1
Innlent

„Samfélagið hafði ekki efni á fjölfötluðu barni“

2
Innlent

„Erum hreinlega í skýjunum eftir þessar frábæru fréttir“

3
Peningar

Fyrsti veitingastaður Íslands með sólarhrings gervigreindarþjónustu

4
Innlent

Brennandi bifreið við matvöruverslun fannst ekki

5
Innlent

Veðurhorfur næstu daga

6
Innlent

„Við Íslendingar viljum sterkt og opinbert heilbrigðiskerfi“

7
Innlent

Flestir til fyrirmyndar á Menningarnótt

Til baka

Leigubílstjóri á Teslu ók yfir á í Þórsmörk

Myndband af hugrekki bílstjórans var birt á Facebook

tesla þórsmörk
Leigubílstjórinn skutlaði manni í ÞórsmörkLeigubílar eru ekki algengir á svæðinu að sögn Hreyfils
Mynd: Facebook/Ólafur Hrafn Halldórsson

Mikil umræða skapaðist um helgina í Facebook-hópi sem er ætlaður Teslu eigendum en einn meðlimur hópsins birti mynd af Teslu, sem er merktur leigubílastöðinni Hreyfli, „djúpt í Þórsmörk“ að sögn meðlimsins.

Óhætt er að segja að meðlimir hópsins hafi verið hissa enda sjást leigubílar ekki oft á svæðinu og ennþá sjaldnar Teslur.

Aron Ágústsson, meðlimur í hópnum, segist hafa orðið vitni að leigubílnum fara yfir nokkrar ár. „Ég var þarna áðan, hann var á leiðinni í Þórsmörk og stoppaði þarna, farþeginn fór labbandi frá þessum stað, held að hann sé ekki bilaður - ennþá - en þetta er eitt það vitlausasta sem ég hef orðið vitni af. Hann er btw búinn að fara yfir svona 10 ár, þar á meðal Steinholtsá ef ég man rétt.“

Síðar í umræðuþræðinum birti Þórður Tómasson myndband af leigubílnum að aka yfir á. Ekki eru margir hrifnir af hegðun bílstjórans og telja ákvörðunartöku hans með verra móti, svo ekki sé meira sagt. Nefna einhverjir að bílstjóri hefði auðveldlega geta eyðilagt bílinn og þeir myndu ekki vilja kaupa notaða Teslu sem hefði verið ekið á þennan máta.

Mannlíf hafði samband við skrifstofu Hreyfils til að spyrja nánar út í málið. Þar fengust þau svör að ekki væri algengt að leigubílstjórar keyrðu á þessu svæði og mikið hugrekki þurfi til að gera slíkt á Teslu og öðrum rafmagnsbílum.

„Við fáum stundum fyrirspurnir um að keyra út að Skógum, svo ætlar fólk að labba yfir Fimmvörðuhálsinn. Ekki svo mikið Þórsmörk, Landmannalaugar aðeins, en ég hef ekki heyrt mikið af Þórsmörk. Maður myndi fyrst og fremst benda á Ferðafélagið, því þeir eru oft með fastar ferðir þangað á rútum,“ sagði skrifstofustarfsmaðurinn.

Samkvæmt Hreyfli eru 42 Teslur skráðar sem leigubílar hjá stöðinni í dag.

Kjósa
Hvernig finnst þér þessi grein? Skrá inn til að kjósa

Komment


Fyrsti veitingastaður Íslands með sólarhrings gervigreindarþjónustu
Peningar

Fyrsti veitingastaður Íslands með sólarhrings gervigreindarþjónustu

Það er allt að gerast mjög hratt er kemur að gervigreind og við Íslendingar erum farnir í þeim efnum að ná mjög góðum árangri
Brennandi bifreið við matvöruverslun fannst ekki
Innlent

Brennandi bifreið við matvöruverslun fannst ekki

„Við Íslendingar viljum sterkt og opinbert heilbrigðiskerfi“
Innlent

„Við Íslendingar viljum sterkt og opinbert heilbrigðiskerfi“

„Erum hreinlega í skýjunum eftir þessar frábæru fréttir“
Innlent

„Erum hreinlega í skýjunum eftir þessar frábæru fréttir“

Flestir til fyrirmyndar á Menningarnótt
Innlent

Flestir til fyrirmyndar á Menningarnótt

„Samfélagið hafði ekki efni á fjölfötluðu barni“
Innlent

„Samfélagið hafði ekki efni á fjölfötluðu barni“

„Það er að ein­hverju leyti þetta fína fólk sem er í þess­um hefðbundnu hægri­flokk­um“
Innlent

„Það er að ein­hverju leyti þetta fína fólk sem er í þess­um hefðbundnu hægri­flokk­um“

Fláráður ferðamaður neitaði að borga reikninginn og hótaði að drepa lögreglumann
Innlent

Fláráður ferðamaður neitaði að borga reikninginn og hótaði að drepa lögreglumann

Yfirmaður í ísraelska hernum vill myrða 50 Palestínumenn fyrir hvern látinn Ísraela
Heimur

Yfirmaður í ísraelska hernum vill myrða 50 Palestínumenn fyrir hvern látinn Ísraela

Segir aðgerðaleysi íslenskra stjórnvalda gagnvart helförinni á Gaza vera „fyrirlitlegt“
Innlent

Segir aðgerðaleysi íslenskra stjórnvalda gagnvart helförinni á Gaza vera „fyrirlitlegt“

Alexander Máni smyglaði inn fíkniefnum í hundamatsumbúðum
Innlent

Alexander Máni smyglaði inn fíkniefnum í hundamatsumbúðum

Landið

Ferðamenn stefndu Orra í lífshættu
Myndband
Landið

Ferðamenn stefndu Orra í lífshættu

Myndband náðist af glæfralegum akstri túrista á Suðurlandi
Gunnar getur ekki hætt að hugsa um stúlkuna sem lést í Reynisfjöru
Landið

Gunnar getur ekki hætt að hugsa um stúlkuna sem lést í Reynisfjöru

Dúfnadauðinn í Eyjum enn óútskýrður
Landið

Dúfnadauðinn í Eyjum enn óútskýrður

Grunuðum afbrotamönnum sparkað til Albaníu
Landið

Grunuðum afbrotamönnum sparkað til Albaníu

Yfirlögregluþjónn hefur ekki trú á að hörmungarmyndbönd úr Reynisfjöru hjálpi
Landið

Yfirlögregluþjónn hefur ekki trú á að hörmungarmyndbönd úr Reynisfjöru hjálpi

Maður féll í Vestari-Jökulsá
Landið

Maður féll í Vestari-Jökulsá

Loka auglýsingu