1
Peningar

Eiginmaður Jóhönnu Guðrúnar heldur áfram að tapa peningum

2
Innlent

Sonur Hildar verður fyrir gegndarlausu einelti á Akureyri

3
Fólk

Selja gersemi við Elliðavatn

4
Peningar

Hjörvar fer í kvikmyndabransann

5
Innlent

Rakel tekur við í janúar

6
Innlent

Heimir Örn dæmdur fyrir umsáturseinelti

7
Fólk

Þórsmörk sett á sölu

8
Heimur

Kasólétt unglingsstúlka týnd í Gloucester

9
Fólk

Ráðherra sprakk úr hlátri

10
Innlent

Slys í Laugardalnum

Til baka

Lilja Rafney missir sæti sitt

Þingmaðurinn er ekki lengur í stjórn TR

Lilja Rafney þingmaður
Lilja er þingmaður fyrir Flokk fólksinsVar í mörg ár þingmaður fyrir Vinstri Græn
Mynd: Alþingi

Inga Sæland, félags- og húsnæðismálaráðherra hefur skipað stjórn Tryggingarstofnunar en greint er frá því í tilkynningu frá stjórnarráðinu.

Í stjórn TR eru:

Ólafur Þór Gunnarsson, formaður
Ásta Möller, varaformaður
Sverre Andreas Jakobsson
Sigríður Ingibjörg Ingadóttir
Petrea Ingibjörg Jónsdóttir

Varamenn eru:

Guðbjörg Sveinsdóttir
Halla Karen Kristjánsdóttir
Gunnar Alexander Ólafsson
Erla Ólafsdóttir
Kristinn Arnar Diego

Petrea Ingibjörg Jónsdóttir sem var varamaður í fyrri stjórn kemur inn í stjórn sem aðalmaður í stað Lilju Rafneyjar Magnúsdóttur. Varamaður í stað Petreu verður Kristinn Arnar Diego.

Samkvæmt tilkynningu er Alþingi nú til meðferðar frumvarp félags- og húsnæðismálaráðherra til breytingar á lögum um almannatryggingar þar sem meðal annars er áformað að leggja niður stjórn TR. Skipan stjórnarinnar fellur niður þegar ákvæði frumvarpsins um niðurlagningu stjórnarinnar öðlast lagagildi. Hafi ákvæðið ekki öðlast gildi þann 1. nóvember 2025 fellur skipanin jafnframt niður.

Kjósa
Hvernig finnst þér þessi grein? Skrá inn til að kjósa

Komment

Þóra Kristín svarar Snorra fullum fetum
Pólitík

Þóra Kristín svarar Snorra fullum fetum

„Það er alveg pláss fyrir hvassa gagnrýni án þess að hafa rangt við“
Þremur erlendum ríkisborgurum frávísað á Keflavíkurflugvelli
Innlent

Þremur erlendum ríkisborgurum frávísað á Keflavíkurflugvelli

Ný rannsókn sýnir að unglingsárin geta varað fram á fertugsaldur
Heimur

Ný rannsókn sýnir að unglingsárin geta varað fram á fertugsaldur

Þolendur ofbeldis fá 60 milljónir
Innlent

Þolendur ofbeldis fá 60 milljónir

Selja gersemi við Elliðavatn
Myndir
Fólk

Selja gersemi við Elliðavatn

Guy Fieri fluttur í bráðaaðgerð eftir alvarlegt slys
Heimur

Guy Fieri fluttur í bráðaaðgerð eftir alvarlegt slys

Lægðin stefnir til Færeyja
Landið

Lægðin stefnir til Færeyja

Subbulegt óhapp er útikamar féll á brú í Sevilla
Myndband
Heimur

Subbulegt óhapp er útikamar féll á brú í Sevilla

Eiginmaður Jóhönnu Guðrúnar heldur áfram að tapa peningum
Peningar

Eiginmaður Jóhönnu Guðrúnar heldur áfram að tapa peningum

Brotist inn á heimavist í Stokkhólmi og matur eitraður
Heimur

Brotist inn á heimavist í Stokkhólmi og matur eitraður

Heimir Örn dæmdur fyrir umsáturseinelti
Innlent

Heimir Örn dæmdur fyrir umsáturseinelti

Bardagakona handtekin á Kanarí eftir árás á lögreglumenn
Myndband
Heimur

Bardagakona handtekin á Kanarí eftir árás á lögreglumenn

Pólitík

Þóra Kristín svarar Snorra fullum fetum
Pólitík

Þóra Kristín svarar Snorra fullum fetum

„Það er alveg pláss fyrir hvassa gagnrýni án þess að hafa rangt við“
Illugi segir ljósmynd Kristrúnar vera „hallærislegan tilbúning“
Pólitík

Illugi segir ljósmynd Kristrúnar vera „hallærislegan tilbúning“

Segja stefnu stjórnvalda knúna áfram af „kerfislægum rasisma og hvítri yfirburðahyggju“
Pólitík

Segja stefnu stjórnvalda knúna áfram af „kerfislægum rasisma og hvítri yfirburðahyggju“

„Hvar liggur Samspillingin?“
Pólitík

„Hvar liggur Samspillingin?“

Miðflokkurinn óskar eftir frambjóðendum
Pólitík

Miðflokkurinn óskar eftir frambjóðendum

Oddviti Samfylkingarinnar býður sig ekki aftur fram
Pólitík

Oddviti Samfylkingarinnar býður sig ekki aftur fram

Loka auglýsingu