1
Heimur

Kona alvarlega slösuð eftir fall af brú á Tenerife

2
Innlent

Ótrúlegt atvik náðist á myndband við Spöngina

3
Minning

Séra Flosi Magnússon er fallinn frá

4
Innlent

Fluttur á bráðamóttöku eftir slys í Grafarvogi

5
Heimur

Fimm úr tálbeituhópi dæmdir fyrir alvarlega líkamsárás

6
Minning

Erna María Ragnarsdóttir er látin

7
Heimur

Áttræð kona sem skemmtiferðaskip skildi eftir á eyju fannst látin

8
Innlent

Einn slasaður eftir að grýlukerti féll á höfuð hans

9
Fólk

Selja eitt litríkasta hús Íslands

10
Innlent

Ljóshærð kona dæmd fyrir rangar sakagiftir

Til baka

Kristrún krefst tafarlausra aðgerða á Gasa

Sjö ríki standa saman að yfirlýsingu um ástandið í Palestínu

Kristrún Frostadóttir forsætisráðherra ásamt öðrum leiðtogum sem undirrituðu yfirlýsinguna. Á myndina vantar forsætisráðherra Írlands sem komst ekki til Tirana.
Kristrún með leiðtogum ríkjanna sem standa fyrir yfirlýsingunniÁ myndina vantar forsætisráðherra Írlands sem komst ekki til Tirana
Mynd: Stjórnarráðið

Kristrún Frostadóttir forsætisráðherra, ásamt leiðtogum sex ríkja í málefnum Palestínu, undirritaði í dag sameiginlega yfirlýsingu þar sem leiðtogarnir lýsa því yfir að tafarlausra aðgerða sé þörf til að koma í veg fyrir frekari hörmungar á Gasa en greint er frá þessu á vef stjórnarráðsins

Í yfirlýsingunni segja forsætisráðherrar Íslands, Spánar, Noregs, Írlands, Lúxemborgar, Slóveníu og Möltu að til þessa hafi yfir 50 þúsund manns látið lífið á Gasa og margir til viðbótar muni svelta í hel á komandi dögum ef ekkert verður að gert. Þá hvetja leiðtogarnir stjórnvöld í Ísrael að breyta stefnu sinni tafarlaust, stöðva hernaðaraðgerðir á Gasa og tryggja óheftan aðgang hjálpargagna frá alþjóðlegum mannúðarsamtökum inn á svæðið.

Kristrún er nú stödd í Tirana í Albaníu og fundaði þar með hinum leiðtogunum í tilefni yfirlýsingarinnar og þeirrar skelfilegu stöðu sem uppi er á Gasa.

„Frumkvæði þessa hóps og sá stuðningur við Palestínu sem fram kemur í yfirlýsingunni skiptir mjög miklu máli. Staðan á Gasa er hryllileg, hún versnar með hverjum deginum sem líður, og við getum ekki setið lengur þögul hjá. Þetta er í fyrsta sinn sem yfirlýsing er gefin út á leiðtogastigi og það bendir til þess að afstaðan sé að breytast. Ég bind vonir við að þessi yfirlýsing, ásamt öðrum ferlum sem eru í gangi á alþjóðavettvangi, leiði til stærri skrefa í málum Palestínu,“ segir Kristrún.

„Við erum að hittast hér í Tirana til að ræða öryggismál í Evrópu en hljóð og mynd þurfa að fara saman. Við erum sammála um að það sem er að gerast á Gasa þurfi að ræða í samhengi við öryggi, ekki síst öryggi í Evrópu. Það varðar hag okkar allra að koma á friði í Palestínu. Fyrir utan þann augljósa siðferðislega vinkil sem er á málinu, enda öllum ljóst að verið er að beita hungri sem vopni og alþjóðleg lög margbrotin. Það var þungur tónn í umræðum okkar og ljóst að þolinmæði gagnvart óbreyttu ástandi er á þrotum. Ég lýsti yfir fullum vilja Íslands til að halda þessu samtali áfram og taka þátt í öllum aðgerðum sem mögulega væri hægt að grípa til.“

Hægt er að lesa yfirlýsinguna í heild sinni hér.

Kjósa
Hvernig finnst þér þessi grein? Skrá inn til að kjósa

Komment

ELKO hefur lánastarfsemi
Peningar

ELKO hefur lánastarfsemi

„Við viljum einfalda líf viðskiptavina okkar“
Bílastjórar á Buggy bílum sköpuðu hættu
Innlent

Bílastjórar á Buggy bílum sköpuðu hættu

Ótrúlegt atvik náðist á myndband við Spöngina
Myndband
Innlent

Ótrúlegt atvik náðist á myndband við Spöngina

Einn slasaður eftir að grýlukerti féll á höfuð hans
Innlent

Einn slasaður eftir að grýlukerti féll á höfuð hans

Samstöðuganga með Palestínu á laugardag
Innlent

Samstöðuganga með Palestínu á laugardag

Fyrsta málverkasýning Mouhamed Lo fer vel af stað
Myndir
Menning

Fyrsta málverkasýning Mouhamed Lo fer vel af stað

Séra Flosi Magnússon er fallinn frá
Minning

Séra Flosi Magnússon er fallinn frá

Hatursorðræða gegn hinsegin fólki eykst á netinu
Innlent

Hatursorðræða gegn hinsegin fólki eykst á netinu

Nýgift par gagnrýnt eftir að hafa deilt myndböndum frá fellibylnum Melissa
Myndband
Heimur

Nýgift par gagnrýnt eftir að hafa deilt myndböndum frá fellibylnum Melissa

Ljóshærð kona dæmd fyrir rangar sakagiftir
Innlent

Ljóshærð kona dæmd fyrir rangar sakagiftir

Kona alvarlega slösuð eftir fall af brú á Tenerife
Heimur

Kona alvarlega slösuð eftir fall af brú á Tenerife

Leita að ökumanni sem ók á konu við Þjóðleikhúsið
Innlent

Leita að ökumanni sem ók á konu við Þjóðleikhúsið

Pólitík

Steinunn Ólína gagnrýnir „regluleik“ íslenskra stjórnmála
Pólitík

Steinunn Ólína gagnrýnir „regluleik“ íslenskra stjórnmála

„Íslenskir stjórnmálamenn hafa líka lært leikinn“
„Evrópustjórnmál eru live-action búningadrama ríka fólksins“
Pólitík

„Evrópustjórnmál eru live-action búningadrama ríka fólksins“

Smári gagnrýnir innflutning „Trumpisma og anti-woke“ stefnu til Íslands
Pólitík

Smári gagnrýnir innflutning „Trumpisma og anti-woke“ stefnu til Íslands

„Mér finnst löngu tímabært að hætta að banna veðmálastarfsemi“
Pólitík

„Mér finnst löngu tímabært að hætta að banna veðmálastarfsemi“

Gadzhi frá Dagestan skrifar Kristrúnu eftir brottvísun
Pólitík

Gadzhi frá Dagestan skrifar Kristrúnu eftir brottvísun

Ágústa hjólar í Eld Smára
Pólitík

Ágústa hjólar í Eld Smára

Loka auglýsingu