1
Heimur

Tveir létust í bruna á Tenerife

2
Innlent

Séra Ursula ráðin prestur í Borgarfirði

3
Innlent

Leikstjóri Roklands slapp með skrekkinn þegar vörubíll keyrði á bifreið hans

4
Minning

Karl Ágúst minntist föður síns á jóladag

5
Heimur

Dómsmálaráðuneytið birti falskt myndband af meintu sjálfsvígi Epstein

6
Innlent

Kom sér fyrir á háalofti hótels og neitaði að fara

7
Heimur

Big Brother-stjarna látin aðeins 35 ára gömul

8
Heimur

Frænka Leslie Nielsen segir frá jarðarfararhrekk Naked Gun-stjörnunnar

9
Innlent

Æsilegur eltingarleikur lögreglunnar endaði með handtöku

10
Heimur

Netanyahu þrýstir á nýtt stríð við Íran

Til baka

Kristinn bendir á hræsni Íslendinga

„Í kvöld koma nýjar tölur yfir lítil barnslík vafin í lök“

shujayea
ShujayeaMinnst 35 voru drepin í loftárás Ísraela á íbúðarblokk í gær.

Kristinn Hrafnsson skýtur föstum skotum á íslenskt samfélag í nýrri Facebook-færslu.

Ritstjóri Wikileaks, Kristinn Hrafnsson vakti athygli og hneikslun sumra með færslu sem hann birti á Facebook í fyrradag þar sem hann hvatti konurnar í íslenska handknattleikslandsliðinu til þess að neita að spila gegn Ísrael í undankeppni HM. Í dag birtir Kristinn nýja færslu og lætur fylgja skjáskot af frétt um nýjasta fjöldamorð Ísraelshers á Gaza, en minnst 35 voru myrtir í sprengjuárás sem gerð var á íbúðarblokk í gær, börn þar á meðal.

„Þannig enduðu tölur. Á meðan verið var að leika sér með tuðruna á Íslandi í gær voru bræður og systur aðkomuliðsins að slátra íbúðarblokk á Gaza. 35 myrtir, það að segja miðað við líkin sem hafa fundist og verið talin. Fjöldi barna þar á meðal eins og alltaf þegar Ísraelsher dundar sér við að sprengja fjölskyldubyggð. Það er talið að 80 séu enn í rústunum. Ef einhverjir eru enn á lífi fjarar það líf fljótt út enda björgunarliðar með takmarkaðan tækjakost vegna þess að Ísraelar banna hann. Tugir eru á sjúkrahúsi en þar er líka takmörkuð geta.“

Kristinn segir síðan frá hetjunum sem berst við að bjarga lífum þeirra sem náðu að lifa árásirnar af.

„Bráðaliðar og almenningur berst við að bjarga lífum, blaðamenn reyna að segja söguna. Á myndböndum heyrist í drónum ísraelshers voma yfir þeim sem eru að vinna í rústunum í kapphlaupi við tímann. Allir vita að þeir sem stýra drónunum hika ekki við að senda drápssprengjur á þá sem eru að bjarga lífum eða segja okkur fréttirnar. Þeir halda samt áfram.“

Að lokum skýtur ritstjórinn fast á íslenskt samfélag:

„Í kvöld koma nýjar tölur yfir lítil barnslík vafin í lök, í höndum ættingja sem eru yfirbugaðir af sorg.

Helsta sorgin á Íslandi virðist sú að íslenskar ungar konur hafi verið ,,neyddar” til að keppa við systur barnamorðingjanna. Já og sorgin yfir því að einhverjir vogi sér að benda á hræsnina.“

Seinni handknattleikur Íslands og Ísrael fer fram í kvöld á Ásvöllum, Hafnarfirði.

Kjósa
Hvernig finnst þér þessi grein? Skrá inn til að kjósa

Komment

Byltingarkennt bóluefni gegn lungnakrabbameini verður prófað á mönnum næsta sumar
Heimur

Byltingarkennt bóluefni gegn lungnakrabbameini verður prófað á mönnum næsta sumar

„Gögnin líta virkilega, virkilega vel út. Skilaboð mín til krabbameins: Við erum á leiðinni.“
Netanyahu þrýstir á nýtt stríð við Íran
Heimur

Netanyahu þrýstir á nýtt stríð við Íran

Æsilegur eltingarleikur lögreglunnar endaði með handtöku
Innlent

Æsilegur eltingarleikur lögreglunnar endaði með handtöku

Tveir létust í bruna á Tenerife
Heimur

Tveir létust í bruna á Tenerife

Big Brother-stjarna látin aðeins 35 ára gömul
Heimur

Big Brother-stjarna látin aðeins 35 ára gömul

Frænka Leslie Nielsen segir frá jarðarfararhrekk Naked Gun-stjörnunnar
Myndband
Heimur

Frænka Leslie Nielsen segir frá jarðarfararhrekk Naked Gun-stjörnunnar

Karl Ágúst minntist föður síns á jóladag
Minning

Karl Ágúst minntist föður síns á jóladag

Leikstjóri Roklands slapp með skrekkinn þegar vörubíll keyrði á bifreið hans
Innlent

Leikstjóri Roklands slapp með skrekkinn þegar vörubíll keyrði á bifreið hans

Séra Ursula ráðin prestur í Borgarfirði
Innlent

Séra Ursula ráðin prestur í Borgarfirði

Dómsmálaráðuneytið birti falskt myndband af meintu sjálfsvígi Epstein
Myndband
Heimur

Dómsmálaráðuneytið birti falskt myndband af meintu sjálfsvígi Epstein

Kom sér fyrir á háalofti hótels og neitaði að fara
Innlent

Kom sér fyrir á háalofti hótels og neitaði að fara

Björgvin Franz var sendur til sálfræðings eftir áramótaskaup
Fólk

Björgvin Franz var sendur til sálfræðings eftir áramótaskaup

Valtýr Björn fer í fasteignabransann
Peningar

Valtýr Björn fer í fasteignabransann

Innlent

Æsilegur eltingarleikur lögreglunnar endaði með handtöku
Innlent

Æsilegur eltingarleikur lögreglunnar endaði með handtöku

Lögreglan beitti bifreiðum sínum til að stöðva ökufant sem virti ekki stöðvunarmerki
Áfengi og eiturlyf hjá ökumönnum
Innlent

Áfengi og eiturlyf hjá ökumönnum

Leikstjóri Roklands slapp með skrekkinn þegar vörubíll keyrði á bifreið hans
Innlent

Leikstjóri Roklands slapp með skrekkinn þegar vörubíll keyrði á bifreið hans

Séra Ursula ráðin prestur í Borgarfirði
Innlent

Séra Ursula ráðin prestur í Borgarfirði

Kom sér fyrir á háalofti hótels og neitaði að fara
Innlent

Kom sér fyrir á háalofti hótels og neitaði að fara

Karlmaður réðst á annan með vopni á Ísafirði
Innlent

Karlmaður réðst á annan með vopni á Ísafirði

Loka auglýsingu