1
Heimur

Varalesari veit hvað Andrés sagði við Vilhjálm prins

2
Menning

Salka Sól er úr gulli gerð

3
Fólk

Sjálfstæðismenn skemmtu sér í pottapartýi í Reykholti

4
Menning

Valur segir Leonard Cohen hafa séð fyrir endalok Bandaríkjanna

5
Minning

Stefán G. Jónsson er látinn

6
Fólk

Höllin á Sjafnargötu sett á sölu

7
Pólitík

Flytur ávarp hjá samtökum sem sæta rannsókn

8
Innlent

Lögreglan á Vestfjörðum gagnrýnd fyrir gervigreindarmynd

9
Heimur

Rússar hvetja Bandaríkjamenn til þess að verja tjáningarfrelsið

10
Innlent

Lára kallar eftir úrbótum í geðheilbrigðismálum

Til baka

Lára kallar eftir úrbótum í geðheilbrigðismálum

„Hvenær verða sett á alvöru geðheilsuúrræði fyrir fólk þar sem tekið er á móti ungu fólki, já bara öllu fólki, af virðingu, þar sem þeim mætir alúð og skilningur?“

Lára Ómarsdóttir
Lára ÓmarsdóttirLára vill laga geðheilbrigðiskerfið á Íslandi
Mynd: Facebook

Hávarður Máni Hjörleifsson var jarðsunginn í gær, föstudaginn 19. september en hann hefði orðið 21 árs í október. Í kjölfar fráfalls hans birti Lára Zulima Ómarsdóttir, samúðarkveðju til fjölskyldu Hávarðs og áminningu til samfélagsins á Facebook, þar sem hún kallar eftir alvöru úrræðum fyrir ungt fólk í vanda. Lára, sem er fjölmiðlakona og leiðtogi almannatengla hjá Pipar/TBWA, gaf Mannlífi góðfúslegt leyfi til að fjalla um færsluna.

„Ég sendi fjölskyldu hans mínar innilegustu samúðarkveðjur,“ segir í færslunni.

Lára spyr jafnframt hvenær stjórnvöld ætli að bregðast við:

„Hvenær ætlar samfélagið og stjórnvöld að gera eitthvað til að aðstoða ungt fólk í vanda og koma upp alvöru úrræðum fyrir þau sem glíma við veikindi? Fyrirheitin eru alltaf fögur en efndirnar litlar.“

Hún lýsir reynslu aðstandenda sem margsinnis hafi reynt „að fá aðstoð fyrir ástvini okkar en komum að lokuðum dyrum.“

„Hvenær verða sett á alvöru geðheilsuúrræði fyrir fólk þar sem tekið er á móti ungu fólki, já bara öllu fólki, af virðingu, þar sem þeim mætir alúð og skilningur?“ spyr Lára enn fremur.

Í færslunni rifjar hún upp að hafa fyrst kynnst úrræðaleysi í geðheilbrigðismálum þegar náinn vinur hennar missti dóttur sína fyrir tæpum 20 árum. „Margoft hefur verið fjallað um vandann í fréttum en lítið þokast. Nú er komið nóg,“ segir Lára.

Hún leggur áherslu á að hlustað sé á fólk í vanda og að úrræðin séu mannúðleg:

„Það þarf að hlusta á þau sem þurfa aðstoðina og vinna með þeim. Það þarf að koma fram við þau af virðingu og með kærleika að leiðarljósi. Yfirboð og framkoma sem einkennist af fordómum og fyrirlitningu skilar okkur engu og hefur engu skilað.“

Færslunni lýkur á samúðarkveðju til fjölskyldunnar: „Elsku fjölskylda; ég sendi ykkur mínar dýpstu samúðarkveðjur frá mínum innstu hjartarótum. Guð geymi Hávarð Mána.“

Kjósa
Hvernig finnst þér þessi grein? Skrá inn til að kjósa

Komment

Breytti nafni sínu í Silfurregn
Viðtal
Fólk

Breytti nafni sínu í Silfurregn

Móðir háns hjálpaði við nafnaleitina
Bubbi sýnir á sér mjúka hlið í kvenmannsbuxum
Myndir
Fólk

Bubbi sýnir á sér mjúka hlið í kvenmannsbuxum

Vestrænir listamenn þrýsta á sniðgöngu Ísraels
Heimur

Vestrænir listamenn þrýsta á sniðgöngu Ísraels

Sjálfstæðismenn skemmtu sér í pottapartýi í Reykholti
Fólk

Sjálfstæðismenn skemmtu sér í pottapartýi í Reykholti

Frakki hlaut sjötta Ólympíugullið 15 árum eftir mótið
Sport

Frakki hlaut sjötta Ólympíugullið 15 árum eftir mótið

Meintur höfuðpaur í hryðjuverkaárásinni í París 1982 handtekinn
Heimur

Meintur höfuðpaur í hryðjuverkaárásinni í París 1982 handtekinn

Lögreglan á Vestfjörðum gagnrýnd fyrir gervigreindarmynd
Innlent

Lögreglan á Vestfjörðum gagnrýnd fyrir gervigreindarmynd

Stefán G. Jónsson er látinn
Minning

Stefán G. Jónsson er látinn

Varalesari veit hvað Andrés sagði við Vilhjálm prins
Myndband
Heimur

Varalesari veit hvað Andrés sagði við Vilhjálm prins

Flytur ávarp hjá samtökum sem sæta rannsókn
Pólitík

Flytur ávarp hjá samtökum sem sæta rannsókn

Lögreglan leitar manns vegna rannsóknar
Innlent

Lögreglan leitar manns vegna rannsóknar

Rússar hvetja Bandaríkjamenn til þess að verja tjáningarfrelsið
Heimur

Rússar hvetja Bandaríkjamenn til þess að verja tjáningarfrelsið

Innlent

Lára kallar eftir úrbótum í geðheilbrigðismálum
Innlent

Lára kallar eftir úrbótum í geðheilbrigðismálum

„Hvenær verða sett á alvöru geðheilsuúrræði fyrir fólk þar sem tekið er á móti ungu fólki, já bara öllu fólki, af virðingu, þar sem þeim mætir alúð og skilningur?“
„Það eru fordómar í heilbrigðiskerfinu gagnvart heilkenninu“
Innlent

„Það eru fordómar í heilbrigðiskerfinu gagnvart heilkenninu“

Lögreglan á Vestfjörðum gagnrýnd fyrir gervigreindarmynd
Innlent

Lögreglan á Vestfjörðum gagnrýnd fyrir gervigreindarmynd

Lögreglan leitar manns vegna rannsóknar
Innlent

Lögreglan leitar manns vegna rannsóknar

Erlendir svikahrappar þykjast vera heyrnarlausir
Innlent

Erlendir svikahrappar þykjast vera heyrnarlausir

Öllum nemendum tryggt jafnt aðgengi að mikilvægri þjónustu
Innlent

Öllum nemendum tryggt jafnt aðgengi að mikilvægri þjónustu

Loka auglýsingu