer úr 97% árið 2016 í 96% árið 2025. Þetta er eitthvað sem við þurfum að skoða sérstaklega og athuga hvar hægt sé að gera betur,“ sagði ráðherrann að lokum.

Listi Alþjóðaefnahagsráðsins mælir stöðu jafnréttismála í 148 löndum og var fyrst birtur árið 2006 en miðað við þróunina stefnir í að fullt jafnrétti náist ekki fyrr en eftir 123 ár.

Kjósa
Hvernig finnst þér þessi grein? Skrá inn til að kjósa

Komment

Stefán sendi pillu á gamla skólasystur
Pólitík

Stefán sendi pillu á gamla skólasystur

„Hér er dómsmálaráðherra að svara málefnalegri gagnrýni frá Gauta Kristmannssyni með skætingi.“
Ný gögn sýna viðbrögð Andrews við ásökunum í tölvupósti frá Ghislaine
Heimur

Ný gögn sýna viðbrögð Andrews við ásökunum í tölvupósti frá Ghislaine

Hefur áhyggjur af öryggi kvenna í miðborginni
Innlent

Hefur áhyggjur af öryggi kvenna í miðborginni

Hellti bjór yfir slasaðan hjólreiðamann
Innlent

Hellti bjór yfir slasaðan hjólreiðamann

AMPOP með endurkomu eftir 18 ára hlé
Menning

AMPOP með endurkomu eftir 18 ára hlé

Inga brast í grát á Alþingi
Myndir
Pólitík

Inga brast í grát á Alþingi

Jeffrey Epstein: Donald „eyddi klukkutímum í húsi mínu með fórnarlambi mansals“
Heimur

Jeffrey Epstein: Donald „eyddi klukkutímum í húsi mínu með fórnarlambi mansals“

Leikskólastarfsmaðurinn ákærður
Innlent

Leikskólastarfsmaðurinn ákærður

Heiðra minningu Gunnars Gunnarssonar á óvenjulegan máta
Menning

Heiðra minningu Gunnars Gunnarssonar á óvenjulegan máta

„Enginn andmælti því að það eigi að frelsissvipta fólk sem hefur ekkert gert af sér“
Pólitík

„Enginn andmælti því að það eigi að frelsissvipta fólk sem hefur ekkert gert af sér“

Einn látinn eftir slys á Tenerife
Heimur

Einn látinn eftir slys á Tenerife

Kallar eftir nýrri Búsáhaldabyltingu
Innlent

Kallar eftir nýrri Búsáhaldabyltingu

Innlent

Hefur áhyggjur af öryggi kvenna í miðborginni
Innlent

Hefur áhyggjur af öryggi kvenna í miðborginni

Borgarfulltrúinn vill að ástandið verði bætt
Drífa Kristín metin hæfust
Innlent

Drífa Kristín metin hæfust

Hellti bjór yfir slasaðan hjólreiðamann
Innlent

Hellti bjór yfir slasaðan hjólreiðamann

Leikskólastarfsmaðurinn ákærður
Innlent

Leikskólastarfsmaðurinn ákærður

Kallar eftir nýrri Búsáhaldabyltingu
Innlent

Kallar eftir nýrri Búsáhaldabyltingu

Loka auglýsingu