Dagur gegn einelti er á morgun en hann tileinkaður baráttunni gegn einelti í skólum, frístundastarfi og samfélaginu í heild.
Í ár fékk Reykjavíkurborg listafólkið Júlí Heiðar og Dísu með sér í lið til að semja lag sérstaklega fyrir daginn, sem þau fluttu svo Grandaskóla fyrir fullum sal.
Hljómsveitin Grandaboys sem skipuð er meðlimum í 7. bekk Grandaskóla hitaði upp og fékk mjög góðar undirtektir.
Víkingur Óli Magnússon, ljósmyndari Mannlífs, mætti að svæðið og tók myndir af baráttunni.
Mynd: Víkingur
Mynd: Víkingur
Mynd: Víkingur
Mynd: Víkingur
Mynd: Víkingur
Mynd: Víkingur
Mynd: Víkingur
Mynd: Víkingur
Mynd: Víkingur
Kjósa
Hvernig finnst þér þessi grein? Skrá inn til að kjósa


Komment