1
Menning

Útlitið nokkuð svart hjá VÆB

2
Innlent

Lætur „bjána“ og „fávita“ heyra það

3
Innlent

Ferðamaður kýldur í andlitið við biðstöð á Snorrabraut

4
Innlent

Landsliðsmarkmaður selur snotra íbúð í Kópavogi

5
Innlent

Fimm handteknir vegna andláts

6
Fólk

Silfurrefurinn kveður

7
Heimur

Tvítugur nemi í vorfríi hvarf sporlaust

8
Innlent

Jarðskjálfti varð undir húsi í Grindavík

9
Innlent

Leikkona blessar landsmenn í Fossvogi

10
Heimur

Tvítugi neminn finnst ekki enn

Til baka

Leikkona blessar landsmenn í Fossvogi

Fossvogsprestakall – Mynd: Þjóðkirkjan
Fossvogsprestakall - Mynd: Þjóðkirkjan

Biskup Íslands auglýsti nýlega eftir tveimur prestum til þjónustu við Fossvogsprestakall í Reykjavíkurprófastsdæmi vestra og hefur verið tilkynnt um hvaða einstaklingar hafa fengið stöðurnar.

Um er að ræða tvær konur en önnur þeirra er séra Laufey Brá Jónsdóttir en hún hefur verið sóknarprestur í Setberegsprestakalli síðan 2023. Laufey hefur margs konar menntun en kláraði leiklistarnám í LHÍ og muna eflaust margir eftir henni úr kvikmyndinni Íslenski Draumurinn þar sem hún fór með hlutverk Silju. Hún er einnig með meistaragráðu í mannauðsstjórnun og er með menntun markþjálfa. Þá starfaði hún lengi sem ráðgjafi hjá Kvennaathverfinu.

Þá var séra Sigríður Kristín Helgadóttir einnig ráðin að fullu en hún hafði verið í afleysingum síðan síðasta vetur. Hún hafði áður starfað sem sóknarprestur í Breiðabólstaðarprestakalli frá 2020.


c1d8b7c79543007237d92420fc836467a68640b3
Innlent

Þetta er hinn íslenski kafbátur

Kerti
Innlent

Fimm handteknir vegna andláts

Grindavik111
Innlent

Jarðskjálfti varð undir húsi í Grindavík

Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir
Pólitík

Ný varnarstefna: Íslendingar fá sér kafbát

Wheesung var tónlistarmaður
Menning

Fíkniefni sögð mögulega spila hlutverk í andláti poppstjörnu

VÆB
Menning

Útlitið nokkuð svart hjá VÆB

Hanna Katrín Friðriksson atvinnuvegaráðherra
Pólitík

Strandveiðifrumvarp nær ekki í gegn fyrir sumar